Skylt efni

Árneshreppur

Í sameiningar­hugleiðingum
Fréttir 18. september 2023

Í sameiningar­hugleiðingum

Forsvarsmenn Árneshrepps vilja nú skoða mögulega sameiningu við önnur sveitarfélög.

Baskasetur byggt upp í risavöxnum lýsistanki
Fréttir 24. ágúst 2020

Baskasetur byggt upp í risavöxnum lýsistanki

Þrettán verkefni fengu úthlutað styrkjum í verkefninu Áfram Árnes­­­hreppur sem stendur yfir og er hluti af verkefninu Brot­hættar byggðir á vegum Byggða­stofnunar.

Nýstofnuð Ferðamálasamtök Árneshrepps blása til sóknar
Líf og starf 28. maí 2020

Nýstofnuð Ferðamálasamtök Árneshrepps blása til sóknar

Héðinn Birnir Ásbjörnsson, formaður nýstofnaðra Ferðamála­samtaka Árneshrepps, segir að mikill hugur sé í Strandamönnum að halda áfram uppbyggingu ferðaþjónustu á svæðinu.

Félag stofnað um verslunarrekstur
Líf&Starf 25. febrúar 2019

Félag stofnað um verslunarrekstur

Stofnfundur félags um verslun í Árneshreppi var haldinn í byrjun febrúar. Verslun lagðist af í hreppnum haustið 2018 og hafa íbúar hreppsins þurft að panta vörur og fá þær sendar með flugi, þar sem ekki er mokað að jafnaði í Árneshreppi frá áramótum til 20. mars.

Blautt vor og kollurnar skiluðu sér illa
Fréttir 25. ágúst 2017

Blautt vor og kollurnar skiluðu sér illa

Síðastliðið vor var einstaklega votviðrasamt í Árneshreppi á Ströndum og dúntekja í ár ein sú minnsta í fjöldamörg ár. Kollur skiluðu sér seint og illa á hreiður.

Verðum hér meðan við getum
Líf og starf 15. júlí 2016

Verðum hér meðan við getum

Hjónin Bjarnheiður Júlía Fossdal og Björn Torfason hófu búskap nítján ára gömul og hafa búið á Melum í rúm fjörutíu ár. Þau segja að búskapurinn gangi vel og að þau uni hag sínum vel í Árneshreppi.

Rekinn hrannast upp og  skelfilegt að geta ekki nýtt hann
Fréttir 14. júlí 2016

Rekinn hrannast upp og skelfilegt að geta ekki nýtt hann

Guðmundur og Sólveig verja öllum sumrum í Munaðarnesi í Ingólfsfirði þrátt fyrir að hafa brugðið búi fyrir ellefu árum. Þeim finnst hvergi betra að vera. Verst þykir þeim að geta ekki nýtt rekann sem er að fylla allar fjörur.

Fólksfækkun í hreppnum grafalvarlegt mál
Líf og starf 13. júlí 2016

Fólksfækkun í hreppnum grafalvarlegt mál

Árneshreppur er með fámenn­ustu hreppum landsins og þaðan flytja um tíu manns í haust sem er grafalvarlegt mál. Oddviti hreppsins segir hreppinn fjárhagslega vel stæðan og þar leynist ýmis tækifæri fyrir fólk sem þangað vill flytja. Flest bendir til að kennsla við Finnbogastaðaskóla falli niður í vetur.

Búin að vera í þrjátíu og eitt ár að gera verksmiðjuna upp
Líf og starf 12. júlí 2016

Búin að vera í þrjátíu og eitt ár að gera verksmiðjuna upp

Hjónin Eva Sigurbjörnsdóttir og Ásbjörn Þorgilsson fluttu til Djúpavíkur fyrir rúmum þrjátíu árum og stofnuðu hótel sem þau reka í dag. Hótelið er í húsi sem var svefnaðstaða söltunarkvenna við síldarverksmiðjuna í Djúpavík. Í haust verður verksmiðjan sviðsmynd í stórri Hollywood-kvikmynd. Ásamt því að kaupa kvennaskálann undir hótelrekstur keyptu ...

