Skylt efni

Landbúnaður

Fíllinn og músin geta ekki verið herbergisfélagar
Lesendarýni 25. júní 2020

Fíllinn og músin geta ekki verið herbergisfélagar

Þegar landbúnaðarráðuneytið var lagt inn í atvinnuvegaráðuneytið með sjávarútvegsráðuneytinu árið 2007, var það eins og velja músinni fílinn að herbergisfélaga. Sjávarútvegurinn er fíll að stærð í íslensku atvinnulífi, hann er stór á heimsmælikvarða og fyrirferðarmikill í íslenskri umræðu og stundum verða sjávarútvegsmálin eins og fíllinn í glervör...

Molta verður nýtt í landbúnaði, skógrækt og við landgræðslu
Fréttir 27. maí 2020

Molta verður nýtt í landbúnaði, skógrækt og við landgræðslu

Ráðist verður í tilrauna- og átaks­verkefni um nýtingu moltu í landbúnaði, skógrækt og landgræðslu á Norðurlandi. Auk­inn kraftur verður settur í gróður­setningu Græna trefilsins ofan Akureyrar og grunnur verður lagður að Moltulundi í kringum skíðasvæðið í Hlíðarfjalli.

Endurskoða þarf hugmyndir um landnýtingu á miðöldum
Á faglegum nótum 4. desember 2018

Endurskoða þarf hugmyndir um landnýtingu á miðöldum

Í bókinni Af hverju strái fjallar dr. Árni Daníel Júlíusson sagnfræðingur um heimildir um umhverfissögu Íslands frá 1300 til 1700. Heimildir Árna hafa fæstar verið skoðaðar áður að einhverju ráði með tilliti til umhverfissögu og niðurstaða rannsóknarinnar kemur á óvart.

„Leiðigjarnt stef að tala innlendan landbúnað niður“
Fréttir 19. október 2018

„Leiðigjarnt stef að tala innlendan landbúnað niður“

Katrín Jakobsdóttir forsætis­ráðherra kom víða við í ræðu sinni á flokksráðsfundi Vinstri grænna sem haldinn var fyrir skömmu. Þar sagði Katrín meðal annars að það væri orðið leiðigjarnt stef þegar menn kappkosta að tala niður innlendan landbúnað eins og hann sé þurfalingur í íslensku samfélagi þegar hann er einmitt undirstöðuatvinnugrein til þess ...

Vitundarvika um skynsamlega notkun sýklalyfja
Fréttir 15. nóvember 2017

Vitundarvika um skynsamlega notkun sýklalyfja

Hin alþjóðlega vitundarvika um skynsamlega notkun sýklalyfja hófst mánudaginn 13.nóvember og stendur yfir til föstudagsins 19. nóvember.

Ný stjórn vill aukna framleiðni í landbúnaði, draga úr sértækum búgreinastyrkjum og endurskoða ráðstöfun tollkvóta
Fréttir 12. janúar 2017

Ný stjórn vill aukna framleiðni í landbúnaði, draga úr sértækum búgreinastyrkjum og endurskoða ráðstöfun tollkvóta

Ný ríkisstjórn undir forsæti Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, hefur tekið til starfa. Í stjórninni sitja ellefu ráðherrar og þar er Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir úr Viðreisn í sæti sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

Sagðir innihalda „ríkisstyrkt dýraníð“
Fréttir 22. september 2016

Sagðir innihalda „ríkisstyrkt dýraníð“

Mikið hefur verið rætt í fjölmiðlum og á samskiptamiðlum um búvörusamningana sem samþykktir voru á Alþingi í síðustu viku. Á sama fundi var tillaga um fullgildingu tollasamnings við ESB einnig samþykkt, en hann getur haft veruleg áhrif á sumar greinar íslensks landbúnaðar.

Ráðstefna um landbúnað á norðurslóðum
Fréttir 30. ágúst 2016

Ráðstefna um landbúnað á norðurslóðum

Níunda ráðstefna Samtaka landbúnaðarins á norðurslóðum verður haldin á Hótel Sögu 6. til 8. október næstkomandi. Samtökin eru óformleg og samanstanda af áhugafólki um landbúnað í löndunum í kringum Norðurpólinn.

