Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Hótelið sem er verið að byggja á Hnappavöllum í Öræfum.
Hótelið sem er verið að byggja á Hnappavöllum í Öræfum.
Fréttir 19. janúar 2016

Tvö hótel úr timbri

Höfundur: Vilmundur Hansen

Í síðasta Bændablaði var umfjöllun um fjórtán hæða timburhús sem er verið að reisa í Bergen í Noregi. Húsið er stærsta timburhús í heimi sem hefur verið reist til þessa.


Gaman er frá því að segja að á Hnappavöllum í Öræfum er í byggingu hótel sem byggt er úr sams konar límtréseiningum og húsið í Bergen. Hótelið er samtals 120 herbergi og er fyrirhugað að opna það í vor.
Einnig stendur til að reisa annað hótel, með hundrað herbergjum, úr sams konar límtréseiningum við Mývatn. Fyrirhugað er að framkvæmdir þar hefjist næsta vor.

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...