Skylt efni

holdanaut

Kjarnfóðurgjöf holdanauta athuguð
Á faglegum nótum 22. nóvember 2022

Kjarnfóðurgjöf holdanauta athuguð

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) er að hefja athugun á kjarnfóðurgjöf við ræktun holdanauta.

„Við vissum að þetta var draumurinn og létum vaða!“
Líf og starf 29. júlí 2022

„Við vissum að þetta var draumurinn og létum vaða!“

Eftir að hafa alið með sér þann draum að gerast bændur í allmörg ár ákváðu tölvunarfræðingurinn Jón Örn Ólafsson og bókarinn Edda G. Ævarsdóttir að venda kvæði sínu í kross og festa kaup á jörðinni Nýjabæ undir Eyjafjöllum. Þar stunda þau holdanautabúskap af miklum metnaði, við unga búgrein sem hefur farið ört stækkandi á síð...

Angus holdanaut frá NautÍs fædd 2020
Fréttir 21. júlí 2021

Angus holdanaut frá NautÍs fædd 2020

Hér er nú kynntur þriðji árgangur Angus-holdanauta frá Nautgripa­ræktarmiðstöð Íslands á Stóra-Ármóti.

Væntanlega fæðast fyrstu 11 Aberdeen Angus-kálfarnir í september
Fréttir 30. apríl 2018

Væntanlega fæðast fyrstu 11 Aberdeen Angus-kálfarnir í september

Kristján Þór Júlíusson landbúnaðar­ráðherra og Ólafur Friðriksson úr ráðuneytinu heimsóttu nýlega nýju ein­angrunar­stöðina á Stóra-Ármóti í Flóahreppi til að kynna sér starfsemina.

Val á nautum vegna innflutnings á fóstur­vísum úr Angus-holdagripum frá Noregi
Á faglegum nótum 5. apríl 2017

Val á nautum vegna innflutnings á fóstur­vísum úr Angus-holdagripum frá Noregi

Á Stóra-Ármóti í Flóa eru fram­kvæmdir við byggingu einangrunarstöðvar fyrir holda­nautgripi í fullum gangi.

Fyrsta skóflustungan tekin að nýrri einangrunarstöð fyrir holdanautgripi
Fréttir 1. september 2016

Fyrsta skóflustungan tekin að nýrri einangrunarstöð fyrir holdanautgripi

Sigurður Loftsson, formaður stjórnar Nautgripa­ræktarmiðstöðvar Íslands, mætti nýlega vopnaður stunguskóflu á Stóra-Ármót í Flóahreppi. Þar tók hann fyrstu skóflustunguna að nýrri einangrunarstöð fyrir holdanautgripi.

Grasfóðrað holdanauta­kjöt beint frá bónda
Fréttir 5. október 2015

Grasfóðrað holdanauta­kjöt beint frá bónda

Margir þeir sem vilja kaupa nautakjöt beint frá býli kannast vafalaust við verslunina Matarbúrið, sem starfrækt hefur verið á Hálsi í Kjós í um sex ár.

Innflutningur á erfðaefni holdanautagripa heimilaður
Fréttir 25. september 2015

Innflutningur á erfðaefni holdanautagripa heimilaður

Í tilkynningu frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu kemur fram að sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra hafi í dag undirritað reglugerð sem heimilar innflutning á erfðaefni nautgripa til Íslands.

Viðvörun til kúabænda
Lesendarýni 16. júní 2015

Viðvörun til kúabænda

Fyrir skömmu síðan komst ég að því að nýlega var lagt fram á Alþingi frumvarp um innflutning á norsku holdanautasæði ætluðu til ræktunar á holdanautum á íslenskum bændabýlum án nokkurra sérstakra varúðarráðstafana.

Málflutningur andstæðinga innflutningsins veikburða
Fréttir 12. júní 2015

Málflutningur andstæðinga innflutningsins veikburða

Frumvarp sem heimilaði innflutning á erfðaefni í holdanautgripi var lagt fram á Alþingi í vor. Fyrsta umræða um frumvarpið hefur farið fram. Óvíst er hvort frumvarpið verði samþykkt eins og það er eða hvort gerðar verði breytingar á því þar sem það á eftir að fara í gegnum aðra og þriðju umræðu í þinginu.

Skammur tími til stefnu
Fréttir 11. júní 2015

Skammur tími til stefnu

Í vor lagði Sigurður Ingi Jóhannsson landbúnaðar­ráðherra fram frumvarp á Alþingi sem gerir ráð fyrir að heimilað verði að flytja inn erfðaefni úr norskum holdanautgripum. Tilgangurinn með innflutningnum er að auka nautakjötsframleiðslu í landinu.

Nautakjötsframleiðendur hafa lengi beðið eftir endurnýjun í stofninum
Viðtal 8. apríl 2015

Nautakjötsframleiðendur hafa lengi beðið eftir endurnýjun í stofninum

Rétt fyrir páska lagði sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra fram frumvarp til breytinga á lögum um innflutning á holdanautasæði. Með þeim breytingum verður heimilt að flytja inn ferskt erfðaefni til kynbóta hér á landi – frá og með næsta sumri.

Frumvarp verður lagt fram fyrir páska um innflutning holdasæðis
Fréttir 13. mars 2015

Frumvarp verður lagt fram fyrir páska um innflutning holdasæðis

Í ræðu Sigurðar Inga Jóhannssonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, á aðalfundi Landssambands kúabænda í gær kom fram að stefnt sé að því að lagt verði fram frumvarp til breytinga á lögum um innflutning á holdasæði nú fyrir páska.