Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Einar E. Einarsson, nýkjörinn formaður Sambands íslenskra loðdýrabænda,
Einar E. Einarsson, nýkjörinn formaður Sambands íslenskra loðdýrabænda,
Fréttir 27. febrúar 2018

Tvær breytingar á stjórn SÍL

Höfundur: Vilmundur Hansen

Aðalfundur SÍL, Samband íslenskra loðdýrabænda, var haldinn laugardaginn 24. febrúar. Tvær breytingar urðu á stjórn sambandsins.

Nýr formaður Sambands íslenskra loðdýrabænda er Einar E. Einarsson, Syðra-Skörðugili í Skagafirði. Ritari Björn Harðarson, bóndi Holti, og nýr gjaldkeri Þorbjörn Sigurðsson í Ásgerði.

Búnaðarþingsfulltrúi SÍL er Björn Halldórsson, fráfarandi formaður sambandsins, Akri, Vopnafirði. Framkvæmdastjóri SÍL er Árni V. Kristjánsson.

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...