Skylt efni

samgöngur

Svo bregðast krosstré sem önnur tré
Lesendarýni 3. janúar 2024

Svo bregðast krosstré sem önnur tré

Ég hef verið að glugga í nýlega birt umhverfismat frá Umhverfisstofnun um valkosti á vegum og vegabótum á þjóðvegi 1 um Mýrdal.

Einbreiðum brúm fækkar
Fréttir 1. ágúst 2023

Einbreiðum brúm fækkar

Nýjar tvíbreiðar brýr voru nýlega vígðar austan Kirkjubæjarklausturs.

Af samgöngum
Skoðun 10. febrúar 2022

Af samgöngum

Þegar lognið flippar út og tekur upp á því að ferðast um háloftin með ógnarhraða og draga jafnvel með sér vatnsdropa og snjókorn út í vitleysuna er ekki von á góðu. Slíkt hafa Íslendingar fengið að finna fyrir undanfarna daga og í raun meira og minna það sem af er ári.

Ekkert grín
Skoðun 16. apríl 2021

Ekkert grín

Skilvirkar flutningsleiðir eru forsendur þess að nútímaþjóðfélag geti þrifist. Það varðar samgöngukerfi á sjó, landi og í lofti. Skilvirka og örugga orkuflutninga og fjarskipti, þar á meðal ljósleiðara. Ef skilvirknin minnkar í einum eða fleiri af þessum þáttum fer samfélagið að hökta.

Flugumferð um 10 flugvelli í ESB drógst saman um 1.898.500 flugvélar
Fréttir 5. janúar 2021

Flugumferð um 10 flugvelli í ESB drógst saman um 1.898.500 flugvélar

Hrikalegur samdráttur var í flugi í Evrópusambandsríkjunum á síðasta ári vegna COVID-19 faraldursins.  Á þeim tíu flugvöllum þar sem fækkun flugvéla hefur verið mest, eða frá -53% til -66%, hefur flugvélum sem fara um þá velli í almennu flugi í heild fækkað um 1.898.500 vélar.

Jarðgöng milli Siglufjarðar og Fljóta lífsnauðsynleg
Fréttir 16. nóvember 2020

Jarðgöng milli Siglufjarðar og Fljóta lífsnauðsynleg

Fulltrúar í Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar hafa undanfarin ár þrýst mjög á þingmenn og Vegagerðina að hraða undirbúningi og framkvæmdum við jarðgöng á milli Fljóta og Siglufjarðar.

Evrópusambandið veðjar á vetni í þungaflutningum framtíðarinnar
Fréttir 26. júní 2020

Evrópusambandið veðjar á vetni í þungaflutningum framtíðarinnar

Mercedes Benz, Mitsubishi, Toyota, Hyundai, Volvo og fleiri trukkaframleiðendur hafa greint frá því á síðustu miss­erum að þeir horfi á vetni sem framtíðarorkugjafa fyrir stór og þung ökutæki, en ekki rafmagn sem geymt er í rafhlöðum.

Stærri kerfisbreytingar í fluginu en við höfum nokkru sinni séð
Fréttir 25. mars 2019

Stærri kerfisbreytingar í fluginu en við höfum nokkru sinni séð

Sigurður Ingi Jóhannsson sam­göngu­ráðherra segir að tillögu, sem samþykkt var á Alþingi fyrir skömmu, um að ISAVIA taki yfir rekstur allra millilandaflugvalla á Íslandi, sé ætlað að stórauka öryggi í fluginu. Þetta eigi líka að geta leitt til eflingar á uppbyggingu þessara valla sem og annarra innanlandsflugvalla.

Vilja gera flug að hagkvæmum kosti fyrir landsbyggðina
Fréttir 11. desember 2018

Vilja gera flug að hagkvæmum kosti fyrir landsbyggðina

Starfshópur sem hafði það hlutverk að móta tillögur um uppbyggingu flugvallakerfisins á Íslandi og eflingu innanlandsflugs sem almenningssamgangna hefur skilað skýrslu til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.

100 milljarðar í almennar aðgerðir á ári í 5 ár munu gjörbreyta Íslandi!
Lesendarýni 28. september 2018

100 milljarðar í almennar aðgerðir á ári í 5 ár munu gjörbreyta Íslandi!

Okkar góða land þarf nýjar uppfærslur í byggðamálum. Gamla byggðastefnan, hver sem hún var, er löngu gengin sér til húðar. Út af fyrir sig ber ekki að vanþakka það sem gert hefur verið á liðnum árum til endurreisnar. Menn voru í góðri trú eins og oftast þegar ákvarðanir eru teknar. En nú hafa menn aðra sýn.

Vestfirðingar vilja laxeldi í Djúpinu, veg um Teigsskóg og hringtengingu rafmagns
Fréttir 18. október 2017

Vestfirðingar vilja laxeldi í Djúpinu, veg um Teigsskóg og hringtengingu rafmagns

Fjölmennur íbúafundur var haldinn á Ísafirði sunnudaginn 24. september um mikil hitamál er varða laxeldi, samgöngur og raforkuframleiðslu í fjórðungnum.

Nauðsynlegt að samgöngukerfið innan fjórðungsins sé boðlegt
Fréttir 18. ágúst 2017

Nauðsynlegt að samgöngukerfið innan fjórðungsins sé boðlegt

„Við Austfirðingar þekkjum mæta­vel þá stöðugu samkeppni sem ríkjandi er um mannauð og atvinnutækifæri, höfum þurft að horfa á eftir fólki sem leitar betra lífs annars staðar. Þessu viljum við með öllum ráðum breyta,“ segir Jóna Árný Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Austurbrúar.