Sæluhúsið Valgeirsstaðir
Líf og starf 5. júlí 2016

Sæluhúsið Valgeirsstaðir

Sæluhús Ferðafélags Íslands í Norðurfirði nefnist Valgeirsstaðir og er gamalt íbúðarhús í góðu ástandi. Húsið stendur við botn Norðurfjarðar, rétt ofan við fallega sandfjöru. Reynir Traustason, sem er best þekktur sem blaðamaður, er skálavörður á Valgeirsstöðum.

Matsala, kaffihús og bar
Líf og starf 5. júlí 2016

Matsala, kaffihús og bar

Vinkonurnar Sara Jónsdóttir og Lovísa Vattnes Bryngeirsdóttir hófu rekstur á Kaffi Norðurfirði á síðasta ári í gömlu verbúðinni í Norðurfirði. Að þeirra sögn gengur reksturinn vel og vinnan í kringum það fjölbreytt og skemmtileg.

Framleiðir ís fyrir smábátasjómenn
Líf og starf 4. júlí 2016

Framleiðir ís fyrir smábátasjómenn

Gunnsteinn Gíslason, fyrrverandi oddviti í Árneshreppi, lætur ekki deigan síga þrátt fyrir að vera 84 ára gamall.

Enn í fullu fjöri að hjálpa syni sínum að bera á
Líf og starf 4. júlí 2016

Enn í fullu fjöri að hjálpa syni sínum að bera á

Ágúst Gíslason bóndi er enn í fullu fjöri, 82 ára gamall, og var að setja olíu á dráttarvélina til að geta haldið áfram að bera á þegar tíðindamaður Bændablaðsins heimsótti Steinstún í Norðurfirði fyrir skömmu.

Skólastjóri bregður búi
Líf&Starf 1. júlí 2016

Skólastjóri bregður búi

Elísa Ösp Valgeirsdóttir er fædd og uppalin í Árnesi II í Trékyllisvík og var nemandi í Finnbogastaðaskóla fyrstu níu ár grunnskóla. Hún hefur verið skólastjóri í Finnbogastaðaskóla frá 2009 auk þess sem hún og maðurinn hennar, Ingvar Bjarnason, tóku við búskap í Árnesi II af foreldrum hennar.

Fjárbúskapur og æðardúnn
Fréttir 1. júlí 2016

Fjárbúskapur og æðardúnn

Jóhanna Ósk Kristjánsdóttir, bóndi og húsfreyja í Árnesi II, segir náttúrufegurð í Árneshreppi ein­staka en að því miður sé einangrun hreppsins mikil á veturna og að hana verði að rjúfa til að ungt fólk vilji flytja sveitina.

Flöskudraugur og galdraofsóknir
Skoðun 9. maí 2016

Flöskudraugur og galdraofsóknir

Í seinni tíð hafa þjóðsögur og þjóðtrú tapað nokkru af upprunalegu gildi. Má eflaust finna margar ástæður til þess, svo sem betra húsnæði, þéttbýlismyndun og aukna efnishyggju.

Sauðfjárbúskapur á 7 bæjum í Árneshreppi næsta haust
Fréttir 25. apríl 2016

Sauðfjárbúskapur á 7 bæjum í Árneshreppi næsta haust

Ábúendur á þremur bæjum í Árneshreppi hyggjast bregða búi á hausti komandi, á Bæ, Finnbogastöðum og Krossnesi. Alls verða eftir í hreppnum 7 bæir þar sem stundaður er sauðfjárbúskapur. Þeir eru 10 talsins um þessar mundir.

Eitt versta vor um langt skeið
Fréttir 21. júlí 2015

Eitt versta vor um langt skeið

Valgeir Benediktsson í Árnesi 2 í Árneshreppi hefur sinnt æðarvarpi í Árnesey um langt skeið og segir að liðið vor hafi verið eitt það versta sem hann man hvað veður varðar.