Skylt efni

Útvarp Bændablaðið

Formaður Bændasamtakanna bjartsýnn á að viðræður við ráðherra endi vel
Fréttir 30. október 2025

Formaður Bændasamtakanna bjartsýnn á að viðræður við ráðherra endi vel

„Maður er enn að velta því fyrir sér hvaðan þetta er komið og hver tilgangurinn er, sérstaklega það sem snýr að mjólkurákvæðinu í 71. grein búvörulaganna um undanþágu við samkeppnislögum,” segir Trausti Hjálmarsson um frumvarpsdrög atvinnuvegaráðherra um breytingar á búvörulögum í nýjasta þætti Útvarps Bændablaðsins.

Útvarp Bændablaðið, 5. þáttur
Fréttir 6. september 2025

Útvarp Bændablaðið, 5. þáttur

Gyða Pétursdóttir, verkefnastjóri TerraForming Life og Sigurður Trausti Karvelsson, verkefnastjóri First Water sem fer með yfirumsjón verkefnisins Terraforming LIFE ræða um þessa tilraunverkefnis sem miðar í stuttu máli að því að þróa nýja aðferð til að framleiða áburð og lífgas úr þeim lífræna úrgangi sem fellur til við fiskeldi á landi og úr land...

Útvarp Bændablaðið: Samruni Arla og DMK gefur möguleika á gríðarlegri hagræðingu
Fréttir 4. júlí 2025

Útvarp Bændablaðið: Samruni Arla og DMK gefur möguleika á gríðarlegri hagræðingu

„Kannski sýnir þessi samruni hversu gríðarlega stærðarhagkvæmni er í söfnun og vinnslu mjólkur,“ segir Erna Bjarnadóttir í þriðja þætti Útvarps Bændablaðsins. Margrét Gísladóttir, framkvæmdastjóri SAFL, segir samstarf og sameiningar aukast í Evrópu og markmiðið sé alltaf að auka samkeppnishæfni, auka seiglu og viðnámsþrótt landbúnaðarins.

Útvarp Bændablaðsins - fyrsti þáttur
Fréttir 4. júní 2025

Útvarp Bændablaðsins - fyrsti þáttur

Frumvarp um breytingu á búvörulögum líklega afgreitt á yfirstandi þingi Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra segist vona að frumvarp hennar til höfuðs þeim breytingum sem gerðar voru á búvörulögum á síðasta ári verði afgreitt á yfirstandandi þingi en það mun ógilda þær undanþágur frá samkeppnislögum sem afurðastöðvar fengu til samvinnu og s...

Útvarp Bændablaðið – nýtt hlaðvarp
Fréttir 3. júní 2025

Útvarp Bændablaðið – nýtt hlaðvarp

Bændablaðið færir sig nú inn á lendur ljósvakans með upplýsta og spennandi umræðu um landbúnað. Nýr þáttur aðra hverja viku eða þá viku sem Bændablaðið kemur ekki út.