Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 mánaða.
Útvarp Bændablaðsins - fyrsti þáttur
Fréttir 4. júní 2025

Útvarp Bændablaðsins - fyrsti þáttur

Frumvarp um breytingu á búvörulögum líklega afgreitt á yfirstandi þingi Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra segist vona að frumvarp hennar til höfuðs þeim breytingum sem gerðar voru á búvörulögum á síðasta ári verði afgreitt á yfirstandandi þingi en það mun ógilda þær undanþágur frá samkeppnislögum sem afurðastöðvar fengu til samvinnu og samruna. Verði nýtt lagafrumvarp ráðherra að lögum í sumar er ljóst að bændur munu enn þurfa að bíða eftir því að geta hagrætt í þessum hluta rekstrar síns fram á næsta þing en þá áætlar ráðherra að leggja fram nýtt frumvarp.

Um þetta og fleira er rætt í fyrsta þætti Útvarps Bændablaðsins við Hönnu Katrínu, þar á meðal um nýja búvörusamninga. Hlusta má á þáttinn hér.

Góð afkoma lykilatriði fyrir nýliðun
Fréttir 29. janúar 2026

Góð afkoma lykilatriði fyrir nýliðun

„Að fólk geti greitt sér laun fyrir vinnuna, byggt upp jarðir, ræktun og bygging...

Skýrt nei við aðildarviðræðum
Fréttir 29. janúar 2026

Skýrt nei við aðildarviðræðum

Ríflega 76 prósent bænda sem eru félagsmenn í Bændasamtökum Íslands eru ósammála...

Dreifikostnaður raforku hækkar
Fréttir 29. janúar 2026

Dreifikostnaður raforku hækkar

Gjaldskrárhækkanir dreifiveitna rafmagns hafa hækkað umfram vísitölu á undanförn...

Meðalafurðir mjólkurkúa aldrei meiri
Fréttir 29. janúar 2026

Meðalafurðir mjólkurkúa aldrei meiri

Samkvæmt niðurstöðum skýrsluhalds Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) fyrir...

Mesti fjöldi skráðra sæðinga
Fréttir 27. janúar 2026

Mesti fjöldi skráðra sæðinga

Metþátttaka var í sauðfjársæðingum nú í desember. Þann 9. janúar var búið að skr...

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður
Fréttir 27. janúar 2026

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður

Anna Guðrún Þórðardóttir kynnti í haust frumniðurstöður úr doktorsverkefninu Erf...

Þari í sauðakjöt, krydd og kex
Fréttir 27. janúar 2026

Þari í sauðakjöt, krydd og kex

Nýtt frækex, unnið úr íslenskum þara, er komið á innlendan markað.

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats
Fréttir 27. janúar 2026

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats

Í niðurstöðum vísindagreinar í tímaritinu Regulatory Toxicology and Pharmacology...