Dönskum vindorkuframleiðendum er borgað fyrir að stöðva vindmyllurnar
Mitt í tali um orkuskort í Evrópu og svimandi verð á raforku þykir Dönum sérkennilegt að horfa á vindrafstöðvar í landinu með kyrrstæða hverfla þó þokkalega blási.
Mitt í tali um orkuskort í Evrópu og svimandi verð á raforku þykir Dönum sérkennilegt að horfa á vindrafstöðvar í landinu með kyrrstæða hverfla þó þokkalega blási.
Dietrich Becker, sendiherra Þýskalands á Íslandi, óskar eftir samstarfi um vetnisframleiðslu og hvetur íslenska bændur til að reisa vindorkustöðvar á landareignum sínum. Þetta kemur fram í mjög athyglisverðri grein á bls. 39 í Bændablaðinu í dag. Sendirherrann segir m.a.:
Vindorka er auðlind í eigu allra Íslendinga. Af þeirri ástæðu á nýtingin að vera með samræmdum hætti alls staðar á landinu. Ef það verður stefna stjórnvalda að hér megi reisa vindorkuver að þá verður að fjalla um þau öll í rammaáætlun.
Landsvirkjun hefur sótt um stöðuleyfi til skipulags- og byggingarnefndar Húnavatnshrepps fyrir tvær stöðvar til veðurfarslegra athugana í því skyni að meta möguleika á vindorkuframleiðslu á Norðurlandi vestra.