Skylt efni

vindorka

Stjórnvöld verði að fara í heildarstefnumörkun
Fréttaskýring 26. maí 2023

Stjórnvöld verði að fara í heildarstefnumörkun

Hugmyndir um vindmyllur á Íslandi og að nýta vindorku í auknum mæli eru mjög umdeildar. Tekist er á um hvort ávinningurinn af vindorkuverum vegi þyngra en umhverfisáhrifin sem af hljótast og um hver þau séu í raun.

Frestun skila á niðurstöðum
Fréttir 21. febrúar 2023

Frestun skila á niðurstöðum

Starfshópur um málefni vindorku mun skila niðurstöðum sínum og drögum að frumvarpi um nýtingu vindorku til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra í áföngum.

Vindmyllur í Norðurárdal og Þverárhlíð
Lesendarýni 7. október 2022

Vindmyllur í Norðurárdal og Þverárhlíð

Vindmyllur henta vafalaust vel til framleiðslu á rafmagni og það er skiljanlegt að athygli beinist að Íslandi til slíkrar raforkuframleiðslu.

Hvernig verður vindurinn beislaður?
Fréttir 16. ágúst 2022

Hvernig verður vindurinn beislaður?

Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslags- ráðherra hefur skipað þriggja manna starfshóp sem á að skila tillögum til ríkisstjórnarinnar um fyrirkomulag við nýtingu vindorku.

Dönskum vindorkuframleiðendum er borgað fyrir að stöðva vindmyllurnar
Fréttaskýring 2. maí 2022

Dönskum vindorkuframleiðendum er borgað fyrir að stöðva vindmyllurnar

Mitt í tali um orkuskort í Evrópu og svimandi verð á raforku þykir Dönum sérkennilegt að horfa á vindrafstöðvar í landinu með kyrrstæða hverfla þó þokkalega blási.

Þjóðverjar óska eftir íslensku vetni
Fréttir 27. maí 2021

Þjóðverjar óska eftir íslensku vetni

Dietrich Becker, sendiherra Þýska­lands á Íslandi, óskar eftir sam­starfi um vetnisframleiðslu og hvetur íslenska bændur til að reisa vindorkustöðvar á landar­eignum sínum. Þetta kemur fram  í mjög athyglisverðri grein á bls. 39 í Bændablaðinu í dag. Sendirherrann segir m.a.:

Vindorkuver á Íslandi – nei takk
Lesendarýni 25. maí 2021

Vindorkuver á Íslandi – nei takk

Vindorka er auðlind í eigu allra Íslendinga. Af þeirri ástæðu á nýtingin að vera með samræmdum hætti alls staðar á landinu. Ef það verður stefna stjórnvalda að hér megi reisa vindorkuver að þá verður að fjalla um þau öll í rammaáætlun.

Meta möguleika á framleiðslu vindorku
Fréttir 4. apríl 2016

Meta möguleika á framleiðslu vindorku

Landsvirkjun hefur sótt um stöðuleyfi til skipulags- og byggingarnefndar Húnavatns­hrepps fyrir tvær stöðvar til veðurfarslegra athugana í því skyni að meta möguleika á vindorkuframleiðslu á Norðurlandi vestra.