Matvælaöryggi og framtíð landbúnaðarins
Íslenskur landbúnaður stendur á tímamótum. Á sama tíma og sauðfjárbændur gera þá eðlilegu kröfu að afkoma búanna standi undir rekstrinum, blasir við stærri mynd að matvælaöryggi þjóðarinnar er ekki sjálfgefið og að það krefst markvissrar og víðtækrar uppbyggingar á innlendri framleiðslu.













