Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Tæp 600 milljóna króna úthlutun til ræktunar á riðuþolnum sauðfjárstofni
Af vettvangi Bændasamtakana 28. apríl 2023

Tæp 600 milljóna króna úthlutun til ræktunar á riðuþolnum sauðfjárstofni

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Tæpum 600 milljónum króna úr ríkissjóði verður varið á næstu 7 árum við að hraða ræktun á riðuþolnum sauðfjárstofni á ræktunarsvæðum sem skilgreind eru sem áhættusvæði.

Það kemur fram í tilkynningu frá Matvælaráðuneytinu sem Bændasamtökin birtu.

Þar segir að farið verði að tillögu yfirdýralæknis um breytta aðferðafræði við útrýmingu riðuveiki, sem felur m.a. í sér að Matvælastofnun yrði heimilt að undanskilja frá niðurskurði fé sem sýnt er fram á að beri verndandi arfgerð.

Haft er eftir Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra að stefnt sé að því að greina árlega 15 – 40.000 fjár með aðgerðunum og með því muni líkur á stórfelldum niðurskurði minnka hratt.

Nauðsyn þín er tekjulind okkar
Lesendarýni 26. janúar 2026

Nauðsyn þín er tekjulind okkar

Einhvers konar skattheimta er óhjákvæmilegur hluti samfélags. Skattar eru ekki v...

Fornleifar og skógrækt
Lesendarýni 26. janúar 2026

Fornleifar og skógrækt

Fornleifar kunna að þykja áhugaverðar, enda oft gaman að horfa til baka um farin...

Sorpbrennsla á Íslandi – besta lausnin?
Lesendarýni 26. janúar 2026

Sorpbrennsla á Íslandi – besta lausnin?

Við Íslendingar framleiðum margvíslegan úrgang, allt frá heimilis- og iðnaðarúrg...

Tími íslenskrar náttúru er núna
Lesendarýni 16. janúar 2026

Tími íslenskrar náttúru er núna

Atvinnustefna Íslands, vaxtarplan ríkisstjórnarinnar til ársins 2035 liggur fyri...

Íslenskari en ...
Lesendarýni 6. janúar 2026

Íslenskari en ...

Algeng er sú rökvilla að nútíminn mínus öld eða tvær sé einhvers konar hápunktur...

Við áramót
Lesendarýni 30. desember 2025

Við áramót

Árið 2025 var prýðisgott ár til lands og sjávar. Þess naut sannarlega við í blóð...

Vetrarbeit og válynd veður
Lesendarýni 22. desember 2025

Vetrarbeit og válynd veður

Er nokkuð jólalegra en maður, sauður og hundur á ferð í myrkri og kafaldsbyl á ö...

Fjölbreyttur og kraftmikill landbúnaður til framtíðar
Lesendarýni 22. desember 2025

Fjölbreyttur og kraftmikill landbúnaður til framtíðar

Þetta fyrsta ár mitt í embætti atvinnuvegaráðherra hefur verið allt í senn fjölb...