Ellefti þáttur Útvarps Bændablaðsins kominn í loftið
Fréttir 22. janúar 2026

Ellefti þáttur Útvarps Bændablaðsins kominn í loftið

Höfundur: Þröstur Helgason

Gestir 11. þáttar Útvarps Bændablaðsins eru tveir, Karvel L. Karvelsson, framkvæmdastjóri Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins, og formaður Samtaka ungra bænda, Steinþór Logi Arnarsson.

Í þættinum í dag ætlum við að ræða metárið 2025 þegar uppskera var meiri en gengur og gerist og framleiðsla í ýmsum greinum náði óþekktum hæðum. Við skoðum rekstrarútkomu og rekstrarskilyrði í ýmsum búgreinum, breytingar sem orðið hafa í búvísindum og rannsóknum á til dæmis genamengi búfjár og aðrar nýjungar í landbúnaði. Enn fremur ætlum við að rýna í stöðu ungra bænda á landinu.

Hér má hlusta á þáttinn: https://www.bbl.is/baendabladid/hladan/utvarp-baendabladid-11-thattur-karvel-l-karvelsson-og-steinthor-logi-arnarsson

Orka án næringar
Fréttir 23. janúar 2026

Orka án næringar

Fæðan sem við borðum gæti orðið orkumeiri en næringarsnauð og jafnvel eitraðri v...

Hjúkrunarfræðinemi hlaut 500.000 króna styrk úr Snorrasjóði
Fréttir 20. janúar 2026

Hjúkrunarfræðinemi hlaut 500.000 króna styrk úr Snorrasjóði

Hinn 29. desember fór fram úthlutun í Múlaþingi úr svonefndum Snorrasjóði en þet...

Vatnsaflsvirkjun áætluð í Gilsárdal
Fréttir 20. janúar 2026

Vatnsaflsvirkjun áætluð í Gilsárdal

Orkusalan ehf. vinnur að gerð deiliskipulags fyrir 6,7 MW vatnsaflsvirkjun ofarl...

Húsnæði grunnskólans til leigu
Fréttir 20. janúar 2026

Húsnæði grunnskólans til leigu

Sveitarfélagið Skagafjörður auglýsir nú til leigu Grunnskólann á Hólum í Hjaltad...

Stefna Íslands um líffræðilega fjölbreytni
Fréttir 20. janúar 2026

Stefna Íslands um líffræðilega fjölbreytni

Stefna Íslands um líffræðilega fjölbreytni til ársins 2030 hefur verið gefin út.

Skýrari flokkun dýrasjúkdóma og enn betra eftirlit
Fréttir 20. janúar 2026

Skýrari flokkun dýrasjúkdóma og enn betra eftirlit

Atvinnuvegaráðuneytið hefur birt drög að reglugerð um flokkun tilkynningar- og s...

Verndun vatns og vistkerfa þess
Fréttir 20. janúar 2026

Verndun vatns og vistkerfa þess

Markmið nýs frumvarps um vatnamál, sem nú er í samráðsgátt stjórnvalda, er einku...

Nýtt mælaborð BÍ tekið í notkun
Fréttir 20. janúar 2026

Nýtt mælaborð BÍ tekið í notkun

Nýtt mælaborð hefur verið tekið í notkun hjá Bændasamtökum Íslands (BÍ) sem á að...