Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra mun skipa þrjá skrifstofustjóra.
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra mun skipa þrjá skrifstofustjóra.
Mynd / VH
Fréttir 24. september 2020

Umsóknir voru 92 um þrjú störf skrifstofustjóra í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu

Höfundur: smh

Heildarfjöldi umsókna voru 92 um þrjár stöður skrifstofustjóra í atvinnuvega- nýsköpunarraðuneytinu.

Alls bárust 32 umsóknir um stöðu skrifstofustjóra á skrifstofu sjávarútvegsmála, 27 umsóknir um stöðu skrifstofustjóra skrifstofu landbúnaðarmála og 33 umsóknir um stöðu skrifstofustjóra á skrifstofu matvælaöryggis og fiskeldis.

 Umsækjendur um stöðu skrifstofustjóra á skrifstofu sjávarútvegsmála 
  1. Agnar Kofoed-Hansen, stjórnunar- og fjármálaráðgjafi
  2. Albert Sigurðsson, sérfræðingur
  3. Andri Björgvin Arnþórsson, lögfræðingur
  4. Arnljótur Bjarki Bergsson, sjávarútvegsfræðingur
  5. Arnór Snæbjörnsson, settur skrifstofustjóri
  6. Árdís Rut Hlífardóttir, viðskiptalögfræðingur
  7. Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir, sviðsstjóri
  8. Berglind Ósk Sævarsdóttir, þróunartæknifræðingur
  9. Bita Tajari, verkfræðingur
  10. Brynjólfur Eyjólfsson, ráðgjafi
  11. Dagmar Sigurðardóttir, forstjóri
  12. Dagný Rut Haraldsdóttir, lögfræðingur
  13. Elísa Guðlaug Jónsdóttir, ráðgjafi
  14. Elísabet Pálmadóttir, framkvæmdastjóri
  15. Emilia Guðbjörg Rodriguez, lögfræðingur
  16. Emma Njeru, umhverfis- og auðlindafræðingur
  17. Eyjólfur Vilberg Gunnarsson, forstöðumaður
  18. Hafdís Mjöll Lárusdóttir, sölu og verkefnastjóri
  19. Hafdís Svavarsdóttir, fjármálastjóri
  20. Halldór Pétur Ásbjörnsson, sjávarútvegs- og auðlindafræðingur
  21. Halldór Eiríkur Sigurbjörnsson Jónhildarson, lögfræðingur
  22. Hrafnhildur Ragnarsdóttir, sviðsstjóri
  23. Ingibjörg Leifsdóttir, viðskiptafræðingur
  24. Lára Hrund Oddnýjardóttir Kaaber, hótelstjóri
  25. Pétur T. Gunnarsson, verkefnastjóri
  26. Pétur Örn Sverrisson, hæstaréttarlögmaður
  27. Sigurlaug Lilja Ólafsdóttir, fjármálafræðingur
  28. Sigurrós Hilmarsdóttir, framleiðslustjóri
  29. Sijo John, sölu- og verkefnastjóri
  30. Þorsteinn Sigurðsson, sérfræðingur
  31. Þórður Sveinsson, landsréttarlögmaður
  32. Þórir Skarphéðinsson, lögmaður
 Umsækjendur um stöðu skrifstofustjóra skrifstofu landbúnaðarmála 
  1. Andri Björgvin Arnþórsson, lögfræðingur
  2. Arnór Snæbjörnsson, settur skrifstofustjóri
  3. Árdís Rut Hlífardóttir, viðskiptalögfræðingur
  4. Ása Þórhildur Þórðardóttir, settur skrifstofustjóri
  5. Berglind Ósk Sævarsdóttir, þróunartæknifræðingur
  6. Bergrún Lilja Sigurjónsdóttir, forstöðumaður
  7. Bjarni Hallgrímur Bjarnason, viðskiptastjóri
  8. Björn Barkarson, sérfræðingur
  9. Dagmar Sigurðardóttir, forstjóri
  10. Elísa Guðlaug Jónsdóttir, ráðgjafi
  11. Elísabet Anna Jónsdóttir, deildarstjóri
  12. Elísabet Pálmadóttir, framkvæmdastjóri
  13. Emma Njeru, umhverfis- og auðlindafræðingur
  14. Erla Gunnarsdóttir, fjölmiðlafræðingur
  15. Eyjólfur Ingvi Bjarnason, oddviti og bóndi
  16. Eyjólfur Vilberg Gunnarsson, forstöðumaður
  17. Hafdís Svavarsdóttir, fjármálastjóri
  18. Helgi Steinar Gunnlaugsson, sérfræðingur í alþjóðasamskiptum
  19. Ingibjörg Leifsdóttir, viðskiptafræðingur
  20. Jón Axel Pétursson, viðskiptafræðingur
  21. Kristján Geir Gunnarsson, forstjóri
  22. Magnús Karl Ásmundsson, fjármála- og hagfræðingur
  23. Pétur Örn Sverrisson, hæstaréttarlögmaður
  24. Rebekka Hilmarsdóttir, bæjarstjóri
  25. Sigurlaug Lilja Ólafsdóttir, fjármálafræðingur
  26. Sijo John, sölu- og verkefnastjóri
  27. Svavar Halldórsson, ráðgjafi og háskólakennari
 Umsóknir um stöðu skrifstofustjóra skrifstofu matvælaöryggis og fiskeldis 
  1. Andri Björgvin Arnþórsson, lögfræðingur
  2. Arnljótur Bjarki Bergsson, sjávarútvegsfræðingur
  3. Arnór Snæbjörnsson, settur skrifstofustjóri
  4. Árdís Rut Hlífardóttir, viðskiptalögfræðingur
  5. Ása Þórhildur Þórðardóttir, settur skrifstofustjóri
  6. Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir, sviðsstjóri
  7. Berglind Ósk Sævarsdóttir, þróunartæknifræðingur
  8. Bjarni Hallgrímur Bjarnason, viðskiptastjóri
  9. Björgvin Harri Bjarnason, verkefnastjóri
  10. Dagmar Sigurðardóttir,  forstjóri
  11. Elísa Guðlaug Jónsdóttir, ráðgjafi
  12. Elísabet Pálmadóttir, framkvæmdastjóri
  13. Emma Njeru, umhverfis- og auðlindafræðingur
  14. Guðbjörg Ómarsdóttir, gæðastjóri
  15. Hafdís Svavarsdóttir, fjármálastjóri
  16. Helga Dís Jakobsdóttir, þjónustustjóri
  17. Herborg Svana Hjelm, viðskiptafræðingur
  18. Hildur Ragnars, framkvæmdastjóri
  19. Ína Björg Össurardóttir, ráðgjafi
  20. Ingibjörg Leifsdóttir, viðskiptafræðingur
  21. Jóhannes Hermannsson, viðskipta- og sjávarútvegsfræðingur
  22. Jón Þrándur Stefánsson, sérfræðingur
  23. Kári Jóhannsson, ráðgjafi og verkefnastjóri
  24. Kolbeinn Árnason, lögmaður
  25. Kristín Kröyer, umhverfis og heilbrigðisfulltrúi
  26. Linda Fanney Valgeirsdóttir, deildarstjóri
  27. Pétur Fjeldsted Einarsson, MA í blaða og fréttamennsku
  28. Pétur T. Gunnarsson, verkefnastjóri
  29. Sigurlaug Lilja Ólafsdóttir, fjármálafræðingur
  30. Sijo John, sölu- og verkefnastjóri
  31. Snorri Karl Birgisson, sérfræðingur
  32. Steingrímur Wernersson, ráðgjafi
  33. Valdimar Björnsson, fjármálastjóri

