Uppskera og ending eftirsóttra túngrasa fyrir kúabú
Undirstaða hefðbundins landbúnaðar á Íslandi eru fjölær fóðurgrös og ræktun þeirra. Fóðurgildi og uppskera skiptir þar miklu máli og þá sérstaklega í mjólkurframleiðslunni þar sem kostað er miklu til og kröfur eru um hátt afurðastig gripa. Kúabændur rækta því túnin sín með innfluttu sáðgresi sem hefur sýnt sig að hafa umtalsverða yfirburði fram yfi...













