Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Allt að 18% minni uppskera
Fréttir 12. október 2015

Allt að 18% minni uppskera

Höfundur: Vilmundur Hansen

Miklir þurrkar sem tengjast veðurfyrirbærinu El Nino eru taldir geta dregið úr kaffibaunauppskeru í Kólumbíu um allt að 18% á seinni ræktunartímabili ársins.

Ekki er nóg með að þurrkarnir dragi úr vexti plantnanna heldur eru þeir einnig kjöraðstæður fyrir bjöllutegund sem leggst á kaffirunnana af miklum krafti sem veldur því að notkun skordýraeiturs eykst.

Kaffibaunauppskera er tvisvar á ári í mörgum héruðum Kólumbíu og hefur aukist um 10% á fyrri hluta ársins frá sama tíma árið áður en spár gera nú ráð fyrir 15% á seinni hluta ársins.

Kaffiræktun í Kólumbíu var fyrir miklu áfalli árið 2013 vegna ryðsvepps og hefur þurft að fella runna á þúsundum hektara vegna þess og planta nýjum.

Samkvæmt Kaffifréttum í Úganda er einnig búist við samdrætti í framleiðslu þar vegna þurrka á seinni hluta ársins.

Skylt efni: uppskera

Nautakjöt og egg hækka mikið í verði
Fréttir 13. júní 2025

Nautakjöt og egg hækka mikið í verði

Samkvæmt verðlagseftirliti ASÍ hefur verðlag á matvöru almennt hækkað ört á síðu...

Bændur sem kusu Trump sitja nú í súpunni
Fréttir 13. júní 2025

Bændur sem kusu Trump sitja nú í súpunni

Enginn deilir um það að Donald Trump vann kosningasigur í nóvember 2024 í flestu...

Vorhretið vægara en í fyrra
Fréttir 13. júní 2025

Vorhretið vægara en í fyrra

Tjón varð víða á Norðurlandi í norðanáhlaupi í byrjun júní. Annað árið í röð þur...

Framleiðsluvirði landbúnaðarins jókst um 4% árið 2024
Fréttir 13. júní 2025

Framleiðsluvirði landbúnaðarins jókst um 4% árið 2024

Heildarframleiðsluvirði landbúnaðarins árið 2024 er áætlað 93 milljarðar sem er ...

Heimsmet í skráningum
Fréttir 12. júní 2025

Heimsmet í skráningum

Hið árlega Reykjavíkurmeistaramót Fáks fer fram nú í vikunni í Víðidalnum. Þetta...

Heildarlög um loftslagsmál
Fréttir 12. júní 2025

Heildarlög um loftslagsmál

Drög að frumvarpi til nýrra heildarlaga um loftslagsmál hefur verið birt í Samrá...

Auðhumla sýknuð í máli um umframmjólk
Fréttir 12. júní 2025

Auðhumla sýknuð í máli um umframmjólk

Héraðsdómur Suðurlands sýknaði samvinnufélagið Auðhumlu af kröfum einkahlutaféla...

Landbúnaðarstuðningur ígrundaður
Fréttir 12. júní 2025

Landbúnaðarstuðningur ígrundaður

Í nýrri skýrslu um svæðisbundinn stuðning í íslenskum landbúnaði er nokkrum mögu...