Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Færri tilkynningar um tjón af völdum fugla
Fréttir 9. september 2015

Færri tilkynningar um tjón af völdum fugla

Bændur eru hvattir til að skrá tjón af völdum álfta og gæsa á Bændatorginu. Þetta er annað árið sem bændur eru beðnir um að tilkynna um tjón af völdum fugla í ræktunarlandi sínu. 
 
Stjórnvöld hafa komið á laggirnar aðgerðahóp til að koma með tillögur um hvernig megi bregðast við vegna þess tjóns sem bændur verða fyrir, sérstaklega þeir sem stunda kornrækt. 
Forsenda þess að hægt sé að leggja mat á tjónið er að bændur fylli út tjónatilkynningu á Bændatorginu á þar til gerðu rafrænu skráningarformi. 
 
Miðað við skráningu bænda þegar Bændablaðið fór í prentun mætti halda að tjón af völdum fugla í ræktunarlandi bænda þetta árið sé mun minna en í fyrra, því innan við 10 tjónatilkynningar voru komnar inn á Bændatorgið.

Skylt efni: álftir og gæsir

Starfshópur um stofnun þjóðgarðs
Fréttir 9. september 2024

Starfshópur um stofnun þjóðgarðs

Drífa Hjartardóttir hefur verið skipuð formaður starfshóps sem á að undirbúa og ...

Atrenna að minni losun landbúnaðar
Fréttir 6. september 2024

Atrenna að minni losun landbúnaðar

Í uppfærðri aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum, sem kynnt var í vor og e...

Verkefnisstjórn loftslagsaðgerða
Fréttir 6. september 2024

Verkefnisstjórn loftslagsaðgerða

Ný aðgerðaáætlun í loftslagsmálum var kynnt um miðjan júní. Nýlega var skipuð ve...

Nýr hornsteinn lagður að Sögu
Fréttir 5. september 2024

Nýr hornsteinn lagður að Sögu

Lagður var nýr hornsteinn að húsinu sem lengst af gekk undir nafninu Bændahöllin...

Upplýsingasíða um riðuvarnir
Fréttir 5. september 2024

Upplýsingasíða um riðuvarnir

Karólína Elísabetardóttir í Hvammshlíð, frumkvöðull í riðumálum, hefur tekið sam...

Hálfíslenskur bóndi á lífrænu búi
Fréttir 5. september 2024

Hálfíslenskur bóndi á lífrænu búi

Á ferð sinni um Jótland hitti Magnús Halldórsson, umsjónarmaður Vísnahorns Bænda...

Viðfangsefnin spanna alla virðiskeðjuna
Fréttir 5. september 2024

Viðfangsefnin spanna alla virðiskeðjuna

Matís gaf Grænmetisbókina út í sumar, sem er heildstætt vefrit um margar hliðar ...

Óviðjafnanleg fágun
Fréttir 5. september 2024

Óviðjafnanleg fágun

Bændablaðið fékk til prufu EQE SUV rafmagnsbílinn frá Mercedes Benz. Um er að ræ...

Brögðóttur Aðalsteinn
10. september 2024

Brögðóttur Aðalsteinn

Heimsframleiðslan 37 milljarða virði
10. september 2024

Heimsframleiðslan 37 milljarða virði

Manstu vorið?
10. september 2024

Manstu vorið?

Berjaflóra Íslendinga
10. september 2024

Berjaflóra Íslendinga

Af hverju lífræni dagurinn?
10. september 2024

Af hverju lífræni dagurinn?