Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 mánaða.
Myndin var tekin af nýjum framhaldsskólameisturum í tvímenningi ungmenna að loknu Íslandsmóti í vor.
Myndin var tekin af nýjum framhaldsskólameisturum í tvímenningi ungmenna að loknu Íslandsmóti í vor.
Líf og starf 28. ágúst 2024

Menntskælingar læra bridds

Höfundur: Björn Þorláksson.

Mikil uppsveifla varð í skólabridds í fyrravetur þegar iðkendum íþróttarinnar fjölgaði svo um munaði. Dæmi voru um að ungir nemendur og spilarar á elliheimilum tækjust á í spilinu. Matthías Imsland, framkvæmdastjóri Bridgesambands Íslands, segir að öllum framhaldsskólum á landsbyggðinni verði boðið upp á online briddskennslu næsta vetur, ýmist þriggja eða fimm eininga nám. Matthías segir að fjöldi rannsókna sýni fram á fylgni milli briddskunnáttu og góðs námsárangurs. Einkum hvað varðar raungreinar.

Skylt efni: bridds

Janúar er mánuður briddsins
Líf og starf 17. janúar 2025

Janúar er mánuður briddsins

Fjölmörg briddsmót fóru fram um jólin hér og þar um landið. Sums staðar þóttu br...

Kría – barnapeysa
Líf og starf 17. janúar 2025

Kría – barnapeysa

Peysan er prjónuð úr einföldum Þingborgarlopa og einum þræði af LoveStory saman....

Bústörf yfir hávetur
Líf og starf 15. janúar 2025

Bústörf yfir hávetur

Verkefni bænda halda áfram þrátt fyrir hátíðarhöld og lögbundna frídaga. Hér eru...

Heimabakað brauð
Líf og starf 15. janúar 2025

Heimabakað brauð

Brauðbakstur er merkilega einföld iðja en um leið afskaplega flókin. Hveiti, vat...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 13. janúar 2025

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn stígur gætilega til jarðar þessi fyrstu skref ársins, uppfullur forv...

Stiklað á stóru
Líf og starf 9. janúar 2025

Stiklað á stóru

Bændablaðið kom tuttugu og þrisvar sinnum út árið 2024. Hér eru endurbirtar sjö ...

Álft
Líf og starf 8. janúar 2025

Álft

Álft er stærsti fuglinn okkar. Fullorðin álft getur orðið 10 kg og vænghafið 2,2...

„... Heimsins þagna harmakvein ...“
Líf og starf 7. janúar 2025

„... Heimsins þagna harmakvein ...“

Orðsins list kemur að þessu sinni frá Jóhannesi úr Kötlum.