Mögnuð vörn í beinni
Gaman hefur verið að fylgjast með viðtökum íslenskra briddsunnenda gagnvart nýjung í sjónvarpi sem boðið hefur verið upp á síðan í haust.
Gaman hefur verið að fylgjast með viðtökum íslenskra briddsunnenda gagnvart nýjung í sjónvarpi sem boðið hefur verið upp á síðan í haust.
Íslandsmót í einmenningi í bridds hefur verið endurvakið, sem er vel. Mótið féll niður nokkur ár en með endurreisninni nú liggur fyrir að mikill áhugi er hjá spilurum að spreyta sig í einmenningi, enda er briddslíf í sókn, ekki síst meðal nýrra spilara.
Vestur gefur enginn á hættu. Á öðru borðinu voru spiluð 2grönd í suður og samningurinn lak einn niður.
Bikarkeppni Bridgesambands Íslands stendur nú sem hæst og liggur fyrir hvaða átta sveitir hafa komist í gegnum sumarið og eru enn „á lífi“. Leikirnir fjórir í næsta legg eru eftirfarandi:
Við sögðum frá því á dögunum að sex impar hefðu að meðaltali verið skoraðir í spili í bikarleik sem leikinn var í bikarkeppni Bridgesambands Íslands í sumar.
Í undankeppni Íslandsmótsins í sveitakeppni sem fram fór 11.–13. apríl hitti ég kunningja, spilara sem barmaði sér allverulega. Sjálfstraustið var horfið. Hann hafði tapað stórt í síðasta leik og nefndi að þegar hann vissi ekkert hvað hann ætti að melda – til dæmis eftir hindranir andstæðinga – virtist sem hann tæki alltaf ranga ákvörðun. Gamalkunn...
Hafi maður nokkru sinni séð vonlausan samning skríða heim var það í fyrstu umferð úrslita Íslandsmótsins í sveitakeppni þegar Sævar Þorbjörnsson í sveit Karls Sigurhjartar kom þremur gröndum heim gegn Vigni Haukssyni og Gunnlaugi Sævarssyni í sveit Hótels Norðurljósa. Austur gefur – allir á hættu.
Briddssveitin sem bar sigur úr býtum í undankeppni Íslandsmótsins í sveitakeppni, sem fór fram skömmu fyrir páska, ber ljóðrænt nafn og sækir sér innblástur í höfundarverk Steins Steinar.
Við sögðum í síðasta briddsþætti frá snjallri sagnvenju á Norðurlandamóti briddsspilara 65 ára og eldri sem fram fór í netheimum fyrir skemmstu.
Óhætt er að segja að íslenska landsliðið hafi staðið sig vel á Norðurlandamóti öldunga, seníora svokallaðra, í sveitakeppni helgina 15.-16. mars. Allt fram að síðustu viðureign.
Landsliðsmennirnir Sigurbjörn Haraldsson og Magnús Magnússon urðu Íslandsmeistarar í tvímenningi á dögunum þegar 35 pör öttu kappi og spiluðu til úrslita í Síðumúlanum.
Í spili vikunnar sem kom upp á Masters-ofurmótinu í Hörpu í lok janúar skrifaði aðeins eitt par 420 í sinn dálk. 6 impar inn.
Átta pör náðu 7 gröndum í spili þáttarins sem kom upp í tvímenningnum á fjölsóttri og glæsilegri Briddshátíð Bridgesambands Íslands og styrktaraðila sambandsins í Hörpu í lok janúar.
„Hér er eitt skrímslaspil frá æfingamótinu.“ Þannig hóf Frímann Stefánsson, stórmeistari að norðan, sögu sína eftir að hafa veitt landsliðspörum keppni á æfingu nýverið. Upp kom ansi öflug hönd og Frímann þurfti að taka ákvörðun.
Fjölmörg briddsmót fóru fram um jólin hér og þar um landið. Sums staðar þóttu briddsarar minna nokkuð á jólasveinana þegar þeir tóku stórar ákvarðanir við keppnisborðið. Ekki síst átti það við um Austfirðinga sem létu húmorinn ekki vanta eins og sjá má á myndinni.
Það mátti greina spennu og tilhlökkun í augum Þingeyings sem óðamála sagði umsjónarmanni tíðindi þegar fundum bar saman fyrir skemmstu á Laugaveginum.
Stefán Jónsson briddsspilari hefur reynst Bridgesambandi Íslands hvalreki með áhuga á íþróttinni og margs konar kynningarstarfi
Kunnar briddskempur, Bryndís Þorsteinsdóttir og Rosemary Shaw, eru Íslandsmeistarar kvenna í tvímenningi árið 2024.
Undanúrslit og úrslit Bikarkeppni BSÍ árið 2024 fóru fram um síðustu helgi í höfuðstöðvum Bridgesambandsins, Síðumúla.
Mikil uppsveifla varð í skólabridds í fyrravetur þegar iðkendum íþróttarinnar fjölgaði svo um munaði. Dæmi voru um að ungir nemendur og spilarar á elliheimilum tækjust á í spilinu.
Þessa dagana eru briddsarar á ferð og flugi landshorna á milli í Bikarkeppni Bridgesambands Íslands.
Evrópumótinu í bridds lauk í síðustu viku í Herning í Danmörku. Ísland sendi út tvö lið, annars vegar í opnum flokki og hins vegar í kvennaflokki.
Þú átt einn hund í spaða, tíuna þriðju í hjarta, ás, gosa fjórðu í tígli og ásinn fimmta í laufi.
Fjöldi briddsspilara tók þátt í keppni á landsmóti UMFÍ fyrir 50 ára og eldri um síðustu helgi í Vogum á Vatnsleysuströnd.
Bridds er skemmtileg hugaríþrótt sem reynir á rökhugsun, minni, stærðfræði, talningu, líkindareikning, athyglisgáfu og einbeitingu og stundum dulitla sálfræði svo aðeins nokkrir eiginleikar góðra spila séu nefndir.
Þeir voru ekki margir sem komust í slemmu með spil austur-vestur á Kjördæmamótinu sem kannski sætir furðu þar sem sjö tíglar standa án vandkvæða.