Skylt efni

álftir og gæsir

Margæs
Líf og starf 19. maí 2023

Margæs

Margæs er lítil gæs, minnsta gæsin sem sést hérna á Íslandi. Hún vegur ekki nema um 1,5 kg og er því þó nokkuð léttari en t.a.m. heiðagæsin sem vegur um 2,5 kg. Hún er meiri sjófugl en aðrar gæsir og leitar mikið í leirur þar sem hún lifir helst á marhálmi.

Meira tjón á síðasta ári af völdum álfta og gæsa
Fréttir 4. febrúar 2022

Meira tjón á síðasta ári af völdum álfta og gæsa

Úttekið tjón á ræktarlöndum bænda vegna ágangs álfta og gæsa var alls 309 hektarar á síðasta ári. Vegna þess greiddi atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið alls um 4,8 milljónir króna. Ræktarland 43 bænda var bætt af þessum sökum, en af þessum 309 hekturum varð tjón á 245 hekturum kornakra. 

Áríðandi upplýsingar varðandi tjón á túnum
Skoðun 3. júní 2020

Áríðandi upplýsingar varðandi tjón á túnum

Árið 2019 hófust greiðslur vegna tjóns af völdum álfta og gæsa skv. reglugerð 1260/2018 um almennan stuðning við landbúnað. Ákvörðun framkvæmdanefndar búvörusamninga frá því í nóvember 2018 náði til tveggja ára, og því verður sama fyrirkomulag fyrir árið 2020.

Bændum greiddar bætur vegna ágangs álfta og gæsa
Fréttir 12. september 2019

Bændum greiddar bætur vegna ágangs álfta og gæsa

Nú í haust munu bændur í fyrsta sinn geta sótt um stuðningsgreiðslur til ríkisins ef tjón hefur orðið á ræktunarlöndum vegna ágangs álfta og gæsa, en lengi hefur verið kallað eftir úrræðum vegna þessa skaðvalds.

Rannsóknir á ágangi álfta og gæsa – grein 2
Á faglegum nótum 29. október 2018

Rannsóknir á ágangi álfta og gæsa – grein 2

Á síðasta ári kom út samantekt á rannsóknum um ágang álfta og gæsa á ræktarlönd í tímaritinu Biological Review (Fox, Elmberg, Tombre, & Hessel, 2017).

Ráðherra verði heimilt að aflétta veiðibanni á álft
Fréttaskýring 20. maí 2016

Ráðherra verði heimilt að aflétta veiðibanni á álft

Fyrir páska var frumvarp lagt fyrir Alþingi um að ráðherra geti með reglugerð aflétt veiðibanni á álftum um tiltekinn tíma á hverju ári, í samráði við Umhverfisstofnun og Náttúrufræðistofnun Íslands. Álftin hefur verið friðuð á Íslandi frá 1913.

Aðgerðaráætlun í smíðum
Fréttir 18. febrúar 2016

Aðgerðaráætlun í smíðum

Ágangur álfta og gæsa í kornræktarlöndum bænda hefur farið vaxandi á liðnum árum og er sums staðar orðinn slíkur að bændur hafa hætt í greininni eða minnkað mikið við sig, beinlínis vegna þessa.

Uppgjöf í kornbændum vegna ágangs fugla
Fréttir 5. nóvember 2015

Uppgjöf í kornbændum vegna ágangs fugla

Þorsteinn Ólafur Markússon, bóndi á Eystra-Fíflholti í Vestur-Landeyjum, skammt frá Bergþórshvoli, segir að bændur séu nú flestir að gefast upp á kornræktinni vegna ágangs álfta og gæsa.

Færri tilkynningar um tjón af völdum fugla
Fréttir 9. september 2015

Færri tilkynningar um tjón af völdum fugla

Bændur eru hvattir til að skrá tjón af völdum álfta og gæsa á Bændatorginu. Þetta er annað árið sem bændur eru beðnir um að tilkynna um tjón af völdum fugla í ræktunarlandi sínu.

Álftir og gæsir: Vinna við aðgerða­r­áætlun að hefjast
Fréttir 25. júní 2015

Álftir og gæsir: Vinna við aðgerða­r­áætlun að hefjast

Á vegum Bændasamtaka Íslands og Umhverfisstofnunar var haldin ráðstefna í Gunnarsholti þann 10. apríl síðastliðinn þar sem upplýsingar voru kynntar sem bændur höfðu skráð um tjón af völdum álfta og gæsa. Kom þar í ljós að tjón á síðasta ári var afar umfangsmikið.

Ráðstefna um tjón af völdum álfta og gæsa - upptökur
Fréttir 17. apríl 2015

Ráðstefna um tjón af völdum álfta og gæsa - upptökur

Ráðstefna um tjón af völdum álfta og gæsa í ræktunarlandi bænda var haldin föstudaginn 10. apríl í fundarsal Landgræðslu ríkisins í Gunnarsholti á Rangárvöllum.

Sjö prósent spilda urðu fyrir altjóni af völdum álfta og gæsa
Fréttir 13. mars 2015

Sjö prósent spilda urðu fyrir altjóni af völdum álfta og gæsa

Bændur tilkynntu um tjón á um 2.400 hekturum í ræktarlöndum sínum af völdum álfta og gæsa á síðasta ári, í yfir 200 tjónatilkynningum. Í niðurstöðum kemur það meðal annars í ljós að í um sjö prósenta tilvika er um altjón að ræða af þeim spildum sem tilkynnt var um var.

Tilkynnt um tjón á um 2.500 hektara lands vegna ágangs álfta og gæsa
Fréttir 13. febrúar 2015

Tilkynnt um tjón á um 2.500 hektara lands vegna ágangs álfta og gæsa

Nú liggur fyrir að á síðasta sumri og fram á haust skráðu og tilkynntu bændur um tjón á um 2.500 hektara lands, í um 200 tjónatilkynningum.