Skylt efni

hitamet

53° á Celsíus  í Pakistan
Fréttir 22. maí 2018

53° á Celsíus í Pakistan

Aprílhiti í Pakistan hefur aldrei mælst hærri en í síðasta mánuði þegar hann fór yfir 53° á Celsíus. Íbúar í Nawabshah íhuga að flýja borgina af hræðslu við að hitinn eigi eftir að hækka enn meira á næstu vikum.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f