Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Cow eftir Óskarsverðlaunahafann Andrea Arnold sýnd á RIFF 2021
Fréttir 7. október 2021

Cow eftir Óskarsverðlaunahafann Andrea Arnold sýnd á RIFF 2021

Á yfirstandandi kvikmyndahátíð RIFF 2021 er myndin Cow eftir Andreu Arnold á dagskrá. Um fyrstu heimildarmynd þessa breska Óskarsverðlaunaleikstjóra er að ræða, en í henni er dregin upp nærmynd af hversdagslífi tveggja kúa. Myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes.

Tveir sýningardagar eru á dagskrá fyrir myndina, fyrri var 1. október en seinni sýningin er á laugardaginn 9. október klukkan 13 í Bíó Paradís. 

Myndin fjallar um kúnna Lumu, útfrá sjónarhorni Lumu, og daglegt líf hennar yfir nokkur ár. Manneskjur koma lítið við sögu nema þegar hugað er að kúnni í daglegu lífi hennar.

Myndin er hugsuð sem óður til kýrinnar og þjónustu hennar í þágu mannsins. Fyrir mannfólkið að skilja bæði fegurðina og þær áskoranir sem kýr upplifa á lífsferli sínum. Ekki á rómantískan heldur raunsæjan máta.

Andrea hefur leikstýrt meðal annars American Honey, Big Little Lies og Fish Tank.

Skylt efni: Cow

Afurðahæsta sauðfjárbúið í níu skipti á síðustu tíu árum
Fréttir 26. apríl 2024

Afurðahæsta sauðfjárbúið í níu skipti á síðustu tíu árum

Gýgjarhólskot í Biskupstungum var útnefnt ræktunarbú síðasta árs á fagfundi sauð...

Sumarkomunni fagnað
Fréttir 25. apríl 2024

Sumarkomunni fagnað

Að venju verður opið hús í Garðyrkjuskólanum á Reykjum á sumardaginn fyrsta, fim...

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...