Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Árlegt hrútaþukl á Raufarhöfn
Mynd / GBJ
Fréttir 27. október 2017

Árlegt hrútaþukl á Raufarhöfn

Höfundur: GBJ
Laugardaginn 7. október var Hrútadagurinn á Raufarhöfn. Þar komu bændur og búalið saman til að gera sér glaðan dag og þukla á lambhrútum sem ganga kaupum og sölum.
 
 Dagskrá var með nokkuð hefðbundnu sniði en auk hrútasölunnar var stígvélakast, fegurðarsamkeppni gimbra, smalahundasýning og fleira. Um kvöldið var síðan skemmtun í félagsheimilinu Hnitbjörgum þar sem hinn góðkunni Laddi skemmti fólki, og hljómsveitin Legó spilaði undir dansi fram á nótt. 

Skylt efni: Raufarhöfn

Innlit í kjúklingabú
Fréttir 2. júní 2023

Innlit í kjúklingabú

Kjúklingabændurnir Eydís Rós Eyglóardóttir og Ingvar Guðni Ingimundarson á Vatns...

Vaxandi áhugi bænda og smáframleiðenda
Fréttir 2. júní 2023

Vaxandi áhugi bænda og smáframleiðenda

Sauðfjárbóndinn Jónas Þórólfsson og kjötiðnaðarmeistarinn Rúnar Ingi Guðjónsson ...

Fuglavarnir til bjargar laxaseiðum
Fréttir 1. júní 2023

Fuglavarnir til bjargar laxaseiðum

Nýstárleg tilraun var gerð við ósa Haffjarðarár síðasta sumar, þegar fuglavarnar...

Fjölgun nema í kjötiðn
Fréttir 1. júní 2023

Fjölgun nema í kjötiðn

Rúnar Ingi Guðjónsson segist finna fyrir mjög miklum áhuga hjá ungu fólki að lær...

Ferðamenn sækja í skóga
Fréttir 1. júní 2023

Ferðamenn sækja í skóga

Stjórn Félags skógarbænda á Suðurlandi harmar framkomnar órökstuddar fullyrðinga...

Ártangi til sölu
Fréttir 31. maí 2023

Ártangi til sölu

Hjónin Gunnar Þorgeirsson og Sigurdís Edda Jóhannesdóttir hafa sett garðyrkjustö...

Skýr afstaða í könnun
Fréttir 31. maí 2023

Skýr afstaða í könnun

Meirihluti þjóðarinnar er sammála því að íslenska ríkið eigi að leggja aukið fjá...

Glaðbeittur starfsmaður í þjálfun
Fréttir 31. maí 2023

Glaðbeittur starfsmaður í þjálfun

Ágúst Sigurðsson á Kirkjubæ á Rangárvöllum hefur nýlega tekið við starfi fagstjó...