Skylt efni

spretthópurinn

Uppgjör vegna álagsgreiðslna
Fréttir 15. desember 2022

Uppgjör vegna álagsgreiðslna

Matvælaráðuneytið hefur gengið frá uppgjöri vegna álagsgreiðslna, sprettgreiðslna, á jarðræktarstyrki og landgreiðslur. Hefðbundin jarðræktarstuðningur verður greiddur út á næstu dögum.

Greiddu 465 milljónir kr.
Fréttir 23. nóvember 2022

Greiddu 465 milljónir kr.

Í lok október greiddi matvælaráðuneytið 465 milljónir króna til bænda sem álag á jarðræktarstyrki og landgreiðslur á þessu ári.

Fyrstu greiðslur
Fréttir 23. september 2022

Fyrstu greiðslur

Samkvæmt tillögum spretthóps sem Svandís Svavarsdóttir, mat vælaráðherra setti á laggirnar vegna alvarlegrar stöðu landbúnaðar voru fyrstu greiðslur greiddar út fyrir helgi.

900 milljónir greiddar út til bænda
Lesendarýni 23. september 2022

900 milljónir greiddar út til bænda

Fyrstu sprettgreiðslurnar til bænda voru greiddar út síðastliðinn föstudag, tæpar 900 milljónir króna.

Sprett úr spori
Lesendarýni 4. júlí 2022

Sprett úr spori

Í síðustu viku skilaði spretthópur af sér tillögum til að mæta hækkunum á aðfangaverði til landbúnaðar.

Varanlegri lausnir brýnar
Fréttir 24. júní 2022

Varanlegri lausnir brýnar

Segja má að þrír af sex liðum í tillögum spretthóps til aðgerða á þessu ári snerti nauta- og kúabændur.

Bætir fjórðung af fjárhagstjóni svínabænda
Fréttir 24. júní 2022

Bætir fjórðung af fjárhagstjóni svínabænda

„Þær fjárhæðir sem spretthópurinn leggur til að fari til svínaræktarinnar mun bæta okkur um fjórðung af því fjárhagstjóni sem greinin hefur orðið fyrir á undanförnum misserum og munar vissulega um minna.

Nýliðun nauðsynleg
Fréttir 24. júní 2022

Nýliðun nauðsynleg

„Spretthópurinn er í raun að uppfylla þau skilyrði sem garðyrkjubændur náðu að koma inn í stjórnarsáttmála,“ segir Axel Sæland, formaður garðyrkjudeildar BÍ.

Jákvætt að tekið sé tillit til smærri framleiðenda
Fréttir 24. júní 2022

Jákvætt að tekið sé tillit til smærri framleiðenda

Guðmundur Svavarsson, formaður Deildar kjúklingabænda, fagnar því að stjórnvöld bregðist nú við alvarlegu ástandi í landbúnaði, vegna gríðarlegrar hækkunar aðfanga til landbúnaðarframleiðslu.

Verkefninu ekki lokið
Fréttir 24. júní 2022

Verkefninu ekki lokið

„Það var ánægjulegt að sjá þessa niðurstöðu spretthópsins. Hún skiptir landbúnaðinn miklu máli.

Fæðuöryggi að veði
Fréttir 23. júní 2022

Fæðuöryggi að veði

Meira þarf til en boðaðan stuðning ríkisins til að afkoma í sauðfjárrækt verði viðunandi og ekki verði hrun í greininni á komandi hausti, að mati Trausta Hjálmarssonar, formanns Deildar sauðfjárbænda.

Af mönnum og matvælum
Leiðari 23. júní 2022

Af mönnum og matvælum

Þann 20. júní síðastliðinn voru fulltrúar frá Bændasamtökum Íslands viðstödd afhendingu Embluverðlaunanna í Osló. Um er að ræða norræn matarverðlaun sem voru stofnuð af norrænu bændasamtökunum og eru styrkt af Norrænu ráðherranefndinni.