Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra mun skipa þrjá skrifstofustjóra.
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra mun skipa þrjá skrifstofustjóra.
Mynd / VH
Fréttir 24. september 2020

Umsóknir voru 92 um þrjú störf skrifstofustjóra í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu

Höfundur: smh

Heildarfjöldi umsókna voru 92 um þrjár stöður skrifstofustjóra í atvinnuvega- nýsköpunarraðuneytinu.

Alls bárust 32 umsóknir um stöðu skrifstofustjóra á skrifstofu sjávarútvegsmála, 27 umsóknir um stöðu skrifstofustjóra skrifstofu landbúnaðarmála og 33 umsóknir um stöðu skrifstofustjóra á skrifstofu matvælaöryggis og fiskeldis.

 Umsækjendur um stöðu skrifstofustjóra á skrifstofu sjávarútvegsmála 
 1. Agnar Kofoed-Hansen, stjórnunar- og fjármálaráðgjafi
 2. Albert Sigurðsson, sérfræðingur
 3. Andri Björgvin Arnþórsson, lögfræðingur
 4. Arnljótur Bjarki Bergsson, sjávarútvegsfræðingur
 5. Arnór Snæbjörnsson, settur skrifstofustjóri
 6. Árdís Rut Hlífardóttir, viðskiptalögfræðingur
 7. Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir, sviðsstjóri
 8. Berglind Ósk Sævarsdóttir, þróunartæknifræðingur
 9. Bita Tajari, verkfræðingur
 10. Brynjólfur Eyjólfsson, ráðgjafi
 11. Dagmar Sigurðardóttir, forstjóri
 12. Dagný Rut Haraldsdóttir, lögfræðingur
 13. Elísa Guðlaug Jónsdóttir, ráðgjafi
 14. Elísabet Pálmadóttir, framkvæmdastjóri
 15. Emilia Guðbjörg Rodriguez, lögfræðingur
 16. Emma Njeru, umhverfis- og auðlindafræðingur
 17. Eyjólfur Vilberg Gunnarsson, forstöðumaður
 18. Hafdís Mjöll Lárusdóttir, sölu og verkefnastjóri
 19. Hafdís Svavarsdóttir, fjármálastjóri
 20. Halldór Pétur Ásbjörnsson, sjávarútvegs- og auðlindafræðingur
 21. Halldór Eiríkur Sigurbjörnsson Jónhildarson, lögfræðingur
 22. Hrafnhildur Ragnarsdóttir, sviðsstjóri
 23. Ingibjörg Leifsdóttir, viðskiptafræðingur
 24. Lára Hrund Oddnýjardóttir Kaaber, hótelstjóri
 25. Pétur T. Gunnarsson, verkefnastjóri
 26. Pétur Örn Sverrisson, hæstaréttarlögmaður
 27. Sigurlaug Lilja Ólafsdóttir, fjármálafræðingur
 28. Sigurrós Hilmarsdóttir, framleiðslustjóri
 29. Sijo John, sölu- og verkefnastjóri
 30. Þorsteinn Sigurðsson, sérfræðingur
 31. Þórður Sveinsson, landsréttarlögmaður
 32. Þórir Skarphéðinsson, lögmaður
 Umsækjendur um stöðu skrifstofustjóra skrifstofu landbúnaðarmála 
 1. Andri Björgvin Arnþórsson, lögfræðingur
 2. Arnór Snæbjörnsson, settur skrifstofustjóri
 3. Árdís Rut Hlífardóttir, viðskiptalögfræðingur
 4. Ása Þórhildur Þórðardóttir, settur skrifstofustjóri
 5. Berglind Ósk Sævarsdóttir, þróunartæknifræðingur
 6. Bergrún Lilja Sigurjónsdóttir, forstöðumaður
 7. Bjarni Hallgrímur Bjarnason, viðskiptastjóri
 8. Björn Barkarson, sérfræðingur
 9. Dagmar Sigurðardóttir, forstjóri
 10. Elísa Guðlaug Jónsdóttir, ráðgjafi
 11. Elísabet Anna Jónsdóttir, deildarstjóri
 12. Elísabet Pálmadóttir, framkvæmdastjóri
 13. Emma Njeru, umhverfis- og auðlindafræðingur
 14. Erla Gunnarsdóttir, fjölmiðlafræðingur
 15. Eyjólfur Ingvi Bjarnason, oddviti og bóndi
 16. Eyjólfur Vilberg Gunnarsson, forstöðumaður
 17. Hafdís Svavarsdóttir, fjármálastjóri
 18. Helgi Steinar Gunnlaugsson, sérfræðingur í alþjóðasamskiptum
 19. Ingibjörg Leifsdóttir, viðskiptafræðingur
 20. Jón Axel Pétursson, viðskiptafræðingur
 21. Kristján Geir Gunnarsson, forstjóri
 22. Magnús Karl Ásmundsson, fjármála- og hagfræðingur
 23. Pétur Örn Sverrisson, hæstaréttarlögmaður
 24. Rebekka Hilmarsdóttir, bæjarstjóri
 25. Sigurlaug Lilja Ólafsdóttir, fjármálafræðingur
 26. Sijo John, sölu- og verkefnastjóri
 27. Svavar Halldórsson, ráðgjafi og háskólakennari
 Umsóknir um stöðu skrifstofustjóra skrifstofu matvælaöryggis og fiskeldis 
 1. Andri Björgvin Arnþórsson, lögfræðingur
 2. Arnljótur Bjarki Bergsson, sjávarútvegsfræðingur
 3. Arnór Snæbjörnsson, settur skrifstofustjóri
 4. Árdís Rut Hlífardóttir, viðskiptalögfræðingur
 5. Ása Þórhildur Þórðardóttir, settur skrifstofustjóri
 6. Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir, sviðsstjóri
 7. Berglind Ósk Sævarsdóttir, þróunartæknifræðingur
 8. Bjarni Hallgrímur Bjarnason, viðskiptastjóri
 9. Björgvin Harri Bjarnason, verkefnastjóri
 10. Dagmar Sigurðardóttir,  forstjóri
 11. Elísa Guðlaug Jónsdóttir, ráðgjafi
 12. Elísabet Pálmadóttir, framkvæmdastjóri
 13. Emma Njeru, umhverfis- og auðlindafræðingur
 14. Guðbjörg Ómarsdóttir, gæðastjóri
 15. Hafdís Svavarsdóttir, fjármálastjóri
 16. Helga Dís Jakobsdóttir, þjónustustjóri
 17. Herborg Svana Hjelm, viðskiptafræðingur
 18. Hildur Ragnars, framkvæmdastjóri
 19. Ína Björg Össurardóttir, ráðgjafi
 20. Ingibjörg Leifsdóttir, viðskiptafræðingur
 21. Jóhannes Hermannsson, viðskipta- og sjávarútvegsfræðingur
 22. Jón Þrándur Stefánsson, sérfræðingur
 23. Kári Jóhannsson, ráðgjafi og verkefnastjóri
 24. Kolbeinn Árnason, lögmaður
 25. Kristín Kröyer, umhverfis og heilbrigðisfulltrúi
 26. Linda Fanney Valgeirsdóttir, deildarstjóri
 27. Pétur Fjeldsted Einarsson, MA í blaða og fréttamennsku
 28. Pétur T. Gunnarsson, verkefnastjóri
 29. Sigurlaug Lilja Ólafsdóttir, fjármálafræðingur
 30. Sijo John, sölu- og verkefnastjóri
 31. Snorri Karl Birgisson, sérfræðingur
 32. Steingrímur Wernersson, ráðgjafi
 33. Valdimar Björnsson, fjármálastjóri

 

 

Aðgerðirnar munu hafa jákvæð áhrif á búskapinn í heild
Fréttir 30. október 2020

Aðgerðirnar munu hafa jákvæð áhrif á búskapinn í heild

Síðastliðið vor voru 15 sauðfjárbú valin til þátttöku í verkefninu Loftslagsvænn...

Setur heilsuna og umhverfið í fyrsta sæti
Fréttir 30. október 2020

Setur heilsuna og umhverfið í fyrsta sæti

Guðbjörg Gissurardóttir, eigandi og ritstýra tímaritaútgáfunnar Í boði náttúrunn...

Íslenskar kræsingar í plastlausum umbúðum
Fréttir 30. október 2020

Íslenskar kræsingar í plastlausum umbúðum

Á þjóðhátíðardaginn í sumar opnaði fjölskyldan sem stendur á bakvið urta islandi...

Hótel Saga lokar
Fréttir 28. október 2020

Hótel Saga lokar

COVID-19 faraldurinn hefur haft verulega neikvæð áhrif á rekstur ferðaþjónustufy...

Auglýst eftir tveimur togurum
Fréttir 28. október 2020

Auglýst eftir tveimur togurum

Ríkiskaup, fyrir hönd Haf­rann­sókna­stofnunar, hefur auglýst eftir tilboðum veg...

LbhÍ fær 700 milljónir til rannsóknarverkefnis frá ESB
Fréttir 28. október 2020

LbhÍ fær 700 milljónir til rannsóknarverkefnis frá ESB

Nýlega veitti Evrópusambandið 700 milljónum króna til fjögurra ára rannsóknarver...

Leyft verði veiði 184 tonna í Arnar­firði og 586 tonna í Ísafjarðardjúpi
Fréttir 28. október 2020

Leyft verði veiði 184 tonna í Arnar­firði og 586 tonna í Ísafjarðardjúpi

Með hliðsjón af niðurstöðum könnunar á ástandi innfjarðarrækjustofna sem fram fó...

Riðuveiki í Skagafirði rædd í ríkisstjórn
Fréttir 27. október 2020

Riðuveiki í Skagafirði rædd í ríkisstjórn

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, gerði á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun ...