Skylt efni

Mjólkurframleiðsla á Íslandi

Auður, kvóti, mjólk og skuld
Fréttaskýring 26. janúar 2024

Auður, kvóti, mjólk og skuld

Þegar tiltekinn hópur bænda hefur tök á að eignast mjólkurkvóta með því að vera í skuldasambandi við samvinnufélagið sitt veldur það ugg meðal þeirra sem ekki tilheyra hópnum. Staðan er sér í lagi athyglisverð þegar samvinnufélag þetta er gríðarlega fjársterkt veldi í atvinnulífinu.

Hækkun lágmarksverðs
Fréttir 16. janúar 2024

Hækkun lágmarksverðs

Lágmarksverð fyrir 1. flokks mjólk til bænda hækkaði 1. janúar um 2,25 prósent. Heildsöluverð mjólkur og mjólkurvara hækkar sömuleiðis um 1,60 prósent.

Innlegg var 1,6 prósent umfram greiðslumark
Fréttir 12. janúar 2024

Innlegg var 1,6 prósent umfram greiðslumark

Heildarinnlegg mjólkur á árinu 2023 voru 151.419.108 lítrar sem er rúmlega 1,6 prósent umfram heildargreiðslumark ársins sem var 149.000.000 lítrar.

Íslensk mjólkurframleiðsla 101
Á faglegum nótum 5. október 2021

Íslensk mjólkurframleiðsla 101

Á dögunum var kosið til Alþingis að nýju og hefur töluverð endurnýjun þingmanna orðið. Við í hagsmunagæslu bænda fáum margar spurningar um starfsumhverfi mjólkurframleiðslunnar frá frambjóðendum, enda getur það virst ansi óárennilegt fyrir leikmann að setja sig inn í kerfið þar sem ólíkir angar þess tvinnast saman í eina heild.

Bændur skiluðu 151,2 milljónum lítra mjólkur 2020
Fréttir 29. janúar 2021

Bændur skiluðu 151,2 milljónum lítra mjólkur 2020

Samkvæmt yfirliti Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM) nam heildarinnvigtun síðasta árs 151,2 milljónum lítra og hefur því dregist lítillega saman frá árinu 2019, eða um 0,4%.

Til móts við nýja tíma
Lesendarýni 14. mars 2019

Til móts við nýja tíma

Á yfirstandandi ári stendur fyrir dyrum að hefja fyrri endurskoðun Samnings um starfsumhverfi nautgriparæktar.

Framtíð mjólkurframleiðslu – okkar val
Lesendarýni 31. janúar 2019

Framtíð mjólkurframleiðslu – okkar val

Endurskoðun samnings um starfsskilyrði nautgripa-ræktar-innar fer fram á þessu ári og er því loksins komið að því að atkvæðagreiðsla fari fram meðal mjólkurframleiðenda um hvort framleiðslustýring verði afnumin eða ekki.

Kerfi í kreppu
Lesendarýni 31. janúar 2019

Kerfi í kreppu

Um þessar mundir eru 40 ár síðan framleiðslustýringu í landbúnaði var komið á hér á landi. Það var gert með því að veita Framleiðsluráði landbúnaðarins, sem starfaði 1947-1997, víðtækar lagaheimildir til að grípa til aðgerða til að hafa stjórn á framleiðslu helstu búvara.

Metframleiðsla á mjólk
Fréttir 21. janúar 2016

Metframleiðsla á mjólk

Innvigtun á mjólk nam 146 milljónum lítra á síðasta ári sem er mesta mjólk sem vigtuð hefur verið inn frá upphafi. Framleiðslan 2015 var 12,5 milljón lítrum meiri en árið 2014.

Byggja á nýjan samning á grunni þess sem  fyrir er
Viðtal 8. september 2015

Byggja á nýjan samning á grunni þess sem fyrir er

Á dögunum bárust um það fregnir að aukning í mjólkurframleiðslu hefði verið tæp 15 prósent miðað við sama tíma í fyrra og voru þá horfur á því að framleiðsla þessa árs yrði meiri en greiðslumark ársins, sem er 140 milljónir lítra.

Athugasemdir gerðar og staðreyndavillur leiðréttar í mjólkurskýrslu Hagfræðistofnunar HÍ
Fréttir 10. júní 2015

Athugasemdir gerðar og staðreyndavillur leiðréttar í mjólkurskýrslu Hagfræðistofnunar HÍ

Bændasamtök Íslands (BÍ) og Landssamband kúabænda (LK) hafa tekið saman umsögn um skýrsluna „Mjólkurframleiðsla á Íslandi - Staða og horfur” sem Hagfræðistofnun Háskóla Íslands skilaði fyrir skemmstu til landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra. Í umsögninni eru gerðar fjölmargar athugasemdir við einstök atriði skýrslunnar og tuttugu staðreyndavillur e...

Stöðugt lækkandi verð á mjólk
Fréttir 9. júní 2015

Stöðugt lækkandi verð á mjólk

Aukin skilvirkni í mjólkurframleiðslu hefur skilað lægra verði til neytenda. Opinberir styrkir hafa undanfarin ár lækkað sem hlutfall af landsframleiðslu. Verð á helstu mjólkurafurðum lægra árið 2013 en 2003