Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Loftmynd af nýju brúnni og gömlu brúnni yfir Núpsvötn.
Loftmynd af nýju brúnni og gömlu brúnni yfir Núpsvötn.
Fréttir 1. ágúst 2023

Einbreiðum brúm fækkar

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Nýjar tvíbreiðar brýr voru nýlega vígðar austan Kirkjubæjarklausturs.

Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar, og Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra mættu ásamt gestum í Skaftafellssýsluna til að klippa þar á borða vegna vígslu nýrra tvíbreiðra brúa yfir Núpsvötn og Hverfisfljót austan Kirkjubæjarklausturs. Með tilkomu þessara brúa fækkar einbreiðum brúm og verða því 29 á hringveginum.

Umferðaröryggi eykst til muna með nýju, tvíbreiðu brúnum og þær stuðla að greiðari samgöngum.

Áður var brúin yfir Núpsvötn sú brú þar sem flest slys hafa orðið við einbreiða brú á hringveginum.

Skylt efni: samgöngur

Góð afkoma lykilatriði fyrir nýliðun
Fréttir 29. janúar 2026

Góð afkoma lykilatriði fyrir nýliðun

„Að fólk geti greitt sér laun fyrir vinnuna, byggt upp jarðir, ræktun og bygging...

Skýrt nei við aðildarviðræðum
Fréttir 29. janúar 2026

Skýrt nei við aðildarviðræðum

Ríflega 76 prósent bænda sem eru félagsmenn í Bændasamtökum Íslands eru ósammála...

Dreifikostnaður raforku hækkar
Fréttir 29. janúar 2026

Dreifikostnaður raforku hækkar

Gjaldskrárhækkanir dreifiveitna rafmagns hafa hækkað umfram vísitölu á undanförn...

Meðalafurðir mjólkurkúa aldrei meiri
Fréttir 29. janúar 2026

Meðalafurðir mjólkurkúa aldrei meiri

Samkvæmt niðurstöðum skýrsluhalds Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) fyrir...

Mesti fjöldi skráðra sæðinga
Fréttir 27. janúar 2026

Mesti fjöldi skráðra sæðinga

Metþátttaka var í sauðfjársæðingum nú í desember. Þann 9. janúar var búið að skr...

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður
Fréttir 27. janúar 2026

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður

Anna Guðrún Þórðardóttir kynnti í haust frumniðurstöður úr doktorsverkefninu Erf...

Þari í sauðakjöt, krydd og kex
Fréttir 27. janúar 2026

Þari í sauðakjöt, krydd og kex

Nýtt frækex, unnið úr íslenskum þara, er komið á innlendan markað.

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats
Fréttir 27. janúar 2026

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats

Í niðurstöðum vísindagreinar í tímaritinu Regulatory Toxicology and Pharmacology...