Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) fyrir árið 2024 þurftu nautakjötsframleiðendur að greiða 19 krónur með hverju framleiddu kílói það ár.






















