Skylt efni

RML

Hærri rekstrarkostnaður með auknum umsvifum
Fréttir 12. apríl 2023

Hærri rekstrarkostnaður með auknum umsvifum

Sex milljóna króna tap varð á rekstri Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins á síðasta ári en rúmlega 20 milljóna króna hagnaður hafði verið á rekstrinum árið á undan.

Starfsemi RML
Lesendarýni 18. júlí 2022

Starfsemi RML

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins hefur það meginhlutverk að vera ráðgjafarfyrirtæki í landbúnaði og er að fullu í eigu Bændasamtakanna og þar af leiðandi bænda og hefur sem slíkt ansi víðtækt hluverk.

Skráningarkerfi RML vegna kynbótasýninga hrundi
Fréttir 10. maí 2022

Skráningarkerfi RML vegna kynbótasýninga hrundi

Skráningarkerfi Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) vegna kynbótasýninga hrossa hrundi í síðustu viku, en það hefur verið lagfært og stefnir í að það verði opnað aftur á morgun miðvikudag kl. 10.

Sprotinn – jarðræktarráðgjöf
Á faglegum nótum 21. apríl 2021

Sprotinn – jarðræktarráðgjöf

Ráðgjafarmiðstöð Land­búnaðarins býður upp á ráðgjafarpakka í jarðrækt sem nefnist Sprotinn. Á þeim sjö árum sem liðin eru síðan fyrst var boðið upp á jarðræktarráðgjöf í pakkaformi hefur Sprotinn tekið breytingum til að koma betur til móts við bændur og til að fylgja eftir þróun og breytingum sem orðið hafa.

Möguleikar skoðaðir til skilvirkari framleiðslu í sauðfjárrækt
Fréttir 10. mars 2021

Möguleikar skoðaðir til skilvirkari framleiðslu í sauðfjárrækt

Um síðustu mánaðamót fór nýtt verkefni formlega af stað hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins sem hefur það að markmiði að skoða möguleika á skilvirkari framleiðslu og þar með að bæta nýtingu á aðföngum í sauðfjárrækt. Annars vegar verða skoðaðar leiðir, meðal annars með því að fjölga burðum á ársgrundvelli og hins vegar að nýta sauðamjólk til matvæl...

RML gefur út grunn að viðbragðsáætlun
Fréttir 20. mars 2020

RML gefur út grunn að viðbragðsáætlun

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins hefur gefið út grunn að viðbragðsáætlun fyrir helstu gerðir búrekstrar.

Bændur vilja leggja alúð við umhverfi sitt
Fréttir 24. febrúar 2020

Bændur vilja leggja alúð við umhverfi sitt

Í nýrri skýrslu, sem Ráðgjafar­miðstöð landbúnaðarins (RML) hefur unnið fyrir umhverfis- og auðlindaráðuneytið, kemur fram að íslenskir bændur séu almennt jákvæðir í garð náttúruverndar og sjá fyrir sér að hægt sé að vinna að náttúruvernd samhliða landbúnaði.

Verkefni tölvudeildar RML munu aukast í framtíðinni
Fréttir 25. nóvember 2019

Verkefni tölvudeildar RML munu aukast í framtíðinni

Í lok september var tilkynnt um skipulagsbreytingar í rekstri Bændasamtaka Íslands (BÍ). Meðal helstu breytinganna er sameining fjármálasviðs samtakanna við skrifstofurekstur Hótel Sögu og svo yfirfærsla tölvudeildar samtakanna til Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML). Bæði Hótel Saga og RML eru dóttur­félög BÍ.

VOR og RML í samstarf um ráðgjöf til nýliða í lífrænni ræktun
Fréttir 10. október 2019

VOR og RML í samstarf um ráðgjöf til nýliða í lífrænni ræktun

Eygló Björk Ólafsdóttir, formaður VOR (félags framleiðenda í líf­rænni landbúnaðarframleiðslu) og Karvel L. Karvelsson, framkvæmda­stjóri Ráðgjafar­miðstöðvar landbúnaðarins (RML), undirrituðu á mánudaginn samn­ing um ráðgjöf til nýliða í lífrænni ræktun.

Hvað kemur úr plastinu í ár?
Rétt fóðrun byggir á að þekkja gróffóðurgæðin
Á faglegum nótum 4. september 2017

Rétt fóðrun byggir á að þekkja gróffóðurgæðin

Gróffóður er grundvöllur búvöruframleiðslu af nautgripum og sauðfé hér á landi. Skynsamleg og markviss framleiðsla þessara búgreina m.t.t. afurða og heilbrigðis byggir á því að þekkja gróffóðurgæðin, hvort heldur orkuinnihald / meltanleika, próteinmagn og gæði eða stein- og snefilefnainnihald.

Árni tekur við ráðgjöf í lífrænni ræktun hjá RML
Fréttir 7. júlí 2017

Árni tekur við ráðgjöf í lífrænni ræktun hjá RML

Árni B. Bragason hefur tekið við ráðgjöf í lífrænni ræktun hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) af Lenu Reiher.

Bændur taki þátt í mótun framtíðarsýnar RML
Fréttir 15. september 2016

Bændur taki þátt í mótun framtíðarsýnar RML

RML hvetur bændur til að taka þátt í að marka framtíðarsýn RML. Núna í vikunni opnaðist könnun inni á Bændatorginu fyrir bændur að taka þátt í.

Karvel í leyfi og Vignir tekur við
Fréttir 15. ágúst 2016

Karvel í leyfi og Vignir tekur við

Stjórn Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) hefur samþykkt að veita Karvel L. Karvelssyni, framkvæmdastjóra RML, launalaust leyfi til eins árs.

Niðurstöður afkvæmadóms nauta fæddra 2008
Fréttir 22. janúar 2015

Niðurstöður afkvæmadóms nauta fæddra 2008

Niðurstöður afkvæmadóms nauta sem fædd voru árið 2008 hafa verið birtar og eru aðgengilegar á vef Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins.