Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Athugasemdir gerðar og staðreyndavillur leiðréttar í mjólkurskýrslu Hagfræðistofnunar HÍ
Fréttir 10. júní 2015

Athugasemdir gerðar og staðreyndavillur leiðréttar í mjólkurskýrslu Hagfræðistofnunar HÍ

Höfundur: smh

Bændasamtök Íslands (BÍ) og Landssamband kúabænda (LK) hafa tekið saman umsögn um skýrsluna „Mjólkurframleiðsla á Íslandi - Staða og horfur” sem Hagfræðistofnun Háskóla Íslands skilaði fyrir skemmstu til landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra. Í umsögninni eru gerðar fjölmargar athugasemdir við einstök atriði skýrslunnar og tuttugu staðreyndavillur eru leiðréttar.

Í skýrslu Hagfræðistofnunar er reynt að greina uppbyggingu mjólkurframleiðslu hér á landi og þróun hennar á síðustu árum.

Umsögnina er að finna hér að neðan. Hún hefst á fréttatilkynningu BÍ og LK frá í gær, en síðan er farið ofan í einstök atriði skýrslunnar. 

Umsögn BÍ og LK

Niðurgreiða sýningargjöld
Fréttir 23. október 2024

Niðurgreiða sýningargjöld

Hrossaræktarfélag Hrunamanna mun niðurgreiða hluta sýningargjalda kynbótahrossa ...

Bændur byggja rétt
Fréttir 22. október 2024

Bændur byggja rétt

Bændur í Steinadal á Ströndum stóðu að byggingu nýrrar réttar í Kollafirði og va...

Stofnverndarsjóður lagður niður
Fréttir 22. október 2024

Stofnverndarsjóður lagður niður

Stofnverndarsjóður íslenska hestakynsins verður lagður niður í lok árs. Sjóðurin...

Fyrirhuguð risaframkvæmd
Fréttir 21. október 2024

Fyrirhuguð risaframkvæmd

Um 220 herbergja hótel, baðlón og 165 smáhýsi er fyrirhugað að rísi í Ásahreppi.

DeLaval til Bústólpa
Fréttir 21. október 2024

DeLaval til Bústólpa

Umboðið á DeLaval-mjaltabúnaði færðist þann 1. október til Bústólpa á Akureyri.

Rýr uppskera af melgresi
Fréttir 18. október 2024

Rýr uppskera af melgresi

Fræskurður hefur staðið yfir í haust á vegum landgræðsluhluta Lands og skógar.

Fuglainflúensa víða
Fréttir 18. október 2024

Fuglainflúensa víða

Rökstuddur grunur er um fuglainflúensu í hröfnum og öðrum villtum fuglum.

Aukið fjármagn til Brothættra byggða
Fréttir 17. október 2024

Aukið fjármagn til Brothættra byggða

Verkefnið Brothættar byggðir hlýtur 135 milljóna króna aukafjárframlag frá Byggð...

Bændur orðnir langþreyttir
23. október 2024

Bændur orðnir langþreyttir

Niðurgreiða sýningargjöld
23. október 2024

Niðurgreiða sýningargjöld

Kjói
23. október 2024

Kjói

Þórdís Laufey
23. október 2024

Þórdís Laufey

ML-sveitin ósigrandi í keppni eldri borgara
22. október 2024

ML-sveitin ósigrandi í keppni eldri borgara