Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Afríki fíllinn er meðal þeirra dýra í heiminum sem sögð eru vera í alvarlegri útrýmingarhættu.
Afríki fíllinn er meðal þeirra dýra í heiminum sem sögð eru vera í alvarlegri útrýmingarhættu.
Fréttir 20. september 2019

Bannað að flytja afríska fíla í dýragarða

Höfundur: Vilmundur Hansen

Nýjar reglur um viðskipti með villt dýr banna að afrískir fílar sem veiddir hafa verið í náttúrunni verði fluttir í dýra­garða. Bannið gerir ráð fyrir undan­þágum sé það talið til hags­bóta fyrir dýrin.

Bannið var samþykkt á fundi Cites, alþjóðlegra samtaka um verndun villtra dýra, í Sviss fyrir skömmu. Samþykktin var gerð þrátt fyrir mótmæli fulltrúa Simbabve og Botsvana en bæði ríki hafa verið leiðandi í sölu á afrískum fílum til dýragarða víða um heim. Dýragarðar í Kína hafa til dæmis keypt yfir hundrað unga fíla frá Simbabve frá árinu 2102.

Afríki fíllinn er meðal þeirra dýra í heiminum sem sögð eru vera í alvarlegri útrýmingarhættu. Af þjóðum heims sem áttu fulltrúa á fundinum samþykktu 87 bannið, 25 sátu hjá og 29 höfnuðu því, þar á meðal fulltrúi Bandaríkja Norður-Ameríku.

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...