Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 mánaða.
Karl G. Kristinsson, yfirlæknir á sýklafræðideild Landspítalans.
Karl G. Kristinsson, yfirlæknir á sýklafræðideild Landspítalans.
Fréttir 3. maí 2023

Þvagfærasýkingar úr kjúklinga- og svínakjöti

Höfundur: Sigurður Már Harðarson

Samkvæmt nýlegri bandarískri rannsókn má rekja 85 prósent allra þvagfærasýkinga í Bandaríkjunum til E.coli bakteríusýkinga og átta prósent þeirra eiga uppruna sinn í kjúklinga- og svínakjöti.

Karl G. Kristinsson, prófessor og yfirlæknir á sýklafræðideild Landspítalans og læknadeild háskóla Íslands, vekur athygli á þessari staðreynd á Facebook­síðu sinni. Niðurstöður rannsóknarinnar voru birtar í tímaritinu One Health.

Lönd með gríðarlega mikið sýklalyfjaónæmi

Í rannsókninni voru 1.188 E. coli sýni úr fólki skoðuð og 1.923 sýni úr kjötafurðum.

Karl spyr síðan á Facebook­ síðu sinni: „Hvers vegna erum við þá að flytja inn frosna kjúklinga frá löndum með gríðarlega mikið sýklalyfjaónæmi í E. coli og fleiri bakteríum?“

Fagstaðlaráð í umhverfis- og loftslagsmálum
Fréttir 27. nóvember 2023

Fagstaðlaráð í umhverfis- og loftslagsmálum

Nýtt fagstaðlaráð hefur verið stofnað undir hatti Staðlaráðs Íslands. Það verður...

Rauðþörungar í fóðri gætu dregið mjög úr metanlosun nautgripa
Fréttir 24. nóvember 2023

Rauðþörungar í fóðri gætu dregið mjög úr metanlosun nautgripa

Iðragerjun nautgripa er aðalástæðan fyrir illu orðspori nautgriparæktar í loftsl...

Verðmæti hrossakjöts
Fréttir 24. nóvember 2023

Verðmæti hrossakjöts

Útflutningsverðmæti hrossakjöts á fyrstu níu mánuðum ársins 2023 eru orðin hærri...

Of mikið framboð var af innlendu blómkáli yfir of stuttan tíma
Fréttir 23. nóvember 2023

Of mikið framboð var af innlendu blómkáli yfir of stuttan tíma

Að undanförnu hafa heyrst raddir garðyrkjubænda sem ýmist ætla að hætta blómkáls...

Heimilt að hlífa gripum með verndandi arfgerðir og mögulega verndandi arfgerðir
Fréttir 22. nóvember 2023

Heimilt að hlífa gripum með verndandi arfgerðir og mögulega verndandi arfgerðir

Í nýrri skýrslu sérfræðingahóps eru lagðar til útfærslur á aðgerðum gegn riðuvei...

Verður í sögulegu hámarki á næsta ári
Fréttir 22. nóvember 2023

Verður í sögulegu hámarki á næsta ári

Heildargreiðslumark mjólkur verður í sögulegu hámarki á næsta ári samkvæmt nýleg...

Áskorun frá Skagfirðingum
Fréttir 22. nóvember 2023

Áskorun frá Skagfirðingum

Byggðarráð og Búnaðar­samband Skagfirðinga fagna nýskipuðum starfs­hópi um fjárh...

Arfhreinn ARR-hrútur í fyrsta sinn á sæðingastöð
Fréttir 21. nóvember 2023

Arfhreinn ARR-hrútur í fyrsta sinn á sæðingastöð

Hrútaskrá 2023-­2024 er komin út á stafrænu formi. Hún er aðgengileg á vef Ráðgj...