31% fækkun gjaldþrota
Fréttir 12. maí 2016

31% fækkun gjaldþrota

Skráð gjaldþrot í mars 2016 voru 120. Gjaldþrotum í landbúnaði, skógrækt og fiskveiðum fækkaði um 31%.

Forstjóri SS segir vísvitandi blekkingum beitt í áróðursstríði gegn landbúnaðarkerfinu
Fréttir 15. apríl 2016

Forstjóri SS segir vísvitandi blekkingum beitt í áróðursstríði gegn landbúnaðarkerfinu

Sláturfélag Suðurlands hélt aðalfund sinn 18. mars sl. Í ávarpi forstjórans, Steinþórs Skúlasonar, kom fram að grimm samkeppni ríki á markaðnum. Það eigi bæði við á milli framleiðenda á innanlandsmarkaði og þeirra við erlenda framleiðendur vegna vaxandi innflutnings.

JA Group
Fréttir 14. apríl 2016

JA Group

JA Group, sem japönsku bændasamtökin eiga og eru hluti af, reka banka sem kallast Norinchukin Bank á landsvísu en Shinren í héraði og tryggingafélag sem heitir Zenkyoren. Bankinn er með stærri bönkum í landinu og Zenkyoren í hópi stærstu tryggingafélaga í heimi. JA Group kemur einnig að olíu- og gasdreifingu í Japan.

Landssambandið Allir bændur
Fréttir 14. apríl 2016

Landssambandið Allir bændur

Zen-Noh eru landssamtök sem mynduð eru af um 700 samvinnufélögum bænda og öðrum aðilum tengdum landbúnaði í Japan. Meðlimir samtakanna eru ríflega tíu milljón og þar af eru 4,6 milljón bændur. Aðrir meðlimir tengjast landbúnaði á einn eða annan hátt við vinnslu, dreifingu eða sölu landbúnaðarafurða eða annarri starfsemi samtakanna.

30% af losun gróðurhúsalofttegunda frá landbúnaði
Fréttir 29. desember 2015

30% af losun gróðurhúsalofttegunda frá landbúnaði

Útreikningar sýna að landbúnaður og matvælaframleiðsla losar um 30% af þeim gróðurhúsalofttegundum sem losna út í andrúmsloftið á hverju ári. Matvælafyrirtækin Cargill, Tyson og Yara losa meira en ríki eins og Holland, Víetnam og Kólumbía.

Að brauðfæða jörðina
Leiðari 9. júlí 2015

Að brauðfæða jörðina

Bændasamtök Íslands urðu í maímánuði fullgildir aðilar að Alþjóðasamtökum bænda, World Farmers Organisation (WFO), á grundvelli samþykktar Búnaðarþings frá því í byrjun mars. WFO eru ung samtök, stofnuð á grunni Heimssamtaka búvöruframleiðenda sem liðu undir lok.

Monsanto býður í Syngenta
Fréttir 15. júní 2015

Monsanto býður í Syngenta

Svissneska efnafyrirtækið Syngenta hefur hafnað yfirtöku­tilboði bandaríska landbúnaðar­risans Monsanto í annað sinn. Talsmenn Syngenta segja tilboðið ófullnægjandi. Það gæti orðið stærsta fyrirtæki í heimi á sviði landbúnaðar.

Landbúnaður á krossgötum
Lesendarýni 27. apríl 2015

Landbúnaður á krossgötum

Íslenskur landbúnaður stendur á krossgötum. Framtíð hans mun ráðast af því hvaða skilaboð forsvarsmenn hans senda á komandi árum til þeirra sem velja sér að hafa atvinnu af landbúnaði. Ungt fólk í dag þarf skýr skilaboð um að eftirsóknarvert sé að mennta sig á sviði landbúnaðar og hefja störf innan atvinnugreinarinnar.

Bændum fækkar, nýliðun er lítil og ríflega hálfur hektari ræktarlands glatast á hverri mínútu
Fréttir 4. febrúar 2015

Bændum fækkar, nýliðun er lítil og ríflega hálfur hektari ræktarlands glatast á hverri mínútu

Í nýrri rannsókn á stöðu bænda í Bandaríkjunum sem kynnt var í desember, kemur fram að þessi stétt er að eldast mjög hratt. Einnig er gengið hratt á landbúnaðarland til annarra nota og glatast þannig um 0,66 hektarar á mínútu.