Skylt efni

örslátrunarverkefni

Tilraunaverkefni um heimaslátrun sauðfjár á liðnu hausti gekk vel
Fréttaskýring 18. mars 2021

Tilraunaverkefni um heimaslátrun sauðfjár á liðnu hausti gekk vel

Á fundi Kristjáns Þórs Júlíus­sonar sjávarútvegs- og land­búnaðar­ráðherra með aðgerða­hópi sauðfjárbænda um heima­slátrun þann 25. febrúar kom fram að hann hyggst heimila næsta haust að sauðfjárslátrun geti farið fram heima á bæjum til markaðssetningar. 

Gildi verkefnisins ótvírætt fyrir bændur og neytendur
Fréttir 17. desember 2020

Gildi verkefnisins ótvírætt fyrir bændur og neytendur

Arnljótur Bjarki Bergsson var einn af starfsmönnum Matís sem komu að örslátrunarverkefni Matís í Skagafirði haustið 2018, þegar lömbum var slátrað heima á bænum Birkihlíð og afurðirnar bornar saman við lambakjötsafurðir sem slátrað var á hefðbundinn hátt í sláturhúsi. Samkvæmt minnispunktum sem Arnljótur hefur tekið saman um tilraunina voru hryggir...

Bæta þarf verulega í stuðning stjórnvalda til matvælarannsókna
Fréttir 28. janúar 2020

Bæta þarf verulega í stuðning stjórnvalda til matvælarannsókna

Í nóvember á síðasta ári var Oddur Már Gunnarsson ráðinn forstjóri Matís ohf. Hann hafði þá verið starfandi forstjóri Matís frá því í desember 2018, þegar Sveini Margeirssyni var sagt upp störfum.

Sveinn segist ekki hafa slátrað lömbunum og Matís eigi að teljast sakborningur
Fréttir 23. janúar 2020

Sveinn segist ekki hafa slátrað lömbunum og Matís eigi að teljast sakborningur

Sveinn Margeirsson, fyrrverandi forstjóri Matís, segir í málsvörn sinni gegn ákæru lögreglustjórans á Norðurlandi vestra í svokölluðu örslátrunarmáli að hann hafi ekki slátrað sjálfur lömbunum og því sé það hans krafa að hann verði sýknaður af öllum sakargiftum.

Tillagan um örsláturhús rúmast ekki innan lagalegs svigrúms
Fréttir 5. desember 2019

Tillagan um örsláturhús rúmast ekki innan lagalegs svigrúms

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra telur að ekki sé svigrúm innan löggjafarinnar og alþjóðlegra skuldbindinga Íslands til að heimila rekstur á svokölluðum örsláturhúsum heima á bæjum.

Áskorun að skýrsla um örslátrunarverkefni Matís verði birt
Fréttir 22. nóvember 2019

Áskorun að skýrsla um örslátrunarverkefni Matís verði birt

Félag sauðfjárbænda í Rangár­vallasýslu hefur sent áskorun til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins, Landssamtaka sauðfjárbænda, Bændasamtaka Íslands og Matís ohf. þar sem hvatt er til þess að niðurstöður úr svokölluðu örslátrunarverkefni Matís verði gefnar út.