Skylt efni

Styrkir til landbúnaðar

Borgar sig ekki að nýta uppskeruna
Fréttir 30. maí 2016

Borgar sig ekki að nýta uppskeruna

Flest bendir til að styrkir til maís- og sojaræktenda í Bandaríkjunum verði þeir mestu í áratug á þessu ári. Heimsmarkaðsverð á maís og soja hefur hrunið vegna offramboðs.