Vindmyllugarður í Fljótsdal til framleiðslu á rafeldsneyti í Orkugarði Austurlands
Í lok síðasta árs var í Bændablaðinu greint frá áformum um upp byggingu á Orkugarði Austurlands. Í verkefninu felst áætlun um umhverfisvæna vetnisframleiðslu í Reyðarfirði til frekari framleiðslu á rafeldsneyti með rafgreiningu, til dæmis ammóníaki. Hliðarverkefni af þeirri framleiðslu væri að reisa þar umhverfisvæna áburðarverksmiðju. Ein af fors...