Skylt efni

gróðurhúsalofttegundir

Losun minnkar frá landbúnaði í takti við fækkun sauðfjár
Fréttir 29. janúar 2024

Losun minnkar frá landbúnaði í takti við fækkun sauðfjár

Í nýlegum niðurstöðum Umhverfisstofnunar um losun gróðurhúsalofttegunda frá landbúnaði árið 2022 kemur fram að hún dróst saman um 2,5 prósent frá árinu á undan.

Losun 6% meiri en 1990
Fréttir 5. maí 2023

Losun 6% meiri en 1990

Umhverfisstofnun gaf nýverið út skýrslu um losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi. Þar er skoðuð þróun frá 1990 og gerðir framreikningar til 2050. Ítarleg yfirferð verður á Loftslagsdeginum 4. maí í Hörpu.

Ný tækni í þróun fyrir álver sem losar engan koltvísýring út í andrúmsloftið, bara súrefni
Sauðfjárbú gera aðgerðaráætlun í loftslagsmálum
Fréttir 26. ágúst 2020

Sauðfjárbú gera aðgerðaráætlun í loftslagsmálum

Loftslagsvænn landbúnaður er samstarfsverkefni stjórnvalda, Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML), Skóg­ræktarinnar og Landgræðslunnar. Markmiðið er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda frá landbúnaði og vegna landnýtingar og auka kolefnisbindingu í jarðvegi og gróðri. Í vor voru fimmtán sauðfjárbú valin til þátttöku í verkefninu ...

Ný aðgerðaráætlun í loftslagsmálum: enn betri árangur en skuldbindingar segja til um
Fréttir 23. júní 2020

Ný aðgerðaráætlun í loftslagsmálum: enn betri árangur en skuldbindingar segja til um

Ráðherrar fjögurra ráðuneyta í ríkisstjórn Íslands stóðu í dag fyrir kynningu á nýrri aðgerðaráætlun í loftslagsmálum. Þar kom fram að samkvæmt nýju stöðumati mun Ísland uppfylla alþjóðlegar skuldbindingar sínar og gott betur; með aðgerðum mun losun á gróðurhúsalofttegundum dragast saman um 35 prósent frá árinu 2005 til 2030, en ekki 29 prósent ein...

Fullyrðingar byggðar á ágiskunum en ekki vísindalegum gögnum
Fréttaskýring 20. maí 2020

Fullyrðingar byggðar á ágiskunum en ekki vísindalegum gögnum

Fullyrt er af umhverfisráðuneyt­inu og þar með íslenskum stjórnvöldum að um 60% (áður 72%) af heildarlosun Íslands á koltvísýringsígildum komi úr framræstu mýrlendi. Einnig er áætlað að grafnir hafi verið „að lágmarki“ 34.000 kílómetrar af skurðum. Ráðuneytið leggur þó ekki fram neinar óyggjandi tölur eða vísindagögn sem staðfest geta þessar fullyr...

Skortur á gögnum fyrir áreiðanlegt losunarbókhald
Fréttir 10. janúar 2020

Skortur á gögnum fyrir áreiðanlegt losunarbókhald

Nýlega birtist yfirlitsgrein í tímaritinu Biogeosciences um rannsóknir á áhrifum skógræktar á framræst mýrlendi varðandi losun og bindingu gróðurhúsalofttegunda. Íslenskir vísinda­menn voru þátttakendur í rannsóknunum.

Úr þörungum má framleiða lífeldsneyti og prótein sem dygði fyrir alla heimsbyggðina
Fréttaskýring 4. október 2019

Úr þörungum má framleiða lífeldsneyti og prótein sem dygði fyrir alla heimsbyggðina

Fjöldi fólks hefur vaxandi áhyggjur af því magni koltvísýrings (CO2) sem er dælt út í andrúmsloftið. Ástæðan eru breytingar á veðurfari og hlýnun loftslags. Umræðan hefur samt oft þróast út í miklar öfgar og hástemmt orðskrúð svo mörgum er farið að þykja nóg um. Nær ekkert er þó rætt um að mun mikilvirkari lofttegund, súrefnið, hefur farið þverrand...

Við erum öll í sama liðinu hvort sem okkur líkar betur eða verr
Skoðun 26. september 2019

Við erum öll í sama liðinu hvort sem okkur líkar betur eða verr

Þrátt fyrir vitundarvakningu um umhverfis- og loftslagsmál og vanda­málin sem mannkyn stendur frammi fyrir vegna vaxandi losunar gróðurhúsalofttegunda heldur útblástur þeirra áfram að aukast. Þetta kemur fram í nýútkominni skýrslu Alþjóðaveðurfræðistofnunarinnar (WMO).

