Skylt efni

eggjaframleiðsla

Landnámseggin streyma frá Hrísey
Fréttir 14. febrúar 2020

Landnámseggin streyma frá Hrísey

Landnámsegg ehf. afhenti sín fyrstu egg í Fjarðakaup í vikunni en eggin eru frá landnáms­hænum í Hrísey. Umbúðirnar eru nýstárlegar þar sem sjö eggjum er pakkað saman í eina lengju.

Eingöngu með óerfðabreytt fóður
Fréttir 7. apríl 2015

Eingöngu með óerfðabreytt fóður

Öll egg sem framleidd eru hjá Stjörnueggjum á Vallá Kjalarnesi eru orpin af hænum sem hafa eingöngu verið aldar á óerfðabreyttu fóðri. Líklega er það eina hænsnabúið á Íslandi, af þeim sem framleiða fyrir stórmarkaði, þar sem svo háttar til.