Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Árlegt hrútaþukl á Raufarhöfn
Mynd / GBJ
Fréttir 27. október 2017

Árlegt hrútaþukl á Raufarhöfn

Höfundur: GBJ
Laugardaginn 7. október var Hrútadagurinn á Raufarhöfn. Þar komu bændur og búalið saman til að gera sér glaðan dag og þukla á lambhrútum sem ganga kaupum og sölum.
 
 Dagskrá var með nokkuð hefðbundnu sniði en auk hrútasölunnar var stígvélakast, fegurðarsamkeppni gimbra, smalahundasýning og fleira. Um kvöldið var síðan skemmtun í félagsheimilinu Hnitbjörgum þar sem hinn góðkunni Laddi skemmti fólki, og hljómsveitin Legó spilaði undir dansi fram á nótt. 

Skylt efni: Raufarhöfn

Erlend kúakyn myndu skila mun meiri framlegð
Fréttir 5. desember 2024

Erlend kúakyn myndu skila mun meiri framlegð

Ný skýrsla Landbúnaðarháskóla Íslands, þar sem fjögur erlend kúakyn voru borin s...

Skrásetja sögu brautryðjenda
Fréttir 5. desember 2024

Skrásetja sögu brautryðjenda

Sögur brautryðjenda í garðyrkju varpa ljósi á þá miklu þróun sem hefur átt sér s...

Friðheimar kaupa Jarðarberjaland
Fréttir 5. desember 2024

Friðheimar kaupa Jarðarberjaland

Eigendur Friðheima, Knútur Rafn Ármann og Helena Hermundardóttir, munu taka við ...

Áfrýjar dómi
Fréttir 5. desember 2024

Áfrýjar dómi

Undanþágur kjötafurðastöðva frá samkeppnislögum féllu úr gildi með dómi Héraðsdó...

Mismunur bændum í óhag
Fréttir 5. desember 2024

Mismunur bændum í óhag

Í dag kostar 306 krónur að framleiða lítra af mjólk samkvæmt nýsamþykktum verðla...

Vegaframkvæmdum forgangsraðað
Fréttir 4. desember 2024

Vegaframkvæmdum forgangsraðað

Alls verður rúmum 27 milljörðum króna ráðstafað til framkvæmda og viðhalds á veg...

Hrossafeitin mýkri fyrir húðina
Fréttir 4. desember 2024

Hrossafeitin mýkri fyrir húðina

Fremur mun fátítt að hrossafeiti sé notuð í sápuframleiðslu hérlendis. Úr tíu kí...

Nýr skóli byggður
Fréttir 3. desember 2024

Nýr skóli byggður

Fyrsta skóflustungan var tekin á dögunum að nýjum Bíldudalsskóla sem verður samr...