Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 mánaða.
Útvarp Bændablaðsins - fyrsti þáttur
Fréttir 4. júní 2025

Útvarp Bændablaðsins - fyrsti þáttur

Frumvarp um breytingu á búvörulögum líklega afgreitt á yfirstandi þingi Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra segist vona að frumvarp hennar til höfuðs þeim breytingum sem gerðar voru á búvörulögum á síðasta ári verði afgreitt á yfirstandandi þingi en það mun ógilda þær undanþágur frá samkeppnislögum sem afurðastöðvar fengu til samvinnu og samruna. Verði nýtt lagafrumvarp ráðherra að lögum í sumar er ljóst að bændur munu enn þurfa að bíða eftir því að geta hagrætt í þessum hluta rekstrar síns fram á næsta þing en þá áætlar ráðherra að leggja fram nýtt frumvarp.

Um þetta og fleira er rætt í fyrsta þætti Útvarps Bændablaðsins við Hönnu Katrínu, þar á meðal um nýja búvörusamninga. Hlusta má á þáttinn hér.

Leiðir til áburðarsparnaðar í landbúnaði
Fréttir 7. nóvember 2025

Leiðir til áburðarsparnaðar í landbúnaði

Leiðir til áburðarsparnaðar í landbúnaði, sem hluti af nýjum áherslum og forgang...

Dilkakjötsframleiðsla dróst saman um 12%
Fréttir 7. nóvember 2025

Dilkakjötsframleiðsla dróst saman um 12%

Dilkakjötsframleiðsla var 12% minni nú í september en í sama mánuði á síðasta ár...

Togstreita milli ríkja á COP30
Fréttir 7. nóvember 2025

Togstreita milli ríkja á COP30

COP30, þrítugasti aðildarfundur og ráðstefna Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðann...

Mun styrkja félögin verulega
Fréttir 6. nóvember 2025

Mun styrkja félögin verulega

Peder Tuborgh, forstjóri skandinavíska mjólkursamlagsins Arla Foods, segir að me...

Rúmlega þriðjungur skrokkanna rangt flokkaðir
Fréttir 6. nóvember 2025

Rúmlega þriðjungur skrokkanna rangt flokkaðir

Um 36% þeirra skrokka sem lagðir voru inn frá bændum í Arnarholti í Biskupstungu...

Bændasamtökin funda með bændum
Fréttir 6. nóvember 2025

Bændasamtökin funda með bændum

Fundaröð Bændasamtaka Íslands (BÍ) á landsbyggðinni, Við erum öll úr sömu sveit,...

Lagaumhverfi þarf að styrkja
Fréttir 6. nóvember 2025

Lagaumhverfi þarf að styrkja

Laxey, First Water, Samherji fiskeldi, Thor landeldi og Matorka eru fimm stærstu...

Tillaga um að framlengja gildandi búvörusamninga
Fréttir 6. nóvember 2025

Tillaga um að framlengja gildandi búvörusamninga

Á borði Bændasamtaka Íslands er nú tillaga frá stjórnvöldum um að gildandi búvör...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f