Skylt efni

uppskera

Ágæt uppskera þrátt fyrir kalt vor
Fréttir 14. desember 2023

Ágæt uppskera þrátt fyrir kalt vor

Samkvæmt uppskerutölum úr útiræktun grænmetis, sem bændur hafa sjálfir skráð, er heildaruppskeran heldur meiri í ár en undanfarin tvö ár.

Uppskeruhorfur góðar fyrir rótargrænmeti
Fréttir 28. ágúst 2023

Uppskeruhorfur góðar fyrir rótargrænmeti

Axel Sæland, formaður deildar garðyrkjubænda hjá Bændasamtökum Íslands, telur að upp­skera rótargrænmetis verði yfir meðallagi en segir að ræktendur blaðgrænmetis hafi mætt ýmsum vandamálum.

Meiri uppskera af gulrótum og kartöflum en minna af rauðkáli
Fréttir 2. desember 2022

Meiri uppskera af gulrótum og kartöflum en minna af rauðkáli

Samkvæmt nýjum uppskerutölum frá garðyrkjubændum í útiræktun grænmetis, varð talsverð aukning í uppskerumagni á kartöflum og gulrótum í haust miðað við á síðasta ári, en mun minna var skorið upp af rauðkáli miðað við tvö undanfarin ár.

September skipti sköpum
Fréttir 17. nóvember 2022

September skipti sköpum

Eftir óhagstætt sumar kom mikill kippur í vöxt grænmetis í byrjun hausts.

Úrkoman kom í hæfilegum skömmtum
Fréttir 25. ágúst 2022

Úrkoman kom í hæfilegum skömmtum

Ágætar uppskeruhorfur eru sunnanlands fyrir útiræktað grænmeti nú í lok ágústmánaðar.

Slæmar uppskeruhorfur hjá kartöflubændum í Flóahreppi
Fréttir 17. september 2018

Slæmar uppskeruhorfur hjá kartöflubændum í Flóahreppi

Fyrir nokkrum vikum voru upp­skeru­horfur á bænum Forsæti IV slæmar vegna stanslausra rign­inga í sumar, en ágætt veður í lok ágúst gaf þeim vonir um að útkoman yrði ágæt þrátt fyrir allt.

Uppskeran aldrei verið betri
Á faglegum nótum 17. apríl 2018

Uppskeran aldrei verið betri

Aldingarðurinn í Kristnesi er verk Kristnesbænda. Hugmyndin er að rækta ber og ávexti og sjá hvað er gerlegt og hvað ekki. Fljótt kom í ljós að það myndi litlum áreiðanlegum árangri skila án skráningar. Sú skráning hefur farið fram í ræktunardagbók og ársskýrslum.

Líkur á góðri kartöfluuppskeru í ár
Fréttir 8. ágúst 2017

Líkur á góðri kartöfluuppskeru í ár

Útlit er fyrir góða kartöfluuppskeru á þessu ári. Vorið var gott og flestir bændur settu snemma niður og nokkrir eru farnir að taka upp kartöflur og setja á markað. Formaður félags kartöflubænda á von á að uppskera fyrir norðan hefjist eftir verslunarmannahelgi.

Borgar sig ekki að nýta uppskeruna
Fréttir 30. maí 2016

Borgar sig ekki að nýta uppskeruna

Flest bendir til að styrkir til maís- og sojaræktenda í Bandaríkjunum verði þeir mestu í áratug á þessu ári. Heimsmarkaðsverð á maís og soja hefur hrunið vegna offramboðs.

Allt að 18% minni uppskera
Fréttir 12. október 2015

Allt að 18% minni uppskera

Miklir þurrkar sem tengjast veðurfyrirbærinu El Nino eru taldir geta dregið úr kaffibaunauppskeru í Kólumbíu um allt að 18% á seinni ræktunartímabili ársins.

Gulrótunum frá Akurseli seinkar um mánuð
Fréttir 14. september 2015

Gulrótunum frá Akurseli seinkar um mánuð

Það var nóg að gera hjá þeim Stefáni Gunnarssyni og Sigurbjörgu Jónsdóttur, gulrótabændum í Akurseli við Öxarfjörð, þegar blaðamaður heyrði í þeim hljóðið í síðustu viku.