Angus holdanaut frá NautÍs fædd 2020
Hér er nú kynntur þriðji árgangur Angus-holdanauta frá Nautgriparæktarmiðstöð Íslands á Stóra-Ármóti.
Hér er nú kynntur þriðji árgangur Angus-holdanauta frá Nautgriparæktarmiðstöð Íslands á Stóra-Ármóti.
Kristján Þór Júlíusson landbúnaðarráðherra og Ólafur Friðriksson úr ráðuneytinu heimsóttu nýlega nýju einangrunarstöðina á Stóra-Ármóti í Flóahreppi til að kynna sér starfsemina.
Á Stóra-Ármóti í Flóa eru framkvæmdir við byggingu einangrunarstöðvar fyrir holdanautgripi í fullum gangi.
Sigurður Loftsson, formaður stjórnar Nautgriparæktarmiðstöðvar Íslands, mætti nýlega vopnaður stunguskóflu á Stóra-Ármót í Flóahreppi. Þar tók hann fyrstu skóflustunguna að nýrri einangrunarstöð fyrir holdanautgripi.
Margir þeir sem vilja kaupa nautakjöt beint frá býli kannast vafalaust við verslunina Matarbúrið, sem starfrækt hefur verið á Hálsi í Kjós í um sex ár.
Í tilkynningu frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu kemur fram að sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra hafi í dag undirritað reglugerð sem heimilar innflutning á erfðaefni nautgripa til Íslands.
Fyrir skömmu síðan komst ég að því að nýlega var lagt fram á Alþingi frumvarp um innflutning á norsku holdanautasæði ætluðu til ræktunar á holdanautum á íslenskum bændabýlum án nokkurra sérstakra varúðarráðstafana.
Frumvarp sem heimilaði innflutning á erfðaefni í holdanautgripi var lagt fram á Alþingi í vor. Fyrsta umræða um frumvarpið hefur farið fram. Óvíst er hvort frumvarpið verði samþykkt eins og það er eða hvort gerðar verði breytingar á því þar sem það á eftir að fara í gegnum aðra og þriðju umræðu í þinginu.
Í vor lagði Sigurður Ingi Jóhannsson landbúnaðarráðherra fram frumvarp á Alþingi sem gerir ráð fyrir að heimilað verði að flytja inn erfðaefni úr norskum holdanautgripum. Tilgangurinn með innflutningnum er að auka nautakjötsframleiðslu í landinu.
Rétt fyrir páska lagði sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra fram frumvarp til breytinga á lögum um innflutning á holdanautasæði. Með þeim breytingum verður heimilt að flytja inn ferskt erfðaefni til kynbóta hér á landi – frá og með næsta sumri.
Í ræðu Sigurðar Inga Jóhannssonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, á aðalfundi Landssambands kúabænda í gær kom fram að stefnt sé að því að lagt verði fram frumvarp til breytinga á lögum um innflutning á holdasæði nú fyrir páska.