Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en mánaðar gamalt.
Cow eftir Óskarsverðlaunahafann Andrea Arnold sýnd á RIFF 2021
Fréttir 7. október 2021

Cow eftir Óskarsverðlaunahafann Andrea Arnold sýnd á RIFF 2021

Á yfirstandandi kvikmyndahátíð RIFF 2021 er myndin Cow eftir Andreu Arnold á dagskrá. Um fyrstu heimildarmynd þessa breska Óskarsverðlaunaleikstjóra er að ræða, en í henni er dregin upp nærmynd af hversdagslífi tveggja kúa. Myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes.

Tveir sýningardagar eru á dagskrá fyrir myndina, fyrri var 1. október en seinni sýningin er á laugardaginn 9. október klukkan 13 í Bíó Paradís. 

Myndin fjallar um kúnna Lumu, útfrá sjónarhorni Lumu, og daglegt líf hennar yfir nokkur ár. Manneskjur koma lítið við sögu nema þegar hugað er að kúnni í daglegu lífi hennar.

Myndin er hugsuð sem óður til kýrinnar og þjónustu hennar í þágu mannsins. Fyrir mannfólkið að skilja bæði fegurðina og þær áskoranir sem kýr upplifa á lífsferli sínum. Ekki á rómantískan heldur raunsæjan máta.

Andrea hefur leikstýrt meðal annars American Honey, Big Little Lies og Fish Tank.

Skylt efni: Cow

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar: tryggja á fæðuöryggi á Íslandi
Fréttir 29. nóvember 2021

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar: tryggja á fæðuöryggi á Íslandi

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar Framsóknarflokks, Sjálfsstæðisflokks og Vi...

Ný hitaveita Hornafjarðar formlega tekin í notkun
Fréttir 29. nóvember 2021

Ný hitaveita Hornafjarðar formlega tekin í notkun

Hitaveita Hornafjarðar var tekin formlega í notkun fimmtudaginn 21. október en l...

Vinstri grænir stýra ráðuneyti matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar
Fréttir 27. nóvember 2021

Vinstri grænir stýra ráðuneyti matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar

Samkvæmt heimildum Bændablaðsins mun þingmaður Vinstri grænna vera með ráðuneyti...

Bitbein um áburðarnotkun
Fréttir 26. nóvember 2021

Bitbein um áburðarnotkun

Lífrænir bændur í Danmörku geta nýtt sér húsdýraáburð frá ólífrænum búum í meira...

Nær 36 milljónir íbúa ESB geta ekki kynt heimili sín sómasamlega
Fréttir 26. nóvember 2021

Nær 36 milljónir íbúa ESB geta ekki kynt heimili sín sómasamlega

Í síðasta Bændablaði var greint frá því að samkvæmt könnun sem kynnt var af Euro...

Kolefnissporið kortlagt
Fréttir 26. nóvember 2021

Kolefnissporið kortlagt

Skútustaðahreppur hefur samið við nýsköpunarfyrirtækið Greenfo um að kortleggja ...

Flestir bílaframleiðendur veðja á efnarafala fremur en rafhlöður í þung ökutæki
Fréttir 25. nóvember 2021

Flestir bílaframleiðendur veðja á efnarafala fremur en rafhlöður í þung ökutæki

Vetnisvæðing, sem nú er rekin áfram af mikilli ákefð hjá öllum stærstu iðnríkjum...

Rekstur vindorkugarða sagður brjóta á mannréttindum Sama
Fréttir 25. nóvember 2021

Rekstur vindorkugarða sagður brjóta á mannréttindum Sama

Norðmenn hafa upplifað spreng­ingu í uppsetningu vindorkustöðva á undanförnum ár...