Skylt efni

Vindmyllur

Landeigendum boðnir óhagstæðir vindorkusamningar
Lesendarýni 4. september 2023

Landeigendum boðnir óhagstæðir vindorkusamningar

Fyrr á þessu ári fékk ég að lesa yfir samning milli innlends félags og landeiganda um rétt félagsins til að undirbúa og reisa vindorkuver á landareigninni.

Stjórnvöld verði að fara í heildarstefnumörkun
Fréttaskýring 26. maí 2023

Stjórnvöld verði að fara í heildarstefnumörkun

Hugmyndir um vindmyllur á Íslandi og að nýta vindorku í auknum mæli eru mjög umdeildar. Tekist er á um hvort ávinningurinn af vindorkuverum vegi þyngra en umhverfisáhrifin sem af hljótast og um hver þau séu í raun.

Nauðbeygður til að verjast
Fréttir 25. maí 2023

Nauðbeygður til að verjast

Bændur gætu verið í vanda telji þeir vindmyllur sem reisa á mögulega í nágrenni við þá rýra á einhvern hátt notagildi jarða þeirra.

Vindmyllugarður í Fljótsdal til framleiðslu á rafeldsneyti í Orkugarði Austurlands
Fréttaskýring 25. nóvember 2022

Vindmyllugarður í Fljótsdal til framleiðslu á rafeldsneyti í Orkugarði Austurlands

Í lok síðasta árs var í Bændablaðinu greint frá áformum um upp­ byggingu á Orkugarði Austurlands. Í verkefninu felst áætlun um umhverfisvæna vetnisframleiðslu í Reyðarfirði til frekari framleiðslu á rafeldsneyti með rafgreiningu, til dæmis ammóníaki. Hliðarverkefni af þeirri framleiðslu væri að reisa þar umhverfisvæna áburðarverksmiðju. Ein af fors...

Vindmyllu- og orkugarður á Austurlandi
Fréttir 17. nóvember 2022

Vindmyllu- og orkugarður á Austurlandi

Danskt fjárfestingafélag vinnur að undirbúningi tveggja stórra orkuverkefna á Austurlandi; annars vegar er um að ræða rafeldsneytisverksmiðju á Reyðarfirði – þar sem ætlunin er að framleiða ammóníak með umhverfisvænum hætti – og hins vegar vindmyllugarð í Fljótsdal.

Vindmyllur í Norðurárdal og Þverárhlíð
Lesendarýni 7. október 2022

Vindmyllur í Norðurárdal og Þverárhlíð

Vindmyllur henta vafalaust vel til framleiðslu á rafmagni og það er skiljanlegt að athygli beinist að Íslandi til slíkrar raforkuframleiðslu.

Dönskum vindorkuframleiðendum er borgað fyrir að stöðva vindmyllurnar
Fréttaskýring 2. maí 2022

Dönskum vindorkuframleiðendum er borgað fyrir að stöðva vindmyllurnar

Mitt í tali um orkuskort í Evrópu og svimandi verð á raforku þykir Dönum sérkennilegt að horfa á vindrafstöðvar í landinu með kyrrstæða hverfla þó þokkalega blási.

Ákall til íbúa og sveitarstjórna í dreifbýli Íslands
Lesendarýni 1. apríl 2022

Ákall til íbúa og sveitarstjórna í dreifbýli Íslands

Nú er hafið kapphlaup að setja upp vindmyllugarða úti um allt land. Að þessu standa innlendir og erlendir fjárfestar. Enn er gerð atlaga að auðlindum landsins án þess að almenningur muni njóta góðs af arðinum sem felst í þeirri náttúruauðlind sem vindurinn er.

Rekstur vindorkugarða sagður brjóta á mannréttindum Sama
Fréttir 25. nóvember 2021

Rekstur vindorkugarða sagður brjóta á mannréttindum Sama

Norðmenn hafa upplifað spreng­ingu í uppsetningu vindorkustöðva á undanförnum árum, eða sem nemur 6,1 TWh. Nú er uppsett afl í vindorku í Noregi 4,2 gígawött sem skilaði að meðaltali 14 TWh á þriðja ársfjórðungi. Andstaða við vindmylluskógana fer þó vaxandi í landinu.

Hið skítuga leyndarmál vindorkuiðnaðarins
Lesendarýni 14. september 2021

Hið skítuga leyndarmál vindorkuiðnaðarins

Árið 2014 gaf Alþjóðlega orkustofnunin (IEA) út skýrslu er sagði að 0,46% af orkuþörf heimsins væri framleidd með vindorku. Árið 2018 var vindorka samkvæmt IRENA (International Renewable Energy Agency), 16% allrar loftslagsvænnar endurnýjanlegrar orku í heiminum.

Tækifæri fyrir Ísland og Þýskaland?
Lesendarýni 27. maí 2021

Tækifæri fyrir Ísland og Þýskaland?

Ísland og Þýskaland eru landfræðilega mjög ólík lönd. Ísland er 103.000 ferkílómetrar og þar eru um 360.000 íbúar, veðurfarið er hráslagalegt og fjarlægðir miklar. Þýskaland er um 357.500 ferkílómetrar – aðeins um þrefalt stærra en Ísland – en þar eru 222 sinnum fleiri íbúar og í landinu er hjarta iðnaðar í Evrópu og orkunotkunin er í samræmi við þ...

Vindorkuver á Íslandi – nei takk
Lesendarýni 25. maí 2021

Vindorkuver á Íslandi – nei takk

Vindorka er auðlind í eigu allra Íslendinga. Af þeirri ástæðu á nýtingin að vera með samræmdum hætti alls staðar á landinu. Ef það verður stefna stjórnvalda að hér megi reisa vindorkuver að þá verður að fjalla um þau öll í rammaáætlun.

Vindmyllur og sólarorkuver leysa olíu af hólmi
Fréttir 31. mars 2021

Vindmyllur og sólarorkuver leysa olíu af hólmi

Stór skref verða á næstu mánuðum stigin varðand orkuskipti í Grímsey en fyrirhugað er að setja þar upp vindmyllur og sólarorkuver. Fallorka annast verk­efnið í samstarfi við Vistorku og Orkusetur með stuðningi úr Evrópuverkefninu SMARTrenew og Orkusjóði.

Skipuleggja iðnaðarsvæði með 35 vindmyllum
Fréttir 6. janúar 2021

Skipuleggja iðnaðarsvæði með 35 vindmyllum

Fyrirhugað er að breyta landnotkun á Hólaheiði á Melrakkasléttu sunnan norðausturvegar, Hófaskarðsleiðar, þar sem gert verður ráð fyrir vindorkuveri. Í megindráttum felur breytingin í sér að landbúnaðarlandi verður breytt í iðnaðarsvæði til orkunýtingar en landbúnaður verður einnig heimill. 

Vilja reisa vindorkugarð í Dalabyggð
Reisa á tíu nýjar vindmyllur fyrir fimm milljarða króna
Fréttir 30. desember 2014

Reisa á tíu nýjar vindmyllur fyrir fimm milljarða króna

„Ef af þessu yrði þá er þetta auðvitað heilmikil framkvæmd, áætlun upp á 5 milljarða, þannig að enginn fer af stað með slíkt nema með vönduðum undirbúningi,“ segir Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri Rangárþings ytra, en nú stendur til að setja upp vindmyllugarð í Þykkvabænum á vegum fyrirtækisins Biokraft.