Verulegur umhverfis- og þjóðhagslegur ávinningur hefur ekki verið nýttur
Fréttaskýring 16. september 2019

Verulegur umhverfis- og þjóðhagslegur ávinningur hefur ekki verið nýttur

Í dag eru um 20 milljónir öku­tækja á götum heimsins sem ganga fyrir gasi. Þykir það gott innlegg í baráttunni við losun gróðurhúsalofttegunda, þar sem um leið er brennt gasi sem er mikilvirkara til skamms tíma í andrúmsloftinu en koltvísýringur.

Öfgar og upphrópanir í loftslagsumræðunni rugla fólk og skaða göfugan málstað
Fréttaskýring 11. júní 2019

Öfgar og upphrópanir í loftslagsumræðunni rugla fólk og skaða göfugan málstað

Aukning koldíosxíðs (CO2) í andrúmslofti jarðar í kjölfar iðnvæðingar á nítjándu, tuttugustu og nú fram á tuttugustu og fyrstu öldina, hefur ýtt við vísindamönnum. Þeir telja að sannfæra þurfi jarðarbúa um að með brennslu jarðefnaeldsneytis sé verið að stefna lífi á jörðinni í mikla hættu.

Ræktuðu bakteríu sem étur gróðurhúsalofttegundir
Fréttir 6. júní 2019

Ræktuðu bakteríu sem étur gróðurhúsalofttegundir

Rannsóknarfólk við norðurslóða­háskólann í Noregi hafa ræktað bakteríu sem borðar gróður­húsalofttegundirnar metan og koltvísýring úr andrúmsloftinu.

Landsvirkjun og íslenskur iðnaður
Lesendarýni 4. apríl 2018

Landsvirkjun og íslenskur iðnaður

Starfsmenn Landsvirkjunar kynntu á haustfundi 2017 að hlýnun Jarðar gæti haft jákvæð áhrif á raforkukerfið þar sem bráðnun jökla mun auka flæði jökuláa og möguleikann á virkjun vatnsafls.

Skógrækt – er hún rétta framlag Íslands til loftslagsmála?
Lesendarýni 2. mars 2018

Skógrækt – er hún rétta framlag Íslands til loftslagsmála?

Mikið er rætt um loftslags­breytingar, hver sé sökudólgur og hvað sé hægt að gera. Á Íslandi hefur losun gróðurhúsalofttegunda aukist á síðustu árum því auk mikillar bílanotkunar hafa Íslendingar aukið losun með að aukinni stóriðju.

Meira um losun gróðurhúsalofttegunda úr votlendi
Á faglegum nótum 23. febrúar 2018

Meira um losun gróðurhúsalofttegunda úr votlendi

Þann 25. janúar skrifuðu undirritaðir grein í Bændablaðið sem bar heitið „hugleiðingar um losun og bindingu kolefnis í votlendi“. Í greininni ræddum við nokkra óvissuþætti í mati á losunartölum úr íslensku votlendi þar sem okkur þótti samfélagsumræðan einsleit og ganga út frá því að þarna lægi flest ljóst fyrir.

Hægt að losna að mestu við metangasmengun frá búfé
Fréttir 3. nóvember 2016

Hægt að losna að mestu við metangasmengun frá búfé

Metangas CH4 er 20 sinnum verri gróðurhúsalofttegund en koltvíildi CO2, en búfé losar frá sér metangas í miklum mæli við meltingu. Nýjustu rannsóknir frá Ástralíu benda til að hægt sé að minnka gaslosun hjá jórturdýrum um 50–99% með því einu að blanda þangi í fóður skepnanna í litlu hlutfalli.

30% af losun gróðurhúsalofttegunda frá landbúnaði
Fréttir 29. desember 2015

30% af losun gróðurhúsalofttegunda frá landbúnaði

Útreikningar sýna að landbúnaður og matvælaframleiðsla losar um 30% af þeim gróðurhúsalofttegundum sem losna út í andrúmsloftið á hverju ári. Matvælafyrirtækin Cargill, Tyson og Yara losa meira en ríki eins og Holland, Víetnam og Kólumbía.

Lífræn ræktun ekki endilega betri
Fréttir 13. janúar 2015

Lífræn ræktun ekki endilega betri

Ráðgjafi bresku ríkisstjórnarinnar sagði í erindi á ráðstefnu um landbúnaðarmál fyrir skömmu að lífræn ræktun þyrfti ekki alltaf að vera betri en ræktun þar sem notaðar væru erfðabreyttar plöntur, illgresis – og skordýraeitur og tilbúinn áburður.

Brögðóttur Aðalsteinn
10. september 2024

Brögðóttur Aðalsteinn

Heimsframleiðslan 37 milljarða virði
10. september 2024

Heimsframleiðslan 37 milljarða virði

Manstu vorið?
10. september 2024

Manstu vorið?

Berjaflóra Íslendinga
10. september 2024

Berjaflóra Íslendinga

Af hverju lífræni dagurinn?
10. september 2024

Af hverju lífræni dagurinn?