Skylt efni

Raufarhöfn

Við heimskautsbaug
Menning 26. júní 2023

Við heimskautsbaug

Norður á Melrakkasléttu, örfáum kílómetrum sunnan við heimskautsbaug, nyrst allra þéttbýlisstaða á Íslandi, situr sjávarþorpið Raufarhöfn sem telur tæpa 200 íbúa.

Vel lukkaður Hrútadagur á Raufarhöfn
Líf og starf 19. október 2018

Vel lukkaður Hrútadagur á Raufarhöfn

Það var að venju margt um mann­inn á Hrútadeginum á Raufar­höfn sem haldinn var laugardaginn 6. október. Hrútar voru þuklaðir og metnir, og fór einn gæðahrútur á uppboð. Hann seldist á litlar 153 þúsund krónur og er það með því hæsta sem hefur sést á þessum degi sem var nú haldinn í 13. sinn.

Lýkur með balli og argandi skemmtilegheitum
Fréttir 10. október 2018

Lýkur með balli og argandi skemmtilegheitum

Hrútadagur verður haldinn í Faxahöllinni á Raufarhöfn um komandi helgi í þrettánda sinn. Þá verður þessi fornfrægi síldarbær enn á ný miðja alheimsins.

Árlegt hrútaþukl á Raufarhöfn
Fréttir 27. október 2017

Árlegt hrútaþukl á Raufarhöfn

Laugardaginn 7. október var Hrútadagurinn á Raufarhöfn. Þar komu bændur og búalið saman til að gera sér glaðan dag og þukla á lambhrútum sem ganga kaupum og sölum.