Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 mánaða.
Útvarp Bændablaðið – nýtt hlaðvarp
Fréttir 3. júní 2025

Útvarp Bændablaðið – nýtt hlaðvarp

Bændablaðið færir sig nú inn á lendur ljósvakans með upplýsta og spennandi umræðu um landbúnað. Nýr þáttur aðra hverja viku eða þá viku sem Bændablaðið kemur ekki út.

Í þessum þáttum verður víða komið við í spjalli við bændur og sérfræðinga um allt sem við kemur landbúnaði, en líka ráðafólkið sem leggur línurnar. Hvert skal stefna með íslenskan landbúnað?

Og þar ætlum við að byrja. Fyrsti gestur Útvarps Bændablaðsins verður Hanna Katrín Friðriksson, atvinnuvegaráðherra. Þátturinn fer í loftið miðvikudaginn 4. júní.

Hægt verður að hlusta á Útvarp Bændablaðsins á Spotify og öðrum helstu hlaðvarpsveitum en einnig á vef Bændablaðsins, bbl.is.

Umsjón hefur Þröstur Helgason, ritstjóri Bændablaðsins.

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f