Skylt efni

umhverfisvænir orkugjafar

Þrjú fyrirtæki munu taka þátt í þróunarferli græns orkugarðs á Reyðarfirði
Fréttir 1. nóvember 2021

Þrjú fyrirtæki munu taka þátt í þróunarferli græns orkugarðs á Reyðarfirði

Viljayfirlýsing um verkefni sem gæti hraðað orkuskiptum á Íslandi með uppbyggingu á grænum orkugarði á Reyðarfirði var undirrituð 12. október síðastliðinn. Landsvirkjun, Copenhagen Infrastructure Partners (CIP) og sveitarfélagið Fjarðabyggð hafa unnið að því undanfarið að kanna kosti þess að þróa slíkan orkugarð og nú hafa fyrirtækin Atmonia, Sílda...

Vetnisdrifni rafbíllinn Toyota Mirai setti nýtt heimsmet
Fréttir 25. október 2021

Vetnisdrifni rafbíllinn Toyota Mirai setti nýtt heimsmet

Toyota Mirai 2021 hefur opinberlega slegið metið fyrir mestu vegalengd vetnisknúins rafbíls á einni tankfyllingu samkvæmt Heimsmetabók Guinness.

Bandaríkin og Kína stefna hátt í innleiðingu vetnislausna í samgöngum og iðnaði
Fréttir 15. október 2021

Bandaríkin og Kína stefna hátt í innleiðingu vetnislausna í samgöngum og iðnaði

Notkun á vetni í heiminum nam um 115 milljónum tonna á árinu 2020 og fór það að langmestu leyti til iðnaðarframleiðslu, m.a. á ammoníaki og áburði. Þar af framleiðir Kína um 20 milljónir tonna. Gert er ráð fyrir að eftirspurnin vaxi í meira en 200 milljónir tonna árið 2030 og í 530 milljónir tonna árið 2050 samkvæmt „Net Zero by 2050“ skýrslu Alþjó...

Þýskaland, Frakkland, Ítalía og Spánn setja 11,5 milljarða evra í vetnisvæðingu
Fréttir 14. október 2021

Þýskaland, Frakkland, Ítalía og Spánn setja 11,5 milljarða evra í vetnisvæðingu

Nokkur ríki innan ESB samþykktu vetnisstefnu árið 2020. Það voru Þýskaland, Frakkland, Ítalía og Spánn. Þau skuldbundu sig einnig einnig til að leggja 11,5 milljarða evra í vetnisvæðingaráform á árunum 2021 til 2026. Þar af mun Þýskaland leggja til 3 milljarða evra, Ítalía 3 milljarða, Frakkland 2 milljarða, Spánn 1,5 milljarða og gert er ráð fyrir...

Ný tækni frá Hyzon Motors í geymslu vetnis í ökutækjum
Fréttir 17. september 2021

Ný tækni frá Hyzon Motors í geymslu vetnis í ökutækjum

Hyzon Motors fyrirtækið sér­hæfir sig í smíði lausna fyrir notkun á vetni í efnarafala í ökutæki. Fyrirtækið, sem er með aðsetur í New York-ríki, gaf út tilkynningu í lok júlí að það hafi þróað nýtt vetnisgeymslukerfi sem geti dregið úr þyngd og framleiðslukostnaði atvinnubíla sem búnir eru efnarafölum fyrir vetni.

Íslenskt tæknifyrirtæki framleiðir grænt eldsneyti
Fréttir 4. ágúst 2021

Íslenskt tæknifyrirtæki framleiðir grænt eldsneyti

„Stena Germanica“, farþegaferja sænska ferjufyrirtækisins Stena Line, sigldi í lok júní knúin vistvænu metanóli á reglubundinni ferð sinni milli Gautaborgar í Svíþjóð og Kílar í Þýskalandi.

Orð dagsins er VETNI
Fréttaskýring 27. maí 2021

Orð dagsins er VETNI

Vetni virðist vera orðið eins konar töfraorð í loftslagsumræðunni og baráttunni gegn losun koltvísýrings. Vetni, og þá helst það sem nefnt er „grænt vetni,“ á nú að nota til allra hluta, eins og til að knýja rafbíla, rafknúnar járnbrautalestir, skip, flugvélar og til framleiðslu á stáli. Gallinn er bara hversu endurnýjanleg orka til að framleiða ve...

Tækifæri fyrir Ísland og Þýskaland?
Lesendarýni 27. maí 2021

Tækifæri fyrir Ísland og Þýskaland?

Ísland og Þýskaland eru landfræðilega mjög ólík lönd. Ísland er 103.000 ferkílómetrar og þar eru um 360.000 íbúar, veðurfarið er hráslagalegt og fjarlægðir miklar. Þýskaland er um 357.500 ferkílómetrar – aðeins um þrefalt stærra en Ísland – en þar eru 222 sinnum fleiri íbúar og í landinu er hjarta iðnaðar í Evrópu og orkunotkunin er í samræmi við þ...

Þjóðverjar óska eftir íslensku vetni
Fréttir 27. maí 2021

Þjóðverjar óska eftir íslensku vetni

Dietrich Becker, sendiherra Þýska­lands á Íslandi, óskar eftir sam­starfi um vetnisframleiðslu og hvetur íslenska bændur til að reisa vindorkustöðvar á landar­eignum sínum. Þetta kemur fram  í mjög athyglisverðri grein á bls. 39 í Bændablaðinu í dag. Sendirherrann segir m.a.:

Fyrsta sjálfstýrða vetnisknúna dráttarvél Kínverja
Fréttir 19. febrúar 2021

Fyrsta sjálfstýrða vetnisknúna dráttarvél Kínverja

Kínverjar kynntu til sögunnar glænýja sjálfstýrða vetnis- og rafhlöðuknúna dráttarvél um miðjan júní 2020. Kynningin fór fram á vegum kínversku uppfinninga­miðstöðvarinnar CHIAIC (National Institude of Agro-machinery Innovation and creation - CHIAIC) í Luoyang í Henan héraði.

Airbus áætlar að vetnisknúnar flugvélar geti verði komnar í loftið árið 2035
Fréttaskýring 19. október 2020

Airbus áætlar að vetnisknúnar flugvélar geti verði komnar í loftið árið 2035

Flugvélaframleiðandinn Airbus hefur kynnt hönnun þriggja vetnisknúinna flugvéla sem allar eiga það sameiginlegt að skilja ekki eftir sig neina loftmengun. Áætlað er að slíkar vélar verði að veruleika eftir 15 ár. 

Á að komast 1.000 km á vetnistanknum
Fréttir 2. október 2020

Á að komast 1.000 km á vetnistanknum

Daimler, framleiðandi Mercedes-Benz hefur unnið að vetnistækni í áratugi. Þar er nú verið að þróa vetnis-efnarafal sem á að skila Benz trukk allt að 1.000 kílómetra á einni tankfyllingu. Þarna er um að ræða næstu kynslóð flutn­inga­bíla til nota á löngum akstursleiðum í harðnandi samkeppni bíla­framleiðenda um að hemja kolefnisútblástur vegna dísil...

Milljarðamæringar og stórfyrirtæki veðja nú á vetnisdrifna trukka
Fréttaskýring 25. febrúar 2020

Milljarðamæringar og stórfyrirtæki veðja nú á vetnisdrifna trukka

Að nýta vetni sem orkumiðil á ökutæki hefur verið sagt rétt hand­an við hornið. Hafa margir séð þetta fyrir sér í hillingum í eina sex áratugi. Bíla­framleiðandinn General Motors kynnti frumgerð af metan­knúnum rafbíl árið 1966.

Háþróaðar sorporkustöðvar koma í stað mengandi urðunar á sorpi
Fréttaskýring 27. desember 2019

Háþróaðar sorporkustöðvar koma í stað mengandi urðunar á sorpi

Kínverjar eru með stórtækar fyrirætlanir í sorpeyðingu og við að umbreyta sorpi í orku. Þar er m.a. ný sorporkustöð í byggingu við Shenzhen-borg norður af Hong Kong sem á að verður ein stærsta sorporkustöð í heimi. Hún á að brenna um 5.600 tonnum af sorpi á sólarhring og umbreyta því í hita- og raforku.

Verulegur umhverfis- og þjóðhagslegur ávinningur hefur ekki verið nýttur
Fréttaskýring 16. september 2019

Verulegur umhverfis- og þjóðhagslegur ávinningur hefur ekki verið nýttur

Í dag eru um 20 milljónir öku­tækja á götum heimsins sem ganga fyrir gasi. Þykir það gott innlegg í baráttunni við losun gróðurhúsalofttegunda, þar sem um leið er brennt gasi sem er mikilvirkara til skamms tíma í andrúmsloftinu en koltvísýringur.

Réttalistinn 2024
29. ágúst 2024

Réttalistinn 2024

Rósa
17. júlí 2023

Rósa

Göngur og góður reiðtúr
13. september 2024

Göngur og góður reiðtúr

Gerum okkur dagamun
13. september 2024

Gerum okkur dagamun

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi
12. september 2024

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi