Díoxínmenguð Landnámsegg
Matvælastofnun hefur varað við neyslu á eggjum frá Landnámseggjum ehf. í Hrísey, vegna þess að of mikið magn af eiturefninu díoxíni fannst í þeim við reglubundið eftirlit.
Matvælastofnun hefur varað við neyslu á eggjum frá Landnámseggjum ehf. í Hrísey, vegna þess að of mikið magn af eiturefninu díoxíni fannst í þeim við reglubundið eftirlit.
Í nýlegri skýrslu Matís sést að magn PFAS-efna í íslenskum eggjum er langt undir hámarksgildum Evrópusambandsins.
Eggjaframleiðsla á Íslandi gegnir mikilvægu hlutverki í íslensku samfélagi með því að sjá landsmönnum fyrir næringarríkum og heilnæmum matvælum.
Litlar birgðir á eggjum í verslunum má rekja til umfangsmikilla breytinga sem bændur hafa þurft að leggjast í vegna nýrra reglugerða sem skylda þá að breyta hefðbundnu búreldi í lausagönguhús.
Ólafur Lindgren Sigurðsson tekur við eggjabúi í Noregi í haust. Hann segir bankann hafa verið viljugan til að lána, þar sem afkoma búsins er góð.
Landnámsegg ehf. afhenti sín fyrstu egg í Fjarðakaup í vikunni en eggin eru frá landnámshænum í Hrísey. Umbúðirnar eru nýstárlegar þar sem sjö eggjum er pakkað saman í eina lengju.
Öll egg sem framleidd eru hjá Stjörnueggjum á Vallá Kjalarnesi eru orpin af hænum sem hafa eingöngu verið aldar á óerfðabreyttu fóðri. Líklega er það eina hænsnabúið á Íslandi, af þeim sem framleiða fyrir stórmarkaði, þar sem svo háttar til.