Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
53° á Celsíus  í Pakistan
Fréttir 22. maí 2018

53° á Celsíus í Pakistan

Höfundur: Vilmundur Hansen

Aprílhiti í Pakistan hefur aldrei mælst hærri en í síðasta mánuði þegar hann fór yfir 53° á Celsíus. Íbúar í Nawabshah íhuga að flýja borgina af hræðslu við að hitinn eigi eftir að hækka enn meira á næstu vikum.

Gríðarlegir hitar voru í Pakistan í nýliðnum aprílmánuði og fór hitinn víða yfir 50° á Celsíus. Veðurstofa landsins spáir áframhaldandi hita í landinu.

Vitað er um að 24 fjórir hafa látist úr hjartaslagi vegna hitans í Pakistan og að margir íbúar þess hafi í hyggju að flýja til svæða þar sem ekki er spáð eins miklum hita.

Pakistan er eitt af þeim tíu löndum heims sem spáð er að muni fara verst út úr áframhaldandi hlýnun jarðar.

Skylt efni: hlýnun jarðar | Pakistan | hitamet

Kjötafurðastöðvar aftur undir samkeppnislög
Fréttir 12. febrúar 2025

Kjötafurðastöðvar aftur undir samkeppnislög

Þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar hefur verið kynnt fyrir vorþingið. Landbúnaðarmá...

Sýktur refur í Skagafirði
Fréttir 12. febrúar 2025

Sýktur refur í Skagafirði

Íbúi í Skagafirði varð var við veikan ref og reyndist dýrið með fuglaflensu.

Deilt um gjaldtöku vegna meðhöndlunar á dýrahræjum
Fréttir 11. febrúar 2025

Deilt um gjaldtöku vegna meðhöndlunar á dýrahræjum

Fyrir áramót bárust tvö mál inn á borð lögfræðinga Bændasamtaka Íslands þar sem ...

Tvöfaldur hagnaður kjötvinnslu í eigu KS
Fréttir 11. febrúar 2025

Tvöfaldur hagnaður kjötvinnslu í eigu KS

Kjötvinnslan Esja gæðafæði nær tvöfaldaði hagnað sinn milli áranna 2022 og 2023.

Framleiðsla og sala á hrossakjöti jókst mest
Fréttir 10. febrúar 2025

Framleiðsla og sala á hrossakjöti jókst mest

Mikil aukning var í framleiðslu og sölu á hrossakjöti og svínakjöti á síðasta ár...

Betri afkoma sauðfjárbúa
Fréttir 10. febrúar 2025

Betri afkoma sauðfjárbúa

Hagstofan greindi frá því á vef sínum fyrir skemmstu að afkoman í sauðfjárræktin...

Hver á Ísland?
Fréttir 7. febrúar 2025

Hver á Ísland?

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun stendur að átaksverkefni við að áætla eignarmörk ...

Niðurstöður viðhorfskönnunar áhyggjuefni
Fréttir 7. febrúar 2025

Niðurstöður viðhorfskönnunar áhyggjuefni

Meirihluti bænda telur stuðningskerfi landbúnaðar flókið en aðeins tæp 14% telja...