Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Sumarferð félags eldri borgara
Lesendarýni 2. október 2023

Sumarferð félags eldri borgara

Félag eldri borgara á Eyrarbakka fór sumarferð þann 31. ágúst sl. og var farið vítt og breitt um Reykjanesið.

Sérstök hátíðarmóttaka var í Byggðasafninu á Garðskaga. Þar ræður ríkjum Margrét I. Ásgeirsdóttir, fv. yfirbókavörður Bókasafns Árborgar. Hún veitti faglega og ljúfmannlega leiðsögn um safnið.

Meðfylgjandi mynd var tekin við safnið í lok heimsóknarinnar og á henni eru frá vinstri: Skúli Þórarinsson, Norma Einarsdóttir, Margrét I. Ásgeirsdóttir (safnstjóri), Kristín Eiríksdóttir, Guðrún Thorarensen, Kristín Vilhjálmsdóttir, Guðný Rannveig Reynisdóttir, Inga Kristín Guðjónsdóttir, Erla Karlsdóttir, Sigríður Sæmundsdóttir, Jónína Kjartansdóttir, Trausti Sigurðsson, Ólöf Guðmundsdóttir,Vilbergur Prebensson, Kristján Gíslason, Unnur Ósk Kristjónsdóttir, Erlingur Guðjónsson, Ingibjörg Guðmundsdóttir, Kristinn Þórarins- son, Alda Guðjónsdóttir, Emil Ragnarsson, Jón Gunnar Gíslason og Björn Ingi Bjarnason.

Viðsjár eru uppi um veröld víða
Lesendarýni 3. desember 2024

Viðsjár eru uppi um veröld víða

Á undanförnum árum hefur íslenskur landbúnaður sýnt af sér mikla aðlögunarhæfni....

Nytjaskógar, nytjaplöntur, nytjaland
Lesendarýni 2. desember 2024

Nytjaskógar, nytjaplöntur, nytjaland

Að nytja eitthvað er að hafa gagn af einhverju, mega nota sér til framdráttar á ...

Kosningar
Lesendarýni 29. nóvember 2024

Kosningar

Kæru kjósendur. Það er ekkert mikilvægara en að nýta atkvæðisréttinn sem svo mik...

Tryggjum nýliðun og skattalega hvata
Lesendarýni 29. nóvember 2024

Tryggjum nýliðun og skattalega hvata

Það eru vissulega forréttindi að búa í sveit, ala upp börnin sín í faðmi náttúru...

Verum til vinstri – verndum náttúruna
Lesendarýni 28. nóvember 2024

Verum til vinstri – verndum náttúruna

Á meðan Vinstri hreyfingin – grænt framboð hefur staðið vörð um náttúruna og gæt...

Þú treystir ekki hverjum sem er fyrir búinu þínu
Lesendarýni 28. nóvember 2024

Þú treystir ekki hverjum sem er fyrir búinu þínu

Að vera bóndi getur verið félagslega einangrandi, sérstaklega ef aldrei er svigr...

Eignarhald bænda á jörðum tryggir hag þeirra best
Lesendarýni 27. nóvember 2024

Eignarhald bænda á jörðum tryggir hag þeirra best

Umræða um jarðir, jarðaviðskipti og kynslóðaskipti í landbúnaði er og á að vera ...

Landbúnaður í velsældarhagkerfi
Lesendarýni 27. nóvember 2024

Landbúnaður í velsældarhagkerfi

Landbúnaður í heiminum öllum stendur frammi fyrir umbyltingu vegna framfara í ræ...