Skylt efni

Samband íslenskra loðdýrabænda

Verð komið í 6 þúsund krónur á skinn og stendur undir framleiðslukostnaði
Fréttir 29. apríl 2021

Verð komið í 6 þúsund krónur á skinn og stendur undir framleiðslukostnaði

„Þetta er rosalega ánægjulegt,“ segir Einar Eðvald Einarsson, loðdýrabóndi á Syðra-Skörðugili í Skagafirði og formaður Sambands loðdýrabænda, um nýafstaðið uppboð á skinnum í Kaupmannahöfn. Því lauk í byrjun vikunnar og fengust um 6 þúsund krónur fyrir skinn að meðaltali. 

Tvær breytingar á stjórn SÍL
Fréttir 27. febrúar 2018

Tvær breytingar á stjórn SÍL

Aðalfundur SÍL, Sambands íslenskra loðdýrabænda, var haldinn laugardaginn 24. febrúar. Tvær breytingar urðu á stjórn sambandsins.

Loðdýrabændur reyna að halda sjó
Fréttir 28. apríl 2016

Loðdýrabændur reyna að halda sjó

Samband íslenskra loðdýrabænda (SÍL) héldu aðalfund sinn 9. apríl. Ljóst er að það verðfall sem orðið hefur á skinnum á síðustu árum er farið að þyngja verulega róðurinn hjá sumum íslensku loðdýrabændunum. Væntingar eru þó til að markaðsverð kunni að fara að þokast upp á við á nýjan leik.