Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Aðalsteinn Árni Baldurson með félaga sínum, forystuhrútnum Mola.
Aðalsteinn Árni Baldurson með félaga sínum, forystuhrútnum Mola.
Lesendarýni 3. október 2023

Réttað hjá félagi tómstundabænda

Réttað var í Húsavíkurrétt á dögunum og var margt um manninn í réttinni.

Að sögn Atla Vigfússonar í Laxamýri er forystuhrúturinn Moli mjög sérstakur og vel þekktur á Húsavík, en fagnaðarfundir urðu þegar þeir félagar, Aðalsteinn Árni Baldursson, hittust í réttinni.

Vegna þoku þurfti að seinka smölun um einn dag en það kom ekki að sök. Mikill áhugi er á fjárrækt í félagi tómstundabænda á Húsavík og er réttardagurinn jafnan mikill hátíðisdagur.

Að sögn Atla komu allir með fjárbókina og vel var fylgst með heimtum. Féð var fallegt að sjá og heldur vænna en í fyrra.

Nauðsyn þín er tekjulind okkar
Lesendarýni 26. janúar 2026

Nauðsyn þín er tekjulind okkar

Einhvers konar skattheimta er óhjákvæmilegur hluti samfélags. Skattar eru ekki v...

Fornleifar og skógrækt
Lesendarýni 26. janúar 2026

Fornleifar og skógrækt

Fornleifar kunna að þykja áhugaverðar, enda oft gaman að horfa til baka um farin...

Sorpbrennsla á Íslandi – besta lausnin?
Lesendarýni 26. janúar 2026

Sorpbrennsla á Íslandi – besta lausnin?

Við Íslendingar framleiðum margvíslegan úrgang, allt frá heimilis- og iðnaðarúrg...

Tími íslenskrar náttúru er núna
Lesendarýni 16. janúar 2026

Tími íslenskrar náttúru er núna

Atvinnustefna Íslands, vaxtarplan ríkisstjórnarinnar til ársins 2035 liggur fyri...

Íslenskari en ...
Lesendarýni 6. janúar 2026

Íslenskari en ...

Algeng er sú rökvilla að nútíminn mínus öld eða tvær sé einhvers konar hápunktur...

Við áramót
Lesendarýni 30. desember 2025

Við áramót

Árið 2025 var prýðisgott ár til lands og sjávar. Þess naut sannarlega við í blóð...

Vetrarbeit og válynd veður
Lesendarýni 22. desember 2025

Vetrarbeit og válynd veður

Er nokkuð jólalegra en maður, sauður og hundur á ferð í myrkri og kafaldsbyl á ö...

Fjölbreyttur og kraftmikill landbúnaður til framtíðar
Lesendarýni 22. desember 2025

Fjölbreyttur og kraftmikill landbúnaður til framtíðar

Þetta fyrsta ár mitt í embætti atvinnuvegaráðherra hefur verið allt í senn fjölb...