 

 

Upplýsingar uppfærðar um lambakjöt
Fréttir 14. mars 2025

Upplýsingar uppfærðar um lambakjöt

Eitt af þróunarverkefnum búgreina sem nýlega var veittur styrkur úr matvælaráðun...

Tangi besta nautið
Fréttir 14. mars 2025

Tangi besta nautið

Tangi 18024 frá Vestra-Reyni undir Akrafjalli hlaut nafnbótina besta naut fætt á...

Áform dregin til baka
Fréttir 13. mars 2025

Áform dregin til baka

Áform fjármála- og efnahagsráðherra um frumvarp til breytingar á tollalögum, þar...

Kvíaból fyrirmyndarbú ársins
Fréttir 13. mars 2025

Kvíaból fyrirmyndarbú ársins

Kvíaból í Köldukinn var útnefnt fyrirmyndarbú nautgripabænda árið 2025 á deildar...

Lyfta heildinni með samstarfi
Fréttir 12. mars 2025

Lyfta heildinni með samstarfi

Eitt af helstu málunum sem voru rædd á fundi loðdýrabænda var áætlun um dýraskip...

Hrossabændur vilja aðkomu að búvörusamningum
Fréttir 12. mars 2025

Hrossabændur vilja aðkomu að búvörusamningum

Nokkuð fámennt var á fundi hrossabænda á deildarfundi búgreina en þar var rætt u...

Búvélasali nýr formaður FA
Fréttir 12. mars 2025

Búvélasali nýr formaður FA

Friðrik Ingi Friðriksson, forstjóri og eigandi Aflvéla og Burstagerðarinnar, var...

Vill sjá fæðuöryggi rætt á matvælaþingi
Fréttir 11. mars 2025

Vill sjá fæðuöryggi rætt á matvælaþingi

Í hugtakinu fæðuöryggi felast mörg og ólík viðfangsefni. Þau voru rædd á málþing...