Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 mánaða.
Útvarp Bændablaðsins - fyrsti þáttur
Fréttir 4. júní 2025

Útvarp Bændablaðsins - fyrsti þáttur

Frumvarp um breytingu á búvörulögum líklega afgreitt á yfirstandi þingi Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra segist vona að frumvarp hennar til höfuðs þeim breytingum sem gerðar voru á búvörulögum á síðasta ári verði afgreitt á yfirstandandi þingi en það mun ógilda þær undanþágur frá samkeppnislögum sem afurðastöðvar fengu til samvinnu og samruna. Verði nýtt lagafrumvarp ráðherra að lögum í sumar er ljóst að bændur munu enn þurfa að bíða eftir því að geta hagrætt í þessum hluta rekstrar síns fram á næsta þing en þá áætlar ráðherra að leggja fram nýtt frumvarp.

Um þetta og fleira er rætt í fyrsta þætti Útvarps Bændablaðsins við Hönnu Katrínu, þar á meðal um nýja búvörusamninga. Hlusta má á þáttinn hér.

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...

Úthlutun í fyrsta sinn
Fréttir 28. nóvember 2025

Úthlutun í fyrsta sinn

Fyrsta úthlutun úr frumkvæðissjóðnum Fjársjóði fjalla og fjarða fór fram á dögun...