Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en mánaðar gamalt.
Formaður Bændasamtakanna bjartsýnn á að viðræður við ráðherra endi vel
Fréttir 30. október 2025

Formaður Bændasamtakanna bjartsýnn á að viðræður við ráðherra endi vel

Höfundur: Þröstur Helgason

„Maður er enn að velta því fyrir sér hvaðan þetta er komið og hver tilgangurinn er, sérstaklega það sem snýr að mjólkurákvæðinu í 71. grein búvörulaganna um undanþágu við samkeppnislögum,” segir Trausti Hjálmarsson um frumvarpsdrög atvinnuvegaráðherra um breytingar á búvörulögum í nýjasta þætti Útvarps Bændablaðsins.

Hann segir núverandi kerfi hafa skilað miklum ábata en ekki sé augljóst hvernig breytingarnar eigi að skila betri kjörum til bænda og neytenda. Hann er þó bjartsýnn á að málið endi vel. Hann segir sömuleiðis að stjórnvöld hafi komið sér á óvart með framgöngu sinni í viðræðum um búvörusamninga sem standa yfir. Trausti ætlar að gefa kost á sér til áframhaldandi formannssetu hjá Bændasamtökunum í vor.

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...

Úthlutun í fyrsta sinn
Fréttir 28. nóvember 2025

Úthlutun í fyrsta sinn

Fyrsta úthlutun úr frumkvæðissjóðnum Fjársjóði fjalla og fjarða fór fram á dögun...