Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Borgar sig ekki að nýta uppskeruna
Fréttir 30. maí 2016

Borgar sig ekki að nýta uppskeruna

Höfundur: Vilmundur Hansen

Flest bendir til að styrkir til maís- og sojaræktenda í Bandaríkjunum verði þeir mestu í áratug á þessu ári. Heimsmarkaðsverð á maís og soja hefur hrunið vegna offramboðs.

Miklar birgðir og mikil uppskera á korni og soja hafa valdið því að verð fyrir afurðirnar hefur fallið gríðarlega og er nú svo komið að það borgar sig ekki fyrir bændur að sækja uppskeruna á akurinn.

Samkvæmt því sem segir í yfirlýsingu frá landbúnaðarráðuneyti Bandaríkjanna er reiknað með að styrkir til maís- og sojabænda verði þeir mestu á þessu ári í einn og hálfan áratug. Gangi spáin eftir verða um 25% af tekjum bænda í formi styrkja. Tekjur bænda af ræktun í dag eru um helmingur af því sem þær voru fyrir þremur árum og í mörgum tilfellum svarar ekki lengur kostnaði að sá maís eða soja. 

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...

Úthlutun í fyrsta sinn
Fréttir 28. nóvember 2025

Úthlutun í fyrsta sinn

Fyrsta úthlutun úr frumkvæðissjóðnum Fjársjóði fjalla og fjarða fór fram á dögun...