Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og starfandi matvælaráðherra, og Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtakanna. Ráðherrann kynnti sér starfsemi og áherslur samtakanna á dögunum.
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og starfandi matvælaráðherra, og Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtakanna. Ráðherrann kynnti sér starfsemi og áherslur samtakanna á dögunum.
Mynd / ál
Fréttir 14. febrúar 2024

Tímamörk óákveðin

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Katrín Jakobsdóttir segir ekkert annað liggja fyrir en að hún taki að sér verkefni Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra næstu vikurnar.

Á þeim tíma muni skýrast betur hversu langan tíma Svandís þurfi í veikindaleyfi og þá verði staðan endurmetin. „Það verður að segjast eins og er að þetta er töluverð viðbót fyrir mig en um leið afskaplega spennandi heimur,“ segir Katrín.

Aðspurð hvaða verkefnum hún muni forgangsraða segir Katrín frumvarp um fiskeldi vera langt komið. Hún á í samtali við haghafa í greininni og vonast hún til að koma málinu fljótlega inn í þing. Það sé mikið búið að vinna úr umsögnum frá því málið fór í samráðsgátt.

Þá nefnir hún að það þurfi að halda áfram samtali um framtíðina fyrir innlendan landbúnað sem sé mjög spennandi verkefni. Þar að auki sé mikilvægt að skoða hvað landbúnaðurinn geti lagt af mörkum til að ná markmiðum okkar í Bændasamtakanna í þeim efnum séu loftslagsmálum og að hugmyndir mjög áhugaverðar.

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...