Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Ingvi Stefánsson.
Ingvi Stefánsson.
Fréttir 24. júní 2022

Bætir fjórðung af fjárhagstjóni svínabænda

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

„Þær fjárhæðir sem spretthópurinn leggur til að fari til svínaræktarinnar mun bæta okkur um fjórðung af því fjárhagstjóni sem greinin hefur orðið fyrir á undanförnum misserum og munar vissulega um minna.

Það gleður okkur þó mest að sjá að greinin gleymist ekki alfarið eins og oft hefur verið þegar stjórnvöld hafa orðið að bregðast við krísuástandi í landbúnaði,“ segir Ingvi Stefánsson, formaður Deildar svínaræktar hjá BÍ.

„Einnig er mjög ánægjulegt að sjá tillögur um að auknum fjármunum verði varið í jarðræktarstyrki. Það er auðvitað lykillinn í því að efla fæðuöryggið. Síðast en ekki síst líst okkur mjög vel á þær aðgerðir sem spretthópurinn leggur til að verði komið á til lengri tíma litið. Allar eiga þær það sammerkt að stuðla að auknu fæðuöryggi sem hlýtur að vera lykilatriði í íslenskum landbúnaði á 21. öld.“

Skylt efni: spretthópurinn

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...