Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Borgar sig ekki að nýta uppskeruna
Fréttir 30. maí 2016

Borgar sig ekki að nýta uppskeruna

Höfundur: Vilmundur Hansen

Flest bendir til að styrkir til maís- og sojaræktenda í Bandaríkjunum verði þeir mestu í áratug á þessu ári. Heimsmarkaðsverð á maís og soja hefur hrunið vegna offramboðs.

Miklar birgðir og mikil uppskera á korni og soja hafa valdið því að verð fyrir afurðirnar hefur fallið gríðarlega og er nú svo komið að það borgar sig ekki fyrir bændur að sækja uppskeruna á akurinn.

Samkvæmt því sem segir í yfirlýsingu frá landbúnaðarráðuneyti Bandaríkjanna er reiknað með að styrkir til maís- og sojabænda verði þeir mestu á þessu ári í einn og hálfan áratug. Gangi spáin eftir verða um 25% af tekjum bænda í formi styrkja. Tekjur bænda af ræktun í dag eru um helmingur af því sem þær voru fyrir þremur árum og í mörgum tilfellum svarar ekki lengur kostnaði að sá maís eða soja. 

Góð afkoma lykilatriði fyrir nýliðun
Fréttir 29. janúar 2026

Góð afkoma lykilatriði fyrir nýliðun

„Að fólk geti greitt sér laun fyrir vinnuna, byggt upp jarðir, ræktun og bygging...

Skýrt nei við aðildarviðræðum
Fréttir 29. janúar 2026

Skýrt nei við aðildarviðræðum

Ríflega 76 prósent bænda sem eru félagsmenn í Bændasamtökum Íslands eru ósammála...

Dreifikostnaður raforku hækkar
Fréttir 29. janúar 2026

Dreifikostnaður raforku hækkar

Gjaldskrárhækkanir dreifiveitna rafmagns hafa hækkað umfram vísitölu á undanförn...

Meðalafurðir mjólkurkúa aldrei meiri
Fréttir 29. janúar 2026

Meðalafurðir mjólkurkúa aldrei meiri

Samkvæmt niðurstöðum skýrsluhalds Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) fyrir...

Mesti fjöldi skráðra sæðinga
Fréttir 27. janúar 2026

Mesti fjöldi skráðra sæðinga

Metþátttaka var í sauðfjársæðingum nú í desember. Þann 9. janúar var búið að skr...

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður
Fréttir 27. janúar 2026

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður

Anna Guðrún Þórðardóttir kynnti í haust frumniðurstöður úr doktorsverkefninu Erf...

Þari í sauðakjöt, krydd og kex
Fréttir 27. janúar 2026

Þari í sauðakjöt, krydd og kex

Nýtt frækex, unnið úr íslenskum þara, er komið á innlendan markað.

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats
Fréttir 27. janúar 2026

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats

Í niðurstöðum vísindagreinar í tímaritinu Regulatory Toxicology and Pharmacology...