Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Árlegt hrútaþukl á Raufarhöfn
Mynd / GBJ
Fréttir 27. október 2017

Árlegt hrútaþukl á Raufarhöfn

Höfundur: GBJ
Laugardaginn 7. október var Hrútadagurinn á Raufarhöfn. Þar komu bændur og búalið saman til að gera sér glaðan dag og þukla á lambhrútum sem ganga kaupum og sölum.
 
 Dagskrá var með nokkuð hefðbundnu sniði en auk hrútasölunnar var stígvélakast, fegurðarsamkeppni gimbra, smalahundasýning og fleira. Um kvöldið var síðan skemmtun í félagsheimilinu Hnitbjörgum þar sem hinn góðkunni Laddi skemmti fólki, og hljómsveitin Legó spilaði undir dansi fram á nótt. 

Skylt efni: Raufarhöfn

Sjálfbærninám á háskólastigi
Fréttir 12. júní 2024

Sjálfbærninám á háskólastigi

Fulltrúar Háskóla Íslands (HÍ) og Hallormsstaðaskóla hafa staðfest samstarfssamn...

Ætla að virkja sólargeisla og senda til jarðarinnar
Fréttir 11. júní 2024

Ætla að virkja sólargeisla og senda til jarðarinnar

Íslenska loftslagsfyrirtækið Transition Labs er komið í samstarf við breska fyri...

Gjaldskráin einfölduð
Fréttir 11. júní 2024

Gjaldskráin einfölduð

Matvælaráðherra hefur undirritað nýja gjaldskrá fyrir eftirlit og önnur gjaldsky...

Staða sníkjuormasýkinga metin
Fréttir 10. júní 2024

Staða sníkjuormasýkinga metin

Kortleggja á stöðu sníkjuormasýkinga hjá íslenskum nautgripum á næstu misserum.

Lækka gjöld fyrir sorphirðu
Fréttir 10. júní 2024

Lækka gjöld fyrir sorphirðu

Sveitarstjórn Mýrdalshrepps hefur samþykkt samhljóða að lækka sorphirðugjöld.

Uppbygging á Hauganesi
Fréttir 10. júní 2024

Uppbygging á Hauganesi

Nýlega undirrituðu sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar og forsvarsmenn einkahlutafyrir...

Kortleggja ræktunarland sem hentar vel til matvælaframleiðslu
Fréttir 7. júní 2024

Kortleggja ræktunarland sem hentar vel til matvælaframleiðslu

Þingsályktunartillaga um landsskipulagsstefnu til ársins 2038, ásamt fimm ára að...

Hálfur milljarður til nautgripa- og sauðfjárbænda
Fréttir 7. júní 2024

Hálfur milljarður til nautgripa- og sauðfjárbænda

Matvælaráðuneytið hefur birt niðurstöður um úthlutanir vegna fjárfestingastuðnin...