Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Eggjaskortur vegna dýravelferðar
Fréttir 8. nóvember 2024

Eggjaskortur vegna dýravelferðar

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Litlar birgðir á eggjum í verslunum má rekja til umfangsmikilla breytinga sem bændur hafa þurft að leggjast í vegna nýrra reglugerða sem skylda þá að breyta hefðbundnu búreldi í lausagönguhús.

Frá þessu greinir Halldóra Kristín Hauksdóttir, formaður búgreinadeildar eggjabænda, í aðsendri grein á síðu 56. Hún segir að þetta sé mikilvægt skref í átt til dýraverndar, en framkvæmdaferlið hefur víða tekið lengri tíma en til stóð vegna ytri þátta sem bændur hafi lítil áhrif á. Nefnir Halldóra í því samhengi meðal annars skipulagsmál. Íbúafjölgun og aukin neysla á hvern mann hefur jafnframt aukið eftirspurn.

Vonir standa til að jafnvægi náist á eggjamarkaðinum á næstu vikum. Halldóra vill þó benda á að íslenskir eggjabændur megi ekki viðhafa samráð um framleiðsluáætlun og sölu. Þetta er ólíkt því sem tíðkast víða í nágrannalöndunum þar sem stór eggjasamlög hafa yfirsýn yfir framboð og eftirspurn.

Skylt efni: eggjaframleiðsla

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...