Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Borgar sig ekki að nýta uppskeruna
Fréttir 30. maí 2016

Borgar sig ekki að nýta uppskeruna

Höfundur: Vilmundur Hansen

Flest bendir til að styrkir til maís- og sojaræktenda í Bandaríkjunum verði þeir mestu í áratug á þessu ári. Heimsmarkaðsverð á maís og soja hefur hrunið vegna offramboðs.

Miklar birgðir og mikil uppskera á korni og soja hafa valdið því að verð fyrir afurðirnar hefur fallið gríðarlega og er nú svo komið að það borgar sig ekki fyrir bændur að sækja uppskeruna á akurinn.

Samkvæmt því sem segir í yfirlýsingu frá landbúnaðarráðuneyti Bandaríkjanna er reiknað með að styrkir til maís- og sojabænda verði þeir mestu á þessu ári í einn og hálfan áratug. Gangi spáin eftir verða um 25% af tekjum bænda í formi styrkja. Tekjur bænda af ræktun í dag eru um helmingur af því sem þær voru fyrir þremur árum og í mörgum tilfellum svarar ekki lengur kostnaði að sá maís eða soja. 

Framleiðsla á náttúrulegum plöntuvarnarefnum
Fréttir 28. september 2023

Framleiðsla á náttúrulegum plöntuvarnarefnum

Algalíf, íslenska líftæknifyrirtækið, stefnir á að hasla sér völl í framleiðslu ...

Innviðauppbygging til 2025
Fréttir 28. september 2023

Innviðauppbygging til 2025

Fara á í 127 verkefni fram til ársins 2025 við uppbyggingu innviða til að mæta á...

Samfélagsleg ábyrgð í forgrunni
Fréttir 28. september 2023

Samfélagsleg ábyrgð í forgrunni

Sjávarútvegsráðstefnan 2023 verður haldin 2.–3. nóvember í Hörpu. Áhersluatriði ...

Heilt sumar eyðilagt hjá geitabóndanum Höllu
Fréttir 27. september 2023

Heilt sumar eyðilagt hjá geitabóndanum Höllu

Í síðasta tölublaði Bændablaðsins greindum við frá því að Halla Sigríður Steinól...

Vex fiskur um hrygg í rannsóknum, tilraunum og erlendu samstarfi
Fréttir 26. september 2023

Vex fiskur um hrygg í rannsóknum, tilraunum og erlendu samstarfi

Nemendur Landbúnaðarháskóla Íslands vinna fjölbreyttar rannsóknir og tilraunaver...

2.500 tonna kornþurrkstöð borgi sig frekar
Fréttir 26. september 2023

2.500 tonna kornþurrkstöð borgi sig frekar

25 af 33 eyfirskum bændum sem spurðir voru, sögðu að þeir myndu myndu nýta sér k...

Lífræni dagurinn haldinn hátíðlegur í Kaffi Flóru
Fréttir 25. september 2023

Lífræni dagurinn haldinn hátíðlegur í Kaffi Flóru

Lífræni dagurinn var haldinn hátíðlegur víðs vegar um landið laugardaginn 16. se...

Ágúst verður forstöðumaður
Fréttir 25. september 2023

Ágúst verður forstöðumaður

Ágúst Sigurðsson hefur verið skipaður forstöðumaður Lands og skógar, nýrrar stof...