Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 mánaða.
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og starfandi matvælaráðherra, og Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtakanna. Ráðherrann kynnti sér starfsemi og áherslur samtakanna á dögunum.
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og starfandi matvælaráðherra, og Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtakanna. Ráðherrann kynnti sér starfsemi og áherslur samtakanna á dögunum.
Mynd / ál
Fréttir 14. febrúar 2024

Tímamörk óákveðin

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Katrín Jakobsdóttir segir ekkert annað liggja fyrir en að hún taki að sér verkefni Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra næstu vikurnar.

Á þeim tíma muni skýrast betur hversu langan tíma Svandís þurfi í veikindaleyfi og þá verði staðan endurmetin. „Það verður að segjast eins og er að þetta er töluverð viðbót fyrir mig en um leið afskaplega spennandi heimur,“ segir Katrín.

Aðspurð hvaða verkefnum hún muni forgangsraða segir Katrín frumvarp um fiskeldi vera langt komið. Hún á í samtali við haghafa í greininni og vonast hún til að koma málinu fljótlega inn í þing. Það sé mikið búið að vinna úr umsögnum frá því málið fór í samráðsgátt.

Þá nefnir hún að það þurfi að halda áfram samtali um framtíðina fyrir innlendan landbúnað sem sé mjög spennandi verkefni. Þar að auki sé mikilvægt að skoða hvað landbúnaðurinn geti lagt af mörkum til að ná markmiðum okkar í Bændasamtakanna í þeim efnum séu loftslagsmálum og að hugmyndir mjög áhugaverðar.

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki
Fréttir 8. maí 2024

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki

Verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki mun stækka ve...

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni
Fréttir 7. maí 2024

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni

Laugardaginn 11. maí fer hin árlega Sindratorfæra fram við Gunnarsholtsveg rétt ...

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli
Fréttir 6. maí 2024

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli

Í sjónmáli er nýtt erfðapróf til greiningar á arfberum erfðagallans sem veldur b...

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...

Samstarf háskóla skapar tækifæri
Fréttir 2. maí 2024

Samstarf háskóla skapar tækifæri

Jarðræktarmiðstöð LbhÍ er fjármögnuð með skilyrðum um samvinnu við aðrar menntas...

Sjónarmiðin samrýmast ekki
Fréttir 2. maí 2024

Sjónarmiðin samrýmast ekki

Ísteka telur að Samkeppniseftirlitið hefði átt að óska eftir uppfærðum upplýsing...