Vindurinn fái farveg
Enn ríkir óvissa um hlut vindorku í orkuframboði vegna lagaumhverfis og kærumála. Fyrirhugaðar breytingar á lögum um rammaáætlun gætu þó skerpt línurnar í þessum efnum en sem fyrr vakna spurningar um hverjir hagnist raunverulega á vindorkunni þegar fram í sækir.

















