Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Karl G. Kristinsson, yfirlæknir á sýklafræðideild Landspítalans.
Karl G. Kristinsson, yfirlæknir á sýklafræðideild Landspítalans.
Fréttir 3. maí 2023

Þvagfærasýkingar úr kjúklinga- og svínakjöti

Höfundur: Sigurður Már Harðarson

Samkvæmt nýlegri bandarískri rannsókn má rekja 85 prósent allra þvagfærasýkinga í Bandaríkjunum til E.coli bakteríusýkinga og átta prósent þeirra eiga uppruna sinn í kjúklinga- og svínakjöti.

Karl G. Kristinsson, prófessor og yfirlæknir á sýklafræðideild Landspítalans og læknadeild háskóla Íslands, vekur athygli á þessari staðreynd á Facebook­síðu sinni. Niðurstöður rannsóknarinnar voru birtar í tímaritinu One Health.

Lönd með gríðarlega mikið sýklalyfjaónæmi

Í rannsókninni voru 1.188 E. coli sýni úr fólki skoðuð og 1.923 sýni úr kjötafurðum.

Karl spyr síðan á Facebook­ síðu sinni: „Hvers vegna erum við þá að flytja inn frosna kjúklinga frá löndum með gríðarlega mikið sýklalyfjaónæmi í E. coli og fleiri bakteríum?“

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...