Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Upptaka af námskeiði um merkingar matvæla
Fréttir 18. febrúar 2015

Upptaka af námskeiði um merkingar matvæla

Höfundur: Vilmundur Hansen

Mikil aðsókn var í námskeið Matvælastofnunar um merkingar matvæla í tengslum við nýinnleidda reglugerð um miðlun upplýsinga um matvæli til neytenda. Alls sóttu u.þ.b. 160 manns námskeiðin tvö, auk þeirra sem nýttu sér netútsendingu. Birtar hafa verið glærur og upptaka frá síðara námskeiðinu á vef stofnunarinnar.

Horfa má á upptökur af fundinum: Útgáfa - Fræðslufundir. 

Skylt efni: Matvælaöryggi | Mast

Alls staðar fækkun sláturlamba
Fréttir 21. september 2023

Alls staðar fækkun sláturlamba

Sláturtíð er komin á fullt og kemur fé vænt af fjalli. Eins og er starfa öll slá...

Nýr landnemi úr svepparíkinu
Fréttir 20. september 2023

Nýr landnemi úr svepparíkinu

Sveppur af ættkvíslinni Rhizopogon fannst nýlega á Íslandi en hann hefur ekki ve...

Verður versluninni á Hellu lokað?
Fréttir 19. september 2023

Verður versluninni á Hellu lokað?

Óvissa er um framtíð einu matvöruverslunarinnar á Hellu.

Í sameiningar­hugleiðingum
Fréttir 18. september 2023

Í sameiningar­hugleiðingum

Forsvarsmenn Árneshrepps vilja nú skoða mögulega sameiningu við önnur sveitarfél...

Jafnt kynjahlutfall nemenda
Fréttir 18. september 2023

Jafnt kynjahlutfall nemenda

Alls hófu 128 nemendur nám í Menntaskólanum á Laugarvatni nýverið og dvelja alli...

Opið fyrir umsóknir um selveiði
Fréttir 15. september 2023

Opið fyrir umsóknir um selveiði

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um leyfi til selveiða til eigin nytja árið 2024...

Hunangsuppskera mjög góð
Fréttir 15. september 2023

Hunangsuppskera mjög góð

Fjöldi félagsmanna er um 120 ræktendur sem eru staðsettir víðs vegar um landið þ...

Sjálfbærnilausnir úr iðnaðarhampi
Fréttir 14. september 2023

Sjálfbærnilausnir úr iðnaðarhampi

Nýlega fékk Pálmi Einarsson, iðnhönnuður og bóndi á bænum Gautavík í Berufirði, ...