Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Enn í fullu fjöri að hjálpa syni sínum að bera á
Líf og starf 4. júlí 2016

Enn í fullu fjöri að hjálpa syni sínum að bera á

Höfundur: Vilmundur Hansen

Ágúst Gíslason bóndi er enn í fullu fjöri, 82 ára gamall, og var að setja olíu á dráttarvélina til að geta haldið áfram að bera á þegar tíðindamaður Bændablaðsins heimsótti Steinstún í Norðurfirði fyrir skömmu.

„Ég er fæddur í Steinstúni og var bóndi hér í sextíu ár en Guðlaugur sonur minn tók við 2004. Nú orðið bý ég á Akranesi en er hér á sumrin og reyni að hjálpa til við það sem ég get og gera eitthvað að gagni eins og að gera við girðingar og bera á.

Ágúst segir gríðarlegar breytingar hafa átt sér stað í Árneshreppi frá því að hann man fyrst eftir sér. „Helsta breytingin er sú að fólki hér hefur fækkað mikið og því er enn að fækka og ég óttast að heilsársbyggð leggist hér af á næstu árum. Hversu lengi hún verður fer bara eftir því hversu lífseigir og þverir þeir fáu eru sem eftir verða.

Bústörf yfir hávetur
Líf og starf 15. janúar 2025

Bústörf yfir hávetur

Verkefni bænda halda áfram þrátt fyrir hátíðarhöld og lögbundna frídaga. Hér eru...

Heimabakað brauð
Líf og starf 15. janúar 2025

Heimabakað brauð

Brauðbakstur er merkilega einföld iðja en um leið afskaplega flókin. Hveiti, vat...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 13. janúar 2025

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn stígur gætilega til jarðar þessi fyrstu skref ársins, uppfullur forv...

Stiklað á stóru
Líf og starf 9. janúar 2025

Stiklað á stóru

Bændablaðið kom tuttugu og þrisvar sinnum út árið 2024. Hér eru endurbirtar sjö ...

Álft
Líf og starf 8. janúar 2025

Álft

Álft er stærsti fuglinn okkar. Fullorðin álft getur orðið 10 kg og vænghafið 2,2...

„... Heimsins þagna harmakvein ...“
Líf og starf 7. janúar 2025

„... Heimsins þagna harmakvein ...“

Orðsins list kemur að þessu sinni frá Jóhannesi úr Kötlum.

Staða harmonikunnar sterk
Líf og starf 30. desember 2024

Staða harmonikunnar sterk

Félag harmonikuunnenda í Reykjavík heldur úti starfi fyrir harmonikuunnendur, sa...

Nýr heimsmeistari í skák
Líf og starf 30. desember 2024

Nýr heimsmeistari í skák

Nýr heimsmeistari í skák var krýndur 12. desember síðastliðinn. Hann heitir Domm...