Skylt efni

eggjaframleiðsla

Ungur Íslendingur eggjabóndi í Noregi
Fréttir 2. ágúst 2023

Ungur Íslendingur eggjabóndi í Noregi

Ólafur Lindgren Sigurðsson tekur við eggjabúi í Noregi í haust. Hann segir bankann hafa verið viljugan til að lána, þar sem afkoma búsins er góð.

Landnámseggin streyma frá Hrísey
Fréttir 14. febrúar 2020

Landnámseggin streyma frá Hrísey

Landnámsegg ehf. afhenti sín fyrstu egg í Fjarðakaup í vikunni en eggin eru frá landnáms­hænum í Hrísey. Umbúðirnar eru nýstárlegar þar sem sjö eggjum er pakkað saman í eina lengju.

Eingöngu með óerfðabreytt fóður
Fréttir 7. apríl 2015

Eingöngu með óerfðabreytt fóður

Öll egg sem framleidd eru hjá Stjörnueggjum á Vallá Kjalarnesi eru orpin af hænum sem hafa eingöngu verið aldar á óerfðabreyttu fóðri. Líklega er það eina hænsnabúið á Íslandi, af þeim sem framleiða fyrir stórmarkaði, þar sem svo háttar til.