Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 mánaða.
Útvarp Bændablaðið – nýtt hlaðvarp
Fréttir 3. júní 2025

Útvarp Bændablaðið – nýtt hlaðvarp

Bændablaðið færir sig nú inn á lendur ljósvakans með upplýsta og spennandi umræðu um landbúnað. Nýr þáttur aðra hverja viku eða þá viku sem Bændablaðið kemur ekki út.

Í þessum þáttum verður víða komið við í spjalli við bændur og sérfræðinga um allt sem við kemur landbúnaði, en líka ráðafólkið sem leggur línurnar. Hvert skal stefna með íslenskan landbúnað?

Og þar ætlum við að byrja. Fyrsti gestur Útvarps Bændablaðsins verður Hanna Katrín Friðriksson, atvinnuvegaráðherra. Þátturinn fer í loftið miðvikudaginn 4. júní.

Hægt verður að hlusta á Útvarp Bændablaðsins á Spotify og öðrum helstu hlaðvarpsveitum en einnig á vef Bændablaðsins, bbl.is.

Umsjón hefur Þröstur Helgason, ritstjóri Bændablaðsins.

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...

Úthlutun í fyrsta sinn
Fréttir 28. nóvember 2025

Úthlutun í fyrsta sinn

Fyrsta úthlutun úr frumkvæðissjóðnum Fjársjóði fjalla og fjarða fór fram á dögun...