Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Landbúnaðarráðherra og Ólafur Friðriksson með stjórn Nautís, sem tók á móti þeim í nýju einangrunarstöðinni. Af því tilefni var stjórninni afhent skjal með þökk fyrir góðar móttökur, sem Sigurður Loftsson, formaður stjórnar Nautís, tók við.
Landbúnaðarráðherra og Ólafur Friðriksson með stjórn Nautís, sem tók á móti þeim í nýju einangrunarstöðinni. Af því tilefni var stjórninni afhent skjal með þökk fyrir góðar móttökur, sem Sigurður Loftsson, formaður stjórnar Nautís, tók við.
Fréttir 30. apríl 2018

Væntanlega fæðast fyrstu 11 Aberdeen Angus-kálfarnir í september

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Kristján Þór Júlíusson landbúnaðar­ráðherra og Ólafur Friðriksson úr ráðuneytinu heimsóttu nýlega nýju ein­angrunar­stöðina á Stóra-Ármóti í Flóahreppi til að kynna sér starfsemina.

Á stöðinni verða ræktaðir Aberdeen Angus nautgripir. Fósturvísum var komið fyrir í 32 kúm í desember 2017 en eftir skoðun kom í ljós að aðeins 11 kýr höfðu fest fang. Þær munu bera í september. Óskað hefur verið eftir 30–35 nýjum fósturvísum frá Noregi sem koma þá til landsins í lok maí og verða settir upp í ágúst.

Skylt efni: holdanaut

Virk endurheimt 30% raskaðra vistkerfa árið 2030
Fréttir 29. janúar 2026

Virk endurheimt 30% raskaðra vistkerfa árið 2030

Auðug líffræðileg fjölbreytni náttúrunnar er forsenda heilbrigðra vistkerfa, sem...

Góð afkoma lykilatriði fyrir nýliðun
Fréttir 29. janúar 2026

Góð afkoma lykilatriði fyrir nýliðun

„Að fólk geti greitt sér laun fyrir vinnuna, byggt upp jarðir, ræktun og bygging...

Skýrt nei við aðildarviðræðum
Fréttir 29. janúar 2026

Skýrt nei við aðildarviðræðum

Ríflega 76 prósent bænda sem eru félagsmenn í Bændasamtökum Íslands eru ósammála...

Dreifikostnaður raforku hækkar
Fréttir 29. janúar 2026

Dreifikostnaður raforku hækkar

Gjaldskrárhækkanir dreifiveitna rafmagns hafa hækkað umfram vísitölu á undanförn...

Meðalafurðir mjólkurkúa aldrei meiri
Fréttir 29. janúar 2026

Meðalafurðir mjólkurkúa aldrei meiri

Samkvæmt niðurstöðum skýrsluhalds Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) fyrir...

Mesti fjöldi skráðra sæðinga
Fréttir 27. janúar 2026

Mesti fjöldi skráðra sæðinga

Metþátttaka var í sauðfjársæðingum nú í desember. Þann 9. janúar var búið að skr...

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður
Fréttir 27. janúar 2026

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður

Anna Guðrún Þórðardóttir kynnti í haust frumniðurstöður úr doktorsverkefninu Erf...

Þari í sauðakjöt, krydd og kex
Fréttir 27. janúar 2026

Þari í sauðakjöt, krydd og kex

Nýtt frækex, unnið úr íslenskum þara, er komið á innlendan markað.