Fimmtíu MW mylla í sjó
Ný, tveggja túrbína, fljótandi vindmylla sem Kínverjar eru með í undirbúningi, er talin muni verða stærsta og öflugasta vindmylla heims.
Ný, tveggja túrbína, fljótandi vindmylla sem Kínverjar eru með í undirbúningi, er talin muni verða stærsta og öflugasta vindmylla heims.
Egill Einarsson efnaverkfræðingur segir að óráðlegt sé að framleiða rafeldsneyti eins og ammóníak með vindorku, til orkuskipta fyrir skipaflota og þungaflutninga, eins og áform eru um í vindorkuverkefnum sem eru nú í skipulagsferli.
Skipulagsstofnun birti þann 18. október til umsagnar matsáætlun fyrir mat á umhverfisáhrifum vindorkugarðs í Fljótsdalshreppi.
Nú stefnir allt í að fyrsta vindorkuver Íslands rísi á næstu tveimur árum. Landsvirkjun segir undirbúninginn, sem hefur staðið í rúman áratug, vera vandaðan og leikreglum hafi verið fylgt. Nokkur gagnrýni hefur verið á að ráðist sé í framkvæmdir áður en búið er að semja heildarstefnumótun fyrir vindorku. Sveitarfélög eru ósátt við að fá lágar tekju...
Frumvarp til laga um vindorku hefur verið sett í samráðsgátt stjórnvalda og er opið til umsagnar.
Til stendur að byggja upp orkugarð á Reyðarfirði og framleiða þar rafeldsneyti með efnagreiningu. Nú hefur danska fyrirtækið CIP samið við átta jarðeigendur í Fljótsdal um leigu á landi undir vindmyllur til raforkuframleiðslu fyrir orkugarðinn.
Fyrr á þessu ári fékk ég að lesa yfir samning milli innlends félags og landeiganda um rétt félagsins til að undirbúa og reisa vindorkuver á landareigninni.
Hugmyndir um vindmyllur á Íslandi og að nýta vindorku í auknum mæli eru mjög umdeildar. Tekist er á um hvort ávinningurinn af vindorkuverum vegi þyngra en umhverfisáhrifin sem af hljótast og um hver þau séu í raun.
Starfshópur um málefni vindorku mun skila niðurstöðum sínum og drögum að frumvarpi um nýtingu vindorku til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra í áföngum.
Vindmyllur henta vafalaust vel til framleiðslu á rafmagni og það er skiljanlegt að athygli beinist að Íslandi til slíkrar raforkuframleiðslu.
Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslags- ráðherra hefur skipað þriggja manna starfshóp sem á að skila tillögum til ríkisstjórnarinnar um fyrirkomulag við nýtingu vindorku.
Mitt í tali um orkuskort í Evrópu og svimandi verð á raforku þykir Dönum sérkennilegt að horfa á vindrafstöðvar í landinu með kyrrstæða hverfla þó þokkalega blási.
Dietrich Becker, sendiherra Þýskalands á Íslandi, óskar eftir samstarfi um vetnisframleiðslu og hvetur íslenska bændur til að reisa vindorkustöðvar á landareignum sínum. Þetta kemur fram í mjög athyglisverðri grein á bls. 39 í Bændablaðinu í dag. Sendirherrann segir m.a.:
Vindorka er auðlind í eigu allra Íslendinga. Af þeirri ástæðu á nýtingin að vera með samræmdum hætti alls staðar á landinu. Ef það verður stefna stjórnvalda að hér megi reisa vindorkuver að þá verður að fjalla um þau öll í rammaáætlun.
Landsvirkjun hefur sótt um stöðuleyfi til skipulags- og byggingarnefndar Húnavatnshrepps fyrir tvær stöðvar til veðurfarslegra athugana í því skyni að meta möguleika á vindorkuframleiðslu á Norðurlandi